Halldór Brynjar er jólahrađskákmeistari áriđ 2010

Jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gćr. Ţátttakan var međ betra móti í ár, en 16 skákmenn skráđu sig til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.Halldor_Brynjar

Halldór Brynjar Halldórsson og Áskell Örn Kárason voru í nokkrum sérflokki, en ţeir leiddu mótiđ í sameiningu lengst af, hvor um sig međ fullt hús. Leikar fóru ţó ţannig ađ Halldór Brynjar náđ yfirhöndinni eftir ađ hafa unniđ innbyrđis viđureign ţeirra félaga og dugđi ţađ Halldóri til sigurs ţrátt fyrir ađ hafa gert jafntefli viđ Sigurđ Eiríksson sem var í ţriđja sćti.

 

Lokastađa efstu manna:

Halldór Brynjar Halldórsson                         14˝ af 15
Áskell Örn Kárason                                       14
Sigurđur Eiríksson                                         11
Sigurđur Arnarson                                         10˝
Smári Ólafsson                                             
Haki Jóhannesson                                         
Mikael Jóhann Karlsson                                8
Smári Teitsson                                               8
Sveinbjörn Sigurđsson                                   7
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                7

Jólahrađskákmótiđ 2009

Jólahrađskákmótiđ 2010       28. desember 2010   
  12345678910111213141516Samtals
1Sigurđur Eiríksson 1˝011˝01111110111
2Tómas Veigar0 001101000100015
3Smári Ólafsson˝1 0010111111001
4Áskell Örn111 11011111111114
5Sveinbjörn Sigurđss0010 10001110˝˝17
6Óskar Long00000 000001000˝
7Halldór Brynjar˝11111 11111111114˝
8Mikael Jóhann1000110 011101018
9Smári Teitsson01001101 01101018
10Sigurđur Ćgisson010001001 10000˝
11Atli Benediktsson0100010000 1˝11˝6
12Karl Steingrímsson00000000010 001˝
13Sigurđur Arnarson0100110111˝1 11110˝
14Jón Kristinn0110˝10001010 ˝17
15Haki Jóhannesson1110˝10111000˝ ˝
16Bragi Pálmason00000˝000˝˝˝00˝ 
 

Skákdagskráin yfir hátíđarnar

christmas-chess

27. desember kl. 20:00                       Íslandsmótiđ í netskák

28. desember kl. 19:30                       Jólahrađskákmótiđ

30. desember kl. 19:30                       Hverfakeppnin

1. Janúar kl. 14:00                              Nýársmótiđ

 

6. janúar kl. 20:00 er svo fyrirlestur.


Hausthrađskákmót barna og unglinga: Jón Kristinn meistari.

DSC 0049 resize

Hausthrađskákmót barna og unglinga var háđsunnudaginn 19. desember. Ţátttaka var fremur drćm ađ ţessu sinni og misstu ţar margir af vćnni pizzusneiđ, en ţátttakendum fengu pizzu frá Jóni Spretti ađ leikslokum. Ţá fengu efstu menn lítinn jólapakka í verđlaun. 

Sigurvegari varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 6,5vinning af 7 mögulegum, annar varđ Andri Freyr Björgvinsson međ 6 vinninga og Logi Rúnar Jónsson ţriđji međ 5.5. Ţessir ţrír skáru sig nokkuđ úr hópi annarra keppenda, en nćsti komu ţeir Gunnar A. Arason og Guđmundur Aron Guđmundsson međ 3 vinninga. Telft var í einum flokki, 15 ára og yngri.

Myndaalbúm mótsins

Nćst á dagskrá er Jólahrađskákmótiđ ţriđjudaginn 28. desember k. 19:30 


Mótaröđ – Áskell Örn öruggur sigurvegari í heildarkeppninni

Í haust bryddađi félagiđ upp á ţeirri nýung ađ skeyta hinum hefđbundnu hrađskákmótum félagsins saman í mótaröđ. Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ vinningum er safnađ frá fyrstu umferđ til ţeirrar síđustu (alls sjö umferđir núna í haust) og ţeir síđan lagđir...

Sigurđur Arnarson sigrađi á skylduleikjamóti

Síđastliđinn sunnudag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrirkomulag mótsins er nýtt, en í stađ ţess ađ tefla ákveđna stöđu allt mótiđ vart tefld ný stađa á öllum borđum í hverri umferđ. Tíu skákmenn tóku ţátt og tefldu allir viđ alla, í...

Mótaröđ: Áskell efstur fyrir lokaumferđina

Sjötta umferđ mótarađarinnar fór fram síđastliđinn fimmtudag. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Eftir jafna spennandi keppni, ţar sem menn skiptust á ađ leiđa á mótinu, varđ niđurstađan sú ađ Áskell Örn var efstur...

Breytingar og viđbćtur viđ mótaáćtlunina

Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á mótaáćtluninni fyrir desember. Hausthrađskákmót barna og unglinga flyst til 19. desember og uppskeruhátíđin verđur haldin 9. janúar. Opnu húsin halda svo áfram á fimmtudagskvöldum eftir áramót. Teflt verđur í...

Áskell Örn efstur á 15 mínútna móti

Í dag fór fram 15 mínútna mót hjá félaginu. Tíu skákmenn mćttu til leiks ađ ţessu sinni og tefldu sjö umferđir eftir monrad-kerfi. Mótiđ endađi ţannig ađ Áskell Örn Kárason kom fyrstur í mark međ 6 ˝ vinning, Smári Ólafsson var annar međ 6 vinninga og...

Sigurđur Arnarson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2010

Nýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í kvöld einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni. Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur...

Ćfinga og mótaáćtlun fyrir desember

Desember Fimmtudagur 2. desember 20:00 Opiđ hús - Fyrirlestur - Sigurđur A. ** Sunnudagur 5. desember 14:00 15 mínútna mót Fimmtudagur 9. desember 20:00 Opiđ hús - Hrađskákmót *Mótaröđ Sunnudagur 12. desember 13:00 10 mín mót - skylduleikir Miđvikudagur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband