Gylfi og Ţór taka ţátt í öđlingamóti.
Fimmtudagur, 31. mars 2011
Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum.
Önnur umferđ var tefld í gćr. Skákgyđjan var ekki međ í för ţetta skiptiđ, en ţeir félagar töpuđu báđir. Gylfi fyrir Halldóri Pálssyni og Ţór fyrir Ţorsteini Ţorsteinssyni. Röđun í nćstu umferđ liggur ekki fyrir.
Gylfi Ţórhallsson (2200)
Úrslit Gylfa hjá Chess-results
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 25 | 1830 | ISL | 0.0 | w 1 | ||||
2 | 16 | 1966 | ISL | 2.0 | s 0 |
Ţór Már Valtýsson (2043)
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 32 | 1650 | ISL | SR | 0.0 | w 1 | |||
2 | 3 | FM | 2220 | ISL | TR | 2.0 | s 0 |
Dagskrá:
1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30
Tveimur skólaskákmótum nýlokiđ:
Fimmtudagur, 31. mars 2011
Jón Kristinn skólameistari Lundarskóla
Hersteinn og Logi efstir á skólamóti Glerárskóla.
Skólamót Lundarskóla fór fram 24. mars sl. og voru keppendur 15.Eins og búast mátti viđ vann Jón Kristinn Ţorgeirsson mótiđ örugglega, sigrađi í öllum sínum skákum, 5 ađ tölu. Jón er nemandi í 5. bekk. Ţessir komu nćstir:
2-3. Ísak Freyr Valsson og Bjarki Kjartansson, 10. bekk 4 v.
4-8. Svavar Kári Grétarsson, Ólafur Pétur Ólafsson, Otto Tulinius, Bjarki Snćr Kristjánsson, 10. bekk og Steinar Gauti Ţórarinsson, 9. bekk fengu allir 3 vinninga.
Ísak Freyr hreppti sigurinn í eldri flokki, var ofan viđ Bjarka á stigum. Jón Kristinn vann ađ sjálfsögđu yngri flokkinn, en ţar varđ Anna Mary Jónsdóttir í 3. bekk önnur međ 2,5 vinning.
Mótiđ í Glerárskóla fór fram 31. mars. Ţar voru keppendur 18. Ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson (báđir í 9.bekk) urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinning, en 3. varđ Aron Elvar Finnsson, 8. bekk, međ 4 vinninga. Í yngri flokki urđu ţau Hermann Helgi Rúnarsson, Halldór Niels Björnsson og Guđný Rún Ellertsdóttir jöfn međ 2 vinninga, en ţau eru öll í 5. bekk.
Mikael Jóhann sigrađi á skylduleikjamóti
Sunnudagur, 27. mars 2011
Í dag tefldu skákfélagsmenn skylduleikjamót. Ţema mótsins var Winaver afbrigđi franskrar varnar og voru tefldar níu stöđur sem komu upp úr stöđunni hér ađ neđan. Tíu skákmenn skráđu sig til leiks og tefldu einfalda umferđ međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Mikael Jóhann Karlsson hélt áfram sigurgöngu sinni og sigrađi međ 7˝ vinning af 9 mögulegum, annađ mótiđ í röđ sem Mikael vinnur. Tómas Veigar kom nćstur međ 7 vinninga og Áskell Örn var ţriđji međ 6˝.
Nćst á dagskrá er firmakeppnin, n.k. fimmtudag kl. 20. Tekiđ skal fram ađ öllum er heimil ţátttaka enda detta fyrirtćki út en ekki skákmenn !.
Lokastađa efstu manna:
Mikael Jóhann Karlsson 7˝
Tómas Veigar Sigurđarson 7
Áskell Örn Karlsson 6˝
Sigurđur Eiríksson 6
Jón Kristinn Ţorgeirsson 5˝
Haki Jóhannesson 4
Ari Friđfinnsson 4
Skylduleikjamót - Winaver | 27.3.2011 | |||||||||||||
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Samtals | ||||
1 | Jón Magnússon | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |||
2 | Áskell Örn | 1 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 0 | 6˝ | |||
3 | Haukur Jónsson | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | |||
4 | Tómas Veigar | 1 | ˝ | 1 | 1 | ˝ | 0 | 1 | 1 | 1 | 7 | |||
5 | Sveinbjörn Sigurđss. | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | ˝ | 3˝ | |||
6 | Haki Jóhannesson | 1 | 0 | 1 | ˝ | 0 | 0 | 1 | ˝ | 0 | 4 | |||
7 | Sigurđur Eiríksson | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | 0 | 6 | |||
8 | Ari Friđfinnsson | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | 0 | 4 | |||
9 | Jón Kristinn | 1 | 1 | 1 | 0 | 1 | ˝ | 0 | 1 | 0 | 5˝ | |||
10 | Mikael Jóhann | 1 | 1 | 1 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 7˝ |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn skólaskákmeistari Lundarskóla
Föstudagur, 25. mars 2011
Firmakeppni – KPMG efst í A riđli.
Föstudagur, 25. mars 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Gylfi og Ţór taka ţátt í öđlingamóti.
Fimmtudagur, 24. mars 2011
Stórmót í Lautinni í gćr
Miđvikudagur, 23. mars 2011
Sigurđur Eiríksson sigrađi á hrađskákmóti
Sunnudagur, 20. mars 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur Arnarson sigrađi í TM mótaröđinni.
Föstudagur, 18. mars 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Norđlendinga 2011
Fimmtudagur, 17. mars 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)