Skákţing Norđlendinga 2019 Norđurorkumótiđ
Mánudagur, 11. mars 2019
Skákţing Norđlendinga 2019
Norđurorkumótiđ
Akureyri 22-24. mars
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ háđ árlega frá 1935. Mótiđ í ár er hiđ 85. í röđinni og er sérstaklega til ţess vandađ í tilefni af aldarafmćli Skákfélags Akureyrar.
Teflt verđur í Rósenborg viđ Skólastíg, 3. hćđ.
Dagskrá:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir.
Föstudagur 22. mars kl. 19.00: 1.-4. umferđ. Atskák, tími 20-5
Laugardagur 23. mars kl. 10.00: 5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 23. mars kl. 16.00: 6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 24. mars kl. 10:00: 7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 24. mars kl. 14.30: Hrađskákmót Norđlendinga.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Verđlaun:
- verđlaun kr. 55.000
- verđlaun kr. 35.000
- verđlaun kr. 25.000
- verđlaun kr. 15.000
Stigaverđlaun: kr. 15.000, besti stigaárangur keppanda 1799 eđa minna.
Unglingaverđlaun: styrkur til ţátttöku í móti innanlands
Aukaverđlaun: kr. 25.000 fyrir Skákmeistara Norđlendinga.
Ţátttökugjald: kr. 4.000 en kr. 1.000 fyrir börn f. 2003 og síđar.
Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga.
Skoriđ skal úr um meistaratitil milli keppenda sem eru jafnir ađ vinningum á eftirfarandi hátt:
- Bucholz-1
- Međalstig aanstćđinga
- Hlutkesti
Ţetta á ţó ekki viđ um hrađskákmótiđ. Ţar verđur telft til úrslita um titilinn ef međ ţarf, tvćr skákir+bráđabani.
Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson.
Skráning í netfangiđ askell@simnet.is eđa í gula kassanum á skak.is
Laugardagsmót 9. mars = ţrír jafnir og efstir!
Sunnudagur, 10. mars 2019
Átta krakkar mćttu til leiks nú á laugardaginn og var ákveđiđ ađ tefla sjö umferđir, allir-viđ-alla. Ţrír keppendur skáru sig snemma úr hópnum og eiga öll ţađ sameiginlegt ađ mćta nćstum á hvert einasta mót. Ţau eru ţví í góđri ćfingu!
Ţegar upp var stađiđ urđu ţau efst og jöfn međ sex vinninga; Markús Orri, Arna Dögg og Jökull Máni. Ţau töpuđu öll einni skák; Arna fyrir Jökli, Jökull fyrir Markúsi og Markús fyrir Örnu! Ađrar skákir unnu ţau. Af öđrum er ţetta ađ segja:
Bergur Ingi 4
Sigţór Árni 3
Hulda Rún 2
Ragnheiđur og Ólafur 1/2
Nćsta mót verđur MJÖG bráđlega; auglýst á nćstu dögum.
Mótaröđin áfram 7. mars og svo laugardagsmót í nýrri syrpu!
Miđvikudagur, 6. mars 2019
Fimmta lota mótarađarinnar verđur tefld nk. fimmtudagskvöld og hefst ađ venju kl. 20. Allir velkomnir sem áđur.
Nú hafa veriđ haldin fjögur laugardagsmót á nýju ári og telst ţá fyrstu syrpunni lokiđ, eins og sagt var frá í fyrri frétt. Ný syrpa hefst núna laugardaginn 9. mars og hefst kl. 10. Öll börn á grunnskólaaldri velkomin, ţau sem ćfa hjá félaginu ađ sjálfsögđu, en ađrir mega líka koma.
Laugardagsmótin; Markús sigursćll!
Sunnudagur, 24. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt 6.3.2019 kl. 10:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin, úrslit úr fjórđu umferđ
Sunnudagur, 24. febrúar 2019
15 mín. mót
Sunnudagur, 24. febrúar 2019
Úrslit á Skákţinginu; Rúnar varđi titilinn!
Föstudagur, 22. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Dagskráin nćstu vikur
Föstudagur, 22. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari - í 16. sinn!
Ţriđjudagur, 19. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt 20.2.2019 kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagsmót; Markús vann aftur!
Sunnudagur, 17. febrúar 2019