Skákţingiđ: Símon í forystu
Föstudagur, 25. janúar 2019
Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr - 24. janúar. Úrslit:
Arnar Smári-Benedikt 0-1
Smári-Sigurđur 1-0
Andri-Símon 0-1
Stefán-Rúnar verđur tefld 28. jan.
Mest spennandi var viđureign efstu manna, Andra og Símonar. Sá síđarnefndi kom á óvart međ ţví ađ beita hollenskri vörn og náđi snemma ađ jafna tafliđ. Í miđtaflinu tók svartur svo öll völd og vann snaggaralega.
Smári fékk snemma heldur vćnlegra taflć gegn Sigurđi sem fékk ekki varist snarpri kóngssókn ţess fyrrnefnda.
Yngissveinar Arnar og Benedikt tefldu tvísýna skák ţar sem sá síđarnefndi gaf tvo menn fyrir hrók og tvö peđ. Arnar geystist í kóngssókn sem ţó skilađi litlu og ţegar hann á örlaga stundu gat tryggt sér jafna stöđu eftir drottningakaup, sá hann hróksvinning í hillingum sem varđ honum ađ falli.
Símon er nú einn efstur međ 3,5 vinninga eftir fjórar skákir, en Rúnar fráfarandi meistari getur ţó náđ honum ađ vinningum međ sigri í frestađri skák. Á hćla Símonar koma svo ţeir Andri og Smári međ ţrjá vinninga. Vafalaust mun baráttan um titilinn standa milli ţessara fjögurra.
Í fimmtu umferđ sem tefld verđur á sunnudaginn eigast ţessir viđ:
1 | 3 | 1297 | Stefansson Benedikt | Bjorgvinsson Andri Freyr | 2003 | 8 | |||
2 | 4 | 2266 | FM | Sigurpalsson Runar | Signyjarson Arnar Smari | 1351 | 2 | ||
3 | 5 | 1845 | Eiriksson Sigurdur | Jonsson Stefan G | 0 | 1 | |||
4 | 6 | 2064 | Thorhallsson Simon | Olafsson Smari | 1940 | 7 |
öll úrslit, sjá chess-results
Skákdagsmótiđ 26. janúar - stórmót fyrir börn!
Fimmtudagur, 24. janúar 2019
Tilefniđ getur ekki veriđ merkilegra - ţann 26. janúar á fyrsti stórmeistari okkar íslendinga. Friđrik Ólafsson, afmćli. Hann verđur 84 ára gamall og er lifandi vitnisburđur um ţađ ađ skákmenn bera aldurinn yfirleitt vel - sérstaklega ef ţeir byrja ungir ađ tefla. Annar öldungur á líka afmćli á nćstu dögum - nefnilega Skákfélag Akureyrar sem verđur 100 ára ţann 10. febrúar nk. Viđ erum ţví á sögulegum nótum, en ekki síđur hugum viđ ađ nútímanum og unga fólkinu.
Stórmótiđ verđur sumsé haldiđ laugardaginn 26. janúar í sal Brekkuskóla og hefst kl. 10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Fyrirhugađ er ađ telft verđi í tveimur flokkum:
a. börn fćdd 2010 og síđar
b. börn fćdd 2009 og fyrr
Veitt verđa verđlaun í eftirfarandi aldursflokkum:
Börn fćdd 2011 og síđar (yngsti flokkur)
Börn fćdd 2010
Börn fćdd 2009
Börn fćdd 2006-2008 (eldri flokkur)
Börn fćdd 2003-2005 (unglingaflokkur)
Allir ţátttakendur fá viđurkenningu.
Gott er ađ mćta tímanlega; skráning hefst á skákstađ kl. 9.30
Stjórnin
Spil og leikir | Breytt 25.1.2019 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: 3. umferđ
Sunnudagur, 20. janúar 2019
Í dag var ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar tefld, nema hvađ skák Arnars og Andra var frestađ til 22. janúar. Í öđrum skákum urđu úrslit sem hér segir.
Skák Sigurđar gegn Símoni lauk fyrst. Símon mćtti vel undirbúinn til leiks og fékk óstöđvandi sókn. Hann fórnađi tímabundiđ skiptamun og vann liđiđ til baka međ miklum vöxtum og vaxtavöxtum. Ţegar herafli hvíts var orđinn helst til fáliđađur gafst Sigurđur upp.
0-1
Benedikt stýrđi hvítu mönnunum gegn Stefáni. Fréttaritara ţótti sem í ţrígang hafi hinn síđarnefndi misst af vćnlegri leiđ en varđ ađ lokum ađ gefa drottningu fyrir hrók og riddara. Benedikt stýrđi ţeirri stöđu sannfćrandi í sigurhöfn
1-0
Í skák Rúnars og Smári pressađi hvítur stíft. Líkt og í fyrstu skák Rúnars, ţar sem hann stýrđi einnig hvítu mönnunum, fékk hann sterka riddara sem ţrengdu svo mjög ađ svörtu stöđunni ađ eitthvađ varđ undan ađ láta. Sannfćrandi sigur hjá Rúnari.
1-0
Benedikt vann sinn fyrsta sigur í mótinu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: jafntefli í toppslag
Laugardagur, 19. janúar 2019
Skákţingiđ hafiđ
Sunnudagur, 13. janúar 2019
Rúnar vann 10 mín mót
Ţriđjudagur, 8. janúar 2019
Skákţing Akureyrar 2019
Laugardagur, 5. janúar 2019
Gleđilegt nýtt ár!
Miđvikudagur, 2. janúar 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverfa eđa ekki hverfa?
Mánudagur, 31. desember 2018
Jón Kristinn vann jólahrađskákmótiđ
Föstudagur, 28. desember 2018