Símon og Jón efstir
Föstudagur, 1. desember 2017
Í gćr lauk 6. umferđ Mótarađarinnar. 12 keppendur af ýmsum aldri mćttu og tefldu hrađskákir. Ţeir vinir og félagar Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu jafnir og efstir međ 10 vinninga hvor af 11 mögulegum. Fast á hćla ţeirra kom Ólafur Kristjánsson međ 9 vinninga.
Nánar má sjá árangur einstakra keppanda hér ađ neđan og viđ minnum á 15 mín. mót á sunnudag kl. 13.
14.09. | 21.09. | 05.10. | 25.10. | 16.11. | 30.11. | Samtals | ||
Jón Kristinn | 14 | 9,5 | 10 | 12 | 10 | 55,5 | ||
Símon Ţórhallsson | 9,5 | 9 | 10 | 18,5 | ||||
Ólafur Kristjánsson | 8 | 9,5 | 7 | 9 | 33,5 | |||
Sigurđur Arnarson | 8 | 10 | 7,5 | 6,5 | 8 | 6,5 | 46,5 | |
Smári Ólafsson | 8 | 7,5 | 8,5 | 6 | 30 | |||
Haki Jóhannesson | 8,5 | 6 | 8,5 | |||||
Elsa María | 8,5 | 9 | 8 | 8 | 6 | 39,5 | ||
Hjörtur Steinbergsson | 2,5 | 4 | 1,5 | 4,5 | 3 | 5 | 20,5 | |
Karl Egill Steingrímsson | 3,5 | 4,5 | 3 | 3,5 | 14,5 | |||
Heiđar Ólafsson | 4 | 1,5 | 4 | 2,5 | 12 | |||
Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 1,5 | 0 | 0 | 1,5 | 3 | ||
Arnar Smári Signýjarson | 2 | 5 | 1 | 1 | 0 | 9 | ||
Hreinn Hrafnsson | 5 | 5 | 10 | |||||
Benedikt Stefánsson | 3 | 2,5 | 2 | 7,5 | ||||
Sigurđur Eiríksson | 5,5 | 7,5 | 8 | 21 | ||||
Áskell Örn Kárason | 10,5 | 10 | 20,5 | |||||
Tómas Veigar | 12,5 | 8 | 20,5 | |||||
Haraldur Haraldsson | 5,5 | 8 | 5 | 18,5 | ||||
Andri Freyr Björgvinsson | 9 | 9 | ||||||
Kristinn P. Magnússon | 4,5 | 4,5 | ||||||
Eymundur Eymundsson | 3,5 | 3,5 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót og viđburđir til nýárs
Fimmtudagur, 30. nóvember 2017
Ţetta er helst:
30. nóv. Mótaröđ kl. 20
3. des. 15 mín. mót kl. 13
7. des. Mótaröđ kl. 20
10. des. 10 mín. mót kl. 13
14. des. Mótaröđ kl. 20
17. des. UPPSKERUHÁTÍĐ kl. 13
21. des. Jólahrađskákmótiđ kl. 18
28. des. Hverfakeppnin kl. 18
1. jan. Nýjársmót kl. 14
Svo er bara ađ reima á sig takkaskóna og fara af stađ!
Mótaröđ á fimmtudegi
Miđvikudagur, 29. nóvember 2017
Á morgun rennur upp fimmtudagurinn 30. nóvember!
Hvađ er svona merkilegt viđ ţađ? Sennilega ekki margt. En hví ekki ađ gera daginn merkilegann og mćta á 6. umferđ Mótarađarinnar? Hún verđu haldin í salarkynnum Skákfélagsins og hefst stundvíslega kl. 20.00. Öll velkomin.
Haki oddafiskur
Sunnudagur, 26. nóvember 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10 mín. mót á sunnudegi
Laugardagur, 25. nóvember 2017
Keppni kvöldsins felld niđur vegna veđurs
Fimmtudagur, 23. nóvember 2017
Opna mótiđ í Rúnavík
Fimmtudagur, 23. nóvember 2017
Á međan kettirnir tefla í Fćreyjum leika mýsnar sér á Akureyri
Miđvikudagur, 22. nóvember 2017
Ísland vann!
Sunnudagur, 19. nóvember 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landskeppni viđ Fćreyinga
Sunnudagur, 19. nóvember 2017
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)