Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar. Jökull Máni meistari í barnaflokki!

P1020194Skólaskákmót Akureyrar fór fram mánudaginn 26. mars. Til mótsins voru mćttir nemendur sex grunnskóla á Akureyri. Teflt var um meistaratitil í tveimur aldursflokkum auk ţess sem ţeir keppendur sem fćddir voru 2007 og síđar tefldu um meistaratitil Akureyrar í barnaflokki.  Keppendur voru 14 og fengu ţessir flesta vinninga:

Óttar Örn Bergmann, Snćlandsskóla         6

Fannar Breki Kárason, Glerárskóla         4,5

Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla       4,5

Jökull Máni Kárason, Glerárskóla          3,5

Ingólfur Bjarki Steinţórsson, Naustaskóla 3,5

Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla      3

Ingólfur Árni Benediktsson, Naustakóla    3

Anton Bjarni Bjarkason, Brekkuskóla       3

Sigurđur Máni Guđmundsson, Brekkuskóla    3

Óttar Örn telfdi sem gestur og vann allar sínar skákir ţótt hann lenti oft í kröppum dansi. Í eldri flokki (8-10. bekk) varđ Arnar Smári hlutskarpastur og Gabríel Freyr í öđru sćti. Fannar Breki varđ efstur keppenda í 1-7. bekk; Jökull bróđir hans og Ingólfur Máni komu nćstir og hreppti Jökull barnameistaratitilinn á stigum. Efstu menn úr hvorum aldursflokki á skólaskákmótinu munu tefla á umdćmismóti Norđurlands eystra sem háđ verđur um miđjan apríl.  Efsta sćtiđ í hvorum flokki gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem ađ venju fer fram snemma í maí.  

 


Skák um páskana

Heilir og sćlir félagar . á Morgun Skírdag kl 13:00 fer fram hiđ árlega bikarmót sem er útsláttarmót međ 15 mínútna umhugsunartíma keppendur detta út eftir 3 töp og er ţví hart barist í hverri skák eins og í bikarúrslitaleikjum í öđrum greinum. keppninni verđur svo haldiđ áfram á Föstudaginn langa kl 13:00 einnig.Ţessi mót eru ćđi skemmtileg og hvet ég alla til ađ mćta . 

Á mánudaginn annan í páskum er svo hiđ árlega páska hrađskáksmót .kl 13:00 .

Engum skákmanni ţarf ađ láta sér leiđast um páskana heldur einfaldlega ađ mćta á skákstađ og hitta alla ţessa snjöllu meistara bćđi unga sem aldna,

 


Mótaröđ á morgun

TM-mótaöđin heldur áfram og nću verđur fent til sjöttu lotu af átta á morgun, fimmtudag kl. 20. Hrađskák ađ venju, allir velkomnir.


Skólaskákmót Akureyrar 2018

fer fram mánudaginn 26. mars nk. kl 16.30. Keppt í tveimur aldursflokkum; yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2005-2011) eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2002-2004). Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem...

Rúnar hrađskákmeistari

Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá FM Rúnari Sigurpálssyni. Eftir ađ hafa orđiđ Skákmeistari Akureyrar nýlega međ sigri í einvígi um titilinni, bćtti hann nú öđrum titli í safn sitt ţegar hann bar sigur úr býtum á Hrađskákmóti Akureyrar. Ţar ţurfti...

Hrađskák

Fimmtudaginn 15. mars fór 5. umferđ TM-mótarađarinnar fram. Í ţetta skiptiđ mćttu 8 keppendur til leiks og tefld var tvöföld umferđ. Tveir keppendur skáru sig nokkuđ úr og urđu langefstir. Í lokin munađi hálfum vinningi á ţeim köppum. Lokastöđuna og...

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2018

Ţeir Rúnar og Andri Freyr Björgvinsson urđu efstir og jafnir á Skákţinginu og tefldu ţví til úrslita um titilinn. Báđar kappskákir ţeirra enduđu međ jafntefli ţar sem báđir keppendur tefldu gćtilega og héldu sér fast. Ţá tóku viđ tvćr atskákir og ţar...

Hver verđur skákmeistari Akureyrar 2018?

Eins og glöggir heimasíđulesendur vita urđu ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson jafnir og efstir á Skákţingi Akureyrar sem lauk nýlega. Hefđ og reglur segja ađ ţá skuli teflt um titilinni. Ţađ verđur gert međ ţessum hćtti: Ţriđjudaginn...

Andri og Rúnar efstir og jafnir á skákţinginu!

Ţađ var mikiđ undir í sjöundu og síđustu umferđ 81. Skákţings Akureyrar í dag. Rúnar Sigurpálsson, sem síđast varđ Akureyrarmeistari áriđ 2010, hafđi hálfs vinnings fortskot á Andra Frey Björgvinsson, tvítugan pilt sem hefur veriđ í mikilli framför en á...

Aron Sveinn Davíđsson skákmeistari Síđuskóla

Skákmót Síđuskóla fór fram föstudaginn 23. febrúar. 18 nemendur úr 5,6, 7. og 9. bekk tóku ţátt í mótinu, ţar vaf ţrjár stúlkur. Hörđ og spennandi keppni var um efstu sćtin í mótinu en Aron Sveinn Davíđsson úr 9. bekk reyndist ţó farsćlastur í sínum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband