Íslandsmót grunnskólasveita 2010.
Mánudagur, 20. september 2010

Brekkuskóli fékk 19 vinninga af 36. Liđ Brekkuskóla skipuđu: 1. borđ Mikael Jóhann Karlsson fékk 8 v. af 9. 2. borđ: Andri Freyr Björgvinsson 5 v. 3. borđ: Ađalsteinn Leifsson 4 v. og á 4. borđi Kristján Vernharđsson 2 v. Mikael og Páll Andrason úr Salaskóla fengu flesta vinninga á fyrsta borđi. Lokastađan:
1. Salaskóli A 33 vinninga af 36.
- 2. Laugalćkjarskóli A 28
- 3. Rimaskóli A 26.5
- 4. Hagaskóli B 20.5
- 5.-6. Salaskóli B 19.5
- Vatnsendaskóli 19.5
- 7.-10. Laugalćkjarskóli B 19
- Hvaleyrarskóli 19
- Brekkuskóli 19
- Rimaskóli B 19
- 11.-14. Hólabrekkuskóli 18.5
- Hjallaskóli A 18.5
- Laugalćkjarskóli C 18.5
- Hagaskóli A 18.5
- 15. Hjallaskóli B 18
- 16. Salaskóli C 17.5
- 17.-18. Rimaskóli C 17
- Salaskóli D 17
- 19. Hjallaskóli C 16.5
- 20.-21. Árbćjarskóli 15.5
- Hallormsstađarskóli 15.5
- 22. Salaskóli E 15
- 23. Rimaskóli D 13
- 24-25. Snćlandsskóli 12
- Hjallaskóli D 12
- 26. Salaskóli F 2.5
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga 2010.
Mánudagur, 20. september 2010

Skákţing Norđlendinga lauk sl. sunnudag á Húsavík. Fjórir keppendur urđu jafnir og efstir međ fimm vinninga af sjö mögulegum. Áskell Örn Kárason, Arnar Ţorsteinsson, Ţorvarđur Ólafsson og Tómas Björnsson. Áskell er eini af ţessum fjórum sem á lögheimili á Norđurlandi og er hann ţví skákmeistari Norđlendinga 2010 og ţađ í annađ sinn. Ţađ kom ađ ţví ađ Áskell ynni mótiđ á sínum gömlu heimaslóđum en hann er fćddur á Húsavík. Hann var vel ađ sigrinum kominn og átti ţetta sannarlega skiliđ ađ hampa titlinum í ár. Áskell vann ţrjár skákir og fjórar skákir lyktađi međ jafntefli.
Lokastađan var annars ţessi:
Ísl.stig | vinn | stig | ||
1. | Áskell Örn Kárason | 2245 | 5 | 32 |
2. | Arnar Ţorsteinsson | 2190 | 5 | 31 |
3. | Ţorvarđur Ólafsson | 2190 | 5 | 29 |
4. | Tómas Björnsson | 2150 | 5 | 27,5 |
5. | Rúnar Sigurpálsson | 2130 | 4,5 | 32 |
6. | Stefán Bergsson | 2065 | 4,5 | 29 |
7. | Vigfús Vigfússon | 1935 | 4,5 | 28 |
8. | Pétur Gíslason | 1745 | 4,5 | 24 |
9. | Svanberg Pálsson | 1760 | 4,5 | 22 |
10. | Gunnar Björnsson | 2095 | 4 | 29,5 |
11. | Páll Sigurđsson | 1890 | 4 | 19,5 |
12. | Jón Úlfljótsson | 1700 | 3,5 | |
13. | Rúnar Ísleifsson | 1705 | 3,5 | |
14. | Ágúst Örn Gíslason | 1665 | 3,5 | |
15. | Hermann Ađalsteinsson | 1435 | 3,5 | |
16. | Steingrímur Hólmsteinsson | 1515 | 3,5 | |
17. | Jakob Sćvar Sigurđsson | 1750 | 3 | |
18. | Smári Sigurđsson | 1660 | 3 | |
19. | Ćvar Ákason | 1530 | 3 | |
20. | Snorri Hallgrímsson | 1295 | 2 | |
21. | Benedikt Ţór Jóhannsson | 1310 | 2 | |
22. | Heiđar Valur Einarsson | 0 | 2 | |
23. | Hlynur Snćr Viđarsson | 0 | 1 | |
Áskell Örn og Rúnar Sigurpálsson höfđu mikla yfirburđi á hrađskákmótinu unnu alla sína andstćđinga og ţeir gerđu jafntefli innbyrđis, en Rúnar vann einvígiđ eftir bráđabana 2 vinninga. gegn 1 vinningi og ţar međ var Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga 2010.
Lokastađan:
1. Rúnar Sigurpálsson 11,5 vinn af 12 mögulegum.
2. Áskell Örn Kárason 11,5
3. Sigurđur Eiríksson 9
4. Tómas Veigar Sigurđarson 8
5. Sveinbjörn Sigurđsson 7
6-7. Karl Steingrímsson 6
6-7. Haki Jóhannesson 6
8-9 Ćvar Ákason 5
8-9 Bragi Pálmason 5
10. Benedikt Ţór Jóhannsson 4
11. Hlynur Snćr Viđarsson 3
12. Hermann Ađalsteinsson 2
13. Valur Heiđar Einarsson 0
Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fer fram á sunnudag 25. apríl í Íţróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 13.00. Veitt verđa ţrenn verđlaun í stúlknafl-, barnafl-, drengjafl- og unglingaflokki.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskákmót 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Mótiđ í dag var jafnframt firmakeppni, fyrri undanriđill en átta efstu sćtin gefa rétt í úrslitakeppnina sem fer fram um nćstu mánađamót:
Lokastađan:
Fyrirtćki | vinn. | |||
1. | Gylfi Ţórhallsson | Úti og Inni | 11 | af 12 |
2. | Áskell Örn Kárason | Félag skipstjórnarmanna | 10 | |
3. | Mikael Jóhann Karlsson | J M J | 10 | |
4. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | Sandblástur og málmhúđun hf. | 9,5 | |
5. | Sigurđur Arnarson | Sprettur - Inn | 7 | |
6. | Sigurđur Eiríksson | S B A | 7 | |
7. | Haki Jóhannesson | Arion banki | 5,5 | |
8. | Sveinbjörn Sigurđsson | Ţvottahúsiđ Höfđi | 5,5 | |
9. | Hjörtur Snćr Jónsson | Íslensk Verđbréf | 4 | |
10. | Karl Steingrímsson | Kaffibrennsla Akureyrar | 3,5 | |
11. | Haukur Jónsson | Hárstofan Arte | 3 | |
12. | Ari Friđfinnsson | Eining-Iđja | 2 | |
13. | Bragi Pálmason | Vífilfell | 0 | |
Sjö veg- og girnileg páskaegg voru í bođi í dag og fengu ţrír efstu unglingar, Mikael, Jón og Hjörtur. Ţađ fengu einnig Gylfi, Áskell og Sigurđur Arnarson. Einn keppandi var síđan dreginn hver mundi fá sjöunda eggiđ og ţađ hreppti Karl Steingrímsson.
Seinni hluti firmakeppninar undanriđill fer fram eftir rúmlega hálfan mánuđ.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Halldór Brynjar Halldórsson Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2010
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn Ţorgeirsson Íslandsmeistari barna 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skólaskákmót Akureyrar 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót barnaskólasveita 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskákmót Akureyrar 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót skákfélaga 2009 - 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)