Gylfi og Ţór taka ţátt í öđlingamóti.

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum.

Önnur umferđ var tefld í gćr. Skákgyđjan var ekki međ í för ţetta skiptiđ, en ţeir félagar töpuđu báđir. Gylfi fyrir Halldóri Pálssyni og Ţór fyrir Ţorsteini Ţorsteinssyni.  Röđun í nćstu umferđ liggur ekki fyrir.

Heimasíđa TR
Chess-Results

 

Gylfi og michal krasenkow  2660  stormeistara fra pollandi

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

0.0

w 1

2

16

 

Palsson Halldor

1966

ISL

 

2.0

s 0

 

 

stefan bergsson og thor valtysson ad tefla einvigi um titilinn skakmeistari skakfelags akureyrar 2004.

Ţór Már Valtýsson (2043)

Úrslit Ţórs hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

32

 

Gudmundsson Sveinbjorn G

1650

ISL

SR

0.0

w 1

2

3

FM

Thorsteinsson Thorsteinn

2220

ISL

TR

2.0

s 0

 

Dagskrá:

1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30


Tveimur skólaskákmótum nýlokiđ:

Jón Kristinn skólameistari Lundarskóla
Hersteinn og Logi efstir á skólamóti Glerárskóla.

Skólamót Lundarskóla fór fram 24. mars sl. og voru keppendur 15.
Jón Kristinn Ţorgeirsson og Hersteinn HeiđarssonEins og búast mátti viđ vann Jón Kristinn Ţorgeirsson mótiđ örugglega, sigrađi í öllum sínum skákum, 5 ađ tölu. Jón er nemandi í 5. bekk. Ţessir komu nćstir:

2-3. Ísak Freyr Valsson og Bjarki Kjartansson, 10. bekk 4 v.
4-8. Svavar Kári Grétarsson, Ólafur Pétur Ólafsson, Otto Tulinius, Bjarki Snćr Kristjánsson, 10. bekk og Steinar Gauti Ţórarinsson, 9. bekk fengu allir 3 vinninga.

Ísak Freyr hreppti sigurinn í eldri flokki, var ofan viđ Bjarka á stigum. Jón Kristinn vann ađ sjálfsögđu yngri flokkinn, en ţar varđ Anna Mary Jónsdóttir í 3. bekk önnur međ 2,5 vinning.

Logi Rúnar, Andri Freyr og Jón KristinnMótiđ í Glerárskóla fór fram 31. mars. Ţar voru keppendur 18. Ţeir Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson (báđir í 9.bekk) urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinning, en 3. varđ Aron Elvar Finnsson, 8. bekk, međ 4 vinninga. Í yngri flokki urđu ţau Hermann Helgi Rúnarsson, Halldór Niels Björnsson og Guđný Rún Ellertsdóttir jöfn međ 2 vinninga, en ţau eru öll í 5. bekk.


Mikael Jóhann sigrađi á skylduleikjamóti

Í dag tefldu skákfélagsmenn skylduleikjamót. Ţema mótsins var Winaver afbrigđi franskrar varnar og voru tefldar níu stöđur sem komu upp úr stöđunni hér ađ neđan. Tíu skákmenn skráđu sig til leiks og tefldu einfalda umferđ međ 10 mínútna umhugsunartíma.

winaver

Mikael Jóhann Karlsson og sigurvegarar LautarmótsinsMikael Jóhann Karlsson hélt áfram sigurgöngu sinni og sigrađi međ 7˝ vinning af 9 mögulegum, annađ mótiđ í röđ sem Mikael vinnur. Tómas Veigar kom nćstur međ 7 vinninga og Áskell Örn var ţriđji međ 6˝.

Nćst á dagskrá er firmakeppnin, n.k. fimmtudag kl. 20. Tekiđ skal fram ađ öllum er heimil ţátttaka enda detta fyrirtćki út en ekki skákmenn !.

Lokastađa efstu manna:

Mikael Jóhann Karlsson                                           
Tómas Veigar Sigurđarson                                        7
Áskell Örn Karlsson                                                 
Sigurđur Eiríksson                                                     6
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                          
Haki Jóhannesson                                                      4
Ari Friđfinnsson                                                        4

 

Skylduleikjamót - Winaver

   

27.3.2011

 

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

Samtals

1

Jón Magnússon

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

2

Áskell Örn

1

1

˝

1

1

1

1

0

0

3

Haukur Jónsson

1

0

0

0

0

0

0

0

0

1

4

Tómas Veigar

1

˝

1

1

˝

0

1

1

1

7

5

Sveinbjörn Sigurđss.

1

0

1

0

1

0

0

0

˝

6

Haki Jóhannesson

1

0

1

˝

0

0

1

˝

0

4

7

Sigurđur Eiríksson

1

0

1

1

1

1

0

1

0

6

8

Ari Friđfinnsson

1

0

1

0

1

0

1

0

0

4

9

Jón Kristinn

1

1

1

0

1

˝

0

1

0

10

Mikael Jóhann

1

1

1

0

˝

1

1

1

1


Jón Kristinn skólaskákmeistari Lundarskóla

Skólaskákmót Lundarskóla fór fram í gćr, 24. mars. Keppendur voru alls 15 og voru telfdar fimm umferđir á mótinu. Úrslit urđu ţessi 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson, 6. bekk 5 v. 2-3. Ísak Freyr Valsson og Bjarki Kjartansson, 10 bekk 4 v. 4-8. Svavar Kári...

Firmakeppni – KPMG efst í A riđli.

Fyrsta lota í fyrstu umferđ firmakeppninnar var tefld í kvöld. Ţrettán skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Fjölmörg fyrirtćki hafa skráđ sig til leiks og var ţví dregiđ um hvađa fyrirtćki komust ađ í fyrstu lotu. Ţau...

Gylfi og Ţór taka ţátt í öđlingamóti.

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum....

Stórmót í Lautinni í gćr

T uttugu ţátttakendur skráđu sig til leiks á hrađskákmóti í Laut, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir á Akureyri, ţar sem Rauđi kross Íslands kemur m.a. ađ rekstrinum. Mótiđ var haldiđ kl. 17:30 í gćr enda hafđi Gođamađurinn og prestur ţeirra Húsvíkinga,...

Sigurđur Eiríksson sigrađi á hrađskákmóti

Í dag tefldu skákfélagsmenn hrađskákmót ţar sem notast var viđ Fischer tímamörk; 3 mínútur ađ viđbćttum 2 sekúndum á leik. Átta keppendur tóku ţátt og tefldu ţrefalda umferđ, allir viđ alla. Jón Kristinn Ţorgeirsson hóf mótiđ af krafti og var langefstur...

Sigurđur Arnarson sigrađi í TM mótaröđinni.

Lokaumferđ TM mótarađarinnar fór fram í gćr. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Stađan í mótaröđinn fyrir umferđina var ţannig ađ Sigurđur Arnarson var langefstur, 9,5 vinningum á undan nćsta manni. Sigurđur...

Skákţing Norđlendinga 2011

Skákţing Norđlendinga 2011 verđur haldiđ í Safnađarheimili Siglufjarđarkirkju helgina 8.-10. apríl. Ţađ er Skákfélag Siglufjarđar sem sér um mótshaldiđ. Mótiđ er opiđ öllu skákáhugafólki. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monradkerfi, ţ.e.a.s. 4 atskákir og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband