Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar. Jökull Máni meistari í barnaflokki!
Miđvikudagur, 28. mars 2018
Skólaskákmót Akureyrar fór fram mánudaginn 26. mars. Til mótsins voru mćttir nemendur sex grunnskóla á Akureyri. Teflt var um meistaratitil í tveimur aldursflokkum auk ţess sem ţeir keppendur sem fćddir voru 2007 og síđar tefldu um meistaratitil Akureyrar í barnaflokki. Keppendur voru 14 og fengu ţessir flesta vinninga:
Óttar Örn Bergmann, Snćlandsskóla 6
Fannar Breki Kárason, Glerárskóla 4,5
Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla 4,5
Jökull Máni Kárason, Glerárskóla 3,5
Ingólfur Bjarki Steinţórsson, Naustaskóla 3,5
Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla 3
Ingólfur Árni Benediktsson, Naustakóla 3
Anton Bjarni Bjarkason, Brekkuskóla 3
Sigurđur Máni Guđmundsson, Brekkuskóla 3
Óttar Örn telfdi sem gestur og vann allar sínar skákir ţótt hann lenti oft í kröppum dansi. Í eldri flokki (8-10. bekk) varđ Arnar Smári hlutskarpastur og Gabríel Freyr í öđru sćti. Fannar Breki varđ efstur keppenda í 1-7. bekk; Jökull bróđir hans og Ingólfur Máni komu nćstir og hreppti Jökull barnameistaratitilinn á stigum. Efstu menn úr hvorum aldursflokki á skólaskákmótinu munu tefla á umdćmismóti Norđurlands eystra sem háđ verđur um miđjan apríl. Efsta sćtiđ í hvorum flokki gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem ađ venju fer fram snemma í maí.
Spil og leikir | Breytt 29.3.2018 kl. 09:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skák um páskana
Miđvikudagur, 28. mars 2018
Heilir og sćlir félagar . á Morgun Skírdag kl 13:00 fer fram hiđ árlega bikarmót sem er útsláttarmót međ 15 mínútna umhugsunartíma keppendur detta út eftir 3 töp og er ţví hart barist í hverri skák eins og í bikarúrslitaleikjum í öđrum greinum. keppninni verđur svo haldiđ áfram á Föstudaginn langa kl 13:00 einnig.Ţessi mót eru ćđi skemmtileg og hvet ég alla til ađ mćta .
Á mánudaginn annan í páskum er svo hiđ árlega páska hrađskáksmót .kl 13:00 .
Engum skákmanni ţarf ađ láta sér leiđast um páskana heldur einfaldlega ađ mćta á skákstađ og hitta alla ţessa snjöllu meistara bćđi unga sem aldna,
Mótaröđ á morgun
Miđvikudagur, 21. mars 2018
TM-mótaöđin heldur áfram og nću verđur fent til sjöttu lotu af átta á morgun, fimmtudag kl. 20. Hrađskák ađ venju, allir velkomnir.
Skólaskákmót Akureyrar 2018
Mánudagur, 19. mars 2018
Rúnar hrađskákmeistari
Sunnudagur, 18. mars 2018
Hrađskák
Laugardagur, 17. mars 2018
Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2018
Miđvikudagur, 14. mars 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver verđur skákmeistari Akureyrar 2018?
Fimmtudagur, 8. mars 2018
Spil og leikir | Breytt 10.3.2018 kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Andri og Rúnar efstir og jafnir á skákţinginu!
Sunnudagur, 25. febrúar 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Aron Sveinn Davíđsson skákmeistari Síđuskóla
Sunnudagur, 25. febrúar 2018