Jólapakkamót 2009

Síđasta ćfing hjá yngri kynslóđinni fór fram sl. miđvikudag og var ţađ jólapakkamót, en allir keppendur fengu jólapakka. Mikael elsti og jafnframt yngsti keppandinn fengu tvo jólapakka.

Alls mćttu tíu krakkar á síđustu ćfingu á árinu, og voru tefldar sex umferđir eftir monrad kerfi. 7 Mínútna skákir. Úrslit urđu:

  vinni.  
 1. Mikael Jóhann Karlsson  5,5  af 6. 
 2.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  5 
 3.  Andri Freyr Björgvinsson  4,5  
 4.  Hersteinn Heiđarsson 4  
 5.  Logi Rúnar Jónsson  3  
 6.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir  2  
 7.  Kristján Vernharđsson  2  
 8.  Ingimundur  2  
 9.  Mikael Máni Sveinsson  1  
10.  Gunnar Arason  1  

Á ćfingum í haust voru gefin stig og varđ Mikael Jóhann  efstur eftir harđa barrátu viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson. Yngsti keppandinn Mikael Máni Sveinsson var međ besta ástund á ćfingjum eđa alls 27 og nćstur varđ Logi Rúnar Jónsson mćtti á 26 ćfingar. Mikael Jóhann og Mikael Máni fengu tvo jólapakka og ţađ fékk einnig Tinna Ósk Rúnarsdóttir tvo jólapakka, en hún var dreginn út ađ loknu móti, en ţađ var happdrćtti. Fyrsta ćfing á nćsta ári hefst mánudag 4. janúar kl. 16.30.   Um stig keppenda á ćfingjum og ástund mun birtast hér á síđunni á nćstunni.   


Íslandsmót unglingasveita 2009

Íslandsmót unglingasveita fór fram í Garđabć sl. laugardag.  Skákfélag Akureyrar var međ tvćr sveitir og hafnađi A - sveitin í fjórđa sćti međ 19 vinninga af 28, ađeins hálfum vinningi minna en sveit Hellir A.

B - sveitin varđ í 10. sćti međ 12 vinninga.

Lokastađan í mótinu:

 

 

 

 

 

 

 

vinningar

stig

1

TR A

 

 

 

 

24

13

2

Fjölnir A

 

 

 

 

23˝

13

3

Hellir A

 

 

 

 

19˝

9

4

SA A

 

 

 

 

19

9

5

Hellir B

 

 

 

 

15

8

6

Haukar A

 

 

 

 

14˝

7

7

Fjölnir B

 

 

 

 

13˝

8

8

TR D

 

 

 

 

13˝

7

9

TG A

 

 

 

 

13

6

10

SA B

 

 

 

 

12

7

11

TR B

 

 

 

 

12

7

12

Hellir D

 

 

 

 

12

6

13

Hellir C

 

 

 

 

12

6

14

Fjölnir C

 

 

 

 

11˝

4

15

TR C

 

 

 

 

7

2

16

HTG

 

 

 

 

2

0

 

Tefldar voru 15 mínútna skákir og eru keppendur 15 ára og yngri.

 

Í A - liđi Skákfélags Akureyrar skipuđu:

1. borđ.   Mikael Jóhann Karlsson         6 v. af 7.

2. borđ. Jón Kristinn Ţorgeirsson          4 v.

3. borđ. Hersteinn Heiđarsson               4 v.

4. borđ. Hjörtur Snćr Jónsson               5 v.

 

           B - liđ.

1. borđ. Andri Freyr Björgvinsson         4,5 v. af 7

2. borđ. Logi Rúnar Jónsson                  3    v. af 7

3. borđ. Tinna Ósk Rúnarsdóttir            2,5 v. af 6

4. borđ. Aron Fannar Skarphéđinsson   2    v. af 4.

Varam. Matthías Magnússon                 0    v. af 4.

 

Mikael Jóhann náđi bestum árangri á fyrsta borđi ásamt tveim öđrum.

Í liđi S.A. voru yngst  Matthías 7 ára og Tinna Ósk 9 ára.


Keppnisferđ suđur.

Fyrir ári síđan.
Fyrir ári síđan.
Keppnisferđ á Íslandsmót unglinga í Garđabć á laugardaginn. Fariđ međ rútu frá Íţróttahöllinni kl.16.30 föstudag 27. nóvember.

Gjald fyrir hvern keppenda er kr. 5000.-    

 Myndin hér til hliđar er tekinn fyrir ári síđan, en ţá var Gylfi Ţórhallsson og Ulker Gasanova nánast af vitni á fjögra bíla árekstri á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns, en 30 - 40 sekundum áđur voru ţau á gatnamótunum og voru ađ leggja bíl sínum á bílastćđi rétt hjá ţegar ţau heyrđu mikinn hávađa. Sem betur fór slasađist enginn, en einn eđa tveir fengu sjokk og voru flutt á sjúkrahús.


Akureyrarmót í atskák 2009.

sunnudagur 22.nóv.09 Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og Sigurđur Eiríksson. Sigurđur Arnarson varđ Akureyrarmeistari í atskák 2009, ţegar hann vann öruggan sigur á mótinu, hlaut 6 vinninga af 7. Annar var Sigurđur Eiríksson međ 5 v. Í ţriđja sćti varđ...

HM ungmenna 2009. 11. umferđ.

sunnudagur 22.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Mikael gerđi jafntefli í lokaumferđinni á HM í Antalya í Tyrklandi í dag, og fékk 4 vinninga af 11. og hafnađi í 115 sćti af 138. En fyrir mótiđ var hann í 108 sćti miđađ viđ stig. Ţađ var erfitt fyrir Mikael...

Heimsmeistaramót ungmenna 2009

miđvikudagur 11.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Heimsmeistaramót ungmenna hefst á morgunn í Tyrklandi. Mikael Jóhann Karlsson frá Akureyri keppir í flokki 14 ára og yngri, en fjögur ungmenni frá Íslandi keppa á mótinu, auk Mikaels eru Tinna Finnbogadóttir...

Hausthrađskákmótiđ 2009

laugardagur 7.nóv.09 Ólafur Kristjánsson sigrađi á Hausthrađskákmótinu sem var háđ í gćrkveldi eftir einvígi viđ Gylfa Ţórhallsson, en ţeir hlutu 12,5 vinning af 15 og Ólafur vann einvígiđ 2 : 0. Sigurđur Arnarson varđ í ţriđja sćti međ 12 v. Lokastađan:...

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009. 9. umferđ.

föstudagur 6.nóv.09 Hjörleifur Halldórsson Hjörleifur Halldórsson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2009. Hjörleifur Halldórsson sigrađi á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr eftir afar spennandi keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson sem hafđi...

Hausthrađskákmót unglinga 2009.

ţriđjudagur 3.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson sigrađi međ fullu húsi á Hausthrađskákmóti unglinga sem fór fram í gćr. Lokastađan: vinningar 1. Mikael Jóhann Karlsson 6 af 6 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4 og 19,5 stig. 3. Hersteinn Heiđarsson 4 og 18,5 - 4....

Íslandsmót drengja og telpna 2009.

sunnudagur 25.okt.09 Ţau fengu öll verđlaun. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson lentu í 3. og 6. sćti á Íslandsmóti drengja sem lauk í dag, eftir ađ hafa byrjađ vel á mótinu. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hafnađi í 3.-4. sćti í telpnaflokki....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband