Haki oddafiskur

IMG_0744Međan margir af okkar virkustu skákmönnum sátu ađ tafli í lokaumferđ opna Rúnavíkurmótsins, og stóđu sig vel, var haldiđ 10 mín. mót á heimavelli. Ađeins fimm keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Leikar fóru svo ađ Haki Jóhannesson sigrađi međ 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Til heiđurs vinum okkar í Fćreyjum fćr Haki ţví virđingatitilinn oddafiskur dagsins.

Heildarúrslitin voru sem hér segir:
Haki Jóhannesson 3,5 vinningar
Sigurđur Arnarson  3 vinningar
Karl Steingrímsson             2 vinningar
Hjörtur Steinbergsson 1,5 vinningar
Heiđar Ólafsson 0 vinningar ţrátt fyrir margar góđar skákir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband