Skákţing Norđlendinga 2009. 7. umferđ.

Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Norđlendinga 2009, en hann og Áskell Örn Kárason urđu jafnir og efstir međ 6 vinninga af 7., en Gylfi varđ hćrri á stigum fékk 23,5 stig en Áskell 22,5 stig. Sćvar Bjarnason varđ ţriđji međ 5 v. Ţetta er í áttunda skipti sem Gylfi verđur skákmeistari Norđlendinga.                 

Úrslit í 7. umferđ.

 Sigurđur   - Áskell  0-1 
 Tómas    - Gylfi  0-1
 Sindri      -Sćvar   1/2 
 Jón A      - ţór  0-1
 Jón M     - Jón K  0-1
 Hersteinn - Mikael  0-1
 Hjörtur    - Einar  ++ -- 
 Ármann  - Andri -- - ++ 
    
  Lokastađan  
  vinningar  
 1. Gylfi Ţórhallsson  623,5 stig 
 2. Áskell Örn Kárason  6 22,5 
 3. Sćvar Bjarnason  5  
 4. Ţór Valtýsson 4,5 27,5 
 5. Sindri Guđjónsson  4,5 27,5 
 6. Tómas Veigar Sigurđarson  4 22 
 7. Mikael Jóhann Karlsson 421 
 8. Sigurđur Eiríksson  4 19 
 9. Hjörtur Snćr Jónsson  3,5 
10.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  321 
11.  Jón Arnljótsson  320 
12.  Andri Freyr Björgvinsson  3 19 
13.  Einar K Einarsson  225 
14.  Ármann Olgeirsson 218 
15.  Hersteinn Heiđarsson  1,5 
16.  Jón Magnússon 0 
    
 Skákstj.voru Ari Friđfinnsson  og Páll Sigurđss. 

Skákkeppni viđ skákdeild eldri borgara.

Liđ Akureyrar 2005.
Liđ Akureyrar 2005.
Sigur varđ hjá norđlensku skákköppunum gegn sunnanmönnum í hrađskákkeppninni í dag sem fór fram á Blönduós.   Úrslit urđu: Skákfélag Akureyrar 58 vinningar Taflfélagiđ Ćsir 52 v.  Flesta vinninga fyrir Akureyringa: Ólafur Kristjánsson 10 v. af 11., Ţór Valtýsson 9 v., Haki Jóhannesson 8,5 v., Sveinbjörn Sigurđsson 8 v., og Karl Steingrímsson 6 v. Og fyrir sunnanmenn: Björn Ţorsteinsson 8,5 v., Jóhann Örn Sigurjónsson 6,5 v, Páll G Jónsson, Haraldur Sveinbjörnsson og Björn Víkingur Ţórđarson 6 v. Teflt var á ellefu borđum, og keppendur eru komnir yfir sextugt.

Skákkeppni viđ skákdeild eldri borgara.

Heimsókn skákdeild eldri borgara til Akureyrar 2005.
Heimsókn skákdeild eldri borgara til Akureyrar 2005.
 Norđlenskir öldungar unnu nauman sigur gegn Ásum í skákkeppni eldri borgara. Í dag fór fram á Hótel Blönduós skákkeppni eldri borgara úr Skákfélagi Ćsir í Reykjavík viđ keppendur úr Skákfélagi Akureyrar sem eru komnir yfir sextugt.  Akureyringar fengu 31 vinning en Ásarnir fengu 30 vinninga. Teflt var í tveim riđlum, fimmtán mínútna skákir. Í a - riđli var tefld á sex borđum og fengu norđanmenn 18,5 vinning, en sunnanmenn 17,5 vinning. Í B - riđli var tefld á fimm borđum og fóru leikar jafn 12,5 : 12,5 v. Flesta vinninga Akureyringa í a - riđli hlutu: Ólafur Kristjánsson og Ţór Valtýsson 4,5 v. af 6., og Haki Jóhannesson 3,5 v. Fyrir Ása fékk Björn Víkingur flesta vinninga 4 af 6., Björn Ţorsteinsson og Jóhann Örn Sigurjónsson 3 v. Í  b - riđli fékk Karl Steingrímsson flesta vinninga norđanmanna 4 v. af 5., og Ari Friđfinnsson 3 v.  Á morgunn fer fram hrađskákkeppni á Hótel Blönduós og má búast viđ ađ Ásar verđi í hefndarhug.

Bikarmót Skákfélags Akureyrar.

mánudagur 1.jún.09 Gylfi Ţórhallsson varđ Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2009, en Bikarmót félagsins lauk í gćr. Gylfi fékk 9 vinninga af 11. Mikael Jóhann Karlsson varđ í öđru sćti međ 8 v., og ţriđji varđ Ari Friđfinnsson međ 5,5 v. Gylfi vann...

Minning

ţriđjudagur 19.maí.09 Margeir Steingrímsson skákmeistari lést ţann 9. maí. Margeir Steingrímsson fćddur 4. október 1921 á Borgarhóli í Eyjafirđi. Dáinn 9. maí 2009. Margeir flutti til Akureyrar 7 ára og lćrđi skömmu siđar mannganginn. Hann tefldi fyrst...

Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson

sunnudagur 10.maí.09 Haki Jóhannesson Haki Jóhannesson sigrađi á Minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson, sem var mjög jafn og spennandi, sem fór fram í dag. Haki varđ efstur ásamt Mikael Jóhanni Karlssyni međ 8,5 vinning af 15. En Haki hafđi betur eftir...

Landsmót í skólaskák 2009. Haldiđ á Akureyri.

Friđrik Ţjálfi og Patrekur Íslandsmeistarar í skólaskák 2009. Jón Kristinn hafnađi í 2. - 3. sćti og Mikael í 4. - 7. sćti og voru úrslit hjá ţeim báđum mjög dramatík. Jón Kristinn var međ gjörunniđ tafl gegn Birkir Karl, sem lagđi fyrir hann gildru...

Skákţing Norđlendinga 2009. Yngri flokkar.

laugardagur 18.apr.09 Mikael Jóhann, Andri Freyr, Jón Kristinn og Tinna Ósk urđu í dag skákmeistarar Norđlendinga í sínum flokkum, en mótiđ fór fram á Akureyri í dag. Lokastađan: 1. Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri 6,5 2. Andri Freyr Björgvinsson,...

Páskaeggjamót 2009.

miđvikudagur 15.apr.09 Halldór Brynjar Halldórsson sigrađi örugglega á páskaeggjamótinu fékk 12,5 vinning af 13. Lokastađan: vinningar. 1. Halldór Brynjar Halldórsson 11,5 af 12. 2. Áskell Örn Kárason 10 3. Sigurđur Arnarson 9 4. Mikael Jóhann Karlsson...

Kjördćmismót í skólaskák 2009.

laugardagur 11.apr.09 Mikael Jóhann Karlsson og Benedikt Ţór Jóhannesson. Mikael Jóhann Karlsson varđ kjördćmismeistari í skólaskák í Norđurlandi eystra í flokki 8. - 10. bekkjar, en keppnin fór fram á Laugum í Reykjadal í dag. Ađeins tveir keppendur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband