Skákţingiđ; Markús og Tobias áfram í forystu í B-flokki
Föstudagur, 12. febrúar 2021
Í dag, 11. febrúar var tefld fjórđa umferđ í A-flokki og sjötta í B-flokki. Ađ ţeim loknum eru ţrjár umferđir eftir í hvorum flokki.
Úrslit urđu sem hér segir:
A-flokkur:
Karl-Andri 0-1
Hjörleifur-Eymundur 0-1
Sigurđur-Gunnlaugur 1-0
Rúnar-Stefán frestađ
B-flokkur
Markús-Alexía 1-0
Mikael-Sigţór 1-0
Jökull Máni-Emil 1-0
Gunnar-Tobias 0-1
Jóhann-Brimir 1-0
Eins og fyrr var víđa hart barist; skák Sigurđar og Gunnlaugs var mjög tvísýn og í lokin gat sá síđarnefndi líklega náđ jafntefli međ tvöfaldri hróksfórn, en sást yfir ţađ. Í B-flokki var Brimir nálćgt sigri gegn Jóhanni, en lék illa af sér og fékk taoađ tafl.
Andri er nú einn efstur í A-flokki, en Rúnar á inni frestađa skák og getur náđ honum ađ vinningum. Ţeir félagar eigast svo viđ í nćstu umferđ og rćđur sú skák líklega úrslitum um sigurinn á mótinu. Í B-flokki hafa Markús og Tobias sem fyrr forystuna međ 5,5 vinninga, en Mikael kemur á hćla ţeim međ 5.
Nćsta umferđ í báđum flokkum verđur á sunnudag og hefst kl. 13. Öll úrslit, stöđuna og nćstu viđureignir má finna á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjárstyrkir til foreldra vegna Covid-19
Föstudagur, 12. febrúar 2021
Heil og sćl
Vinsamlegast komiđ eftirfarandi skilabođum áfram og áleiđis til foreldra og forráđamanna sem eiga börn innan ykkar starfsemi, hvort heldur sem er í gegnum póstlista ykkar, á heimasíđu eđa ađra samfélagsmiđla. Ensk og pólsk útgáfa neđar.
Ţann 1. mars nk. rennur út umsóknarfrestur foreldra og forráđamanna barna fćdd 2005-2014 til ađ sćkja um sérstakan íţrótta- og tómstundastyrk úr sértćkum ađgerđum ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19.
Hćgt er ađ sćkja um fyrir börn sem eru fćdd 2005-2014 og búa á heimili ţar sem heildartekjur voru ađ međaltali lćgri en 740.000 kr. á mánuđi á tímabilinu mars-júlí 2020. Styrkurinn nemur 45.000 krónum á hvert barn. Nánari upplýsingar: https://www.akureyri.is/is/frettir/att-thu-rett-a-serstokum-ithrotta-og-tomstundastyrk
Grants for sports and leisure activities
Did you know that you may be entitled to a grant from your local authority to enable your child to play sport or take part in leisure activities? As part of the response to the COVID-19 pandemic, children born in the years 2005-2014 who live in households where the adults supporting them have a total income of less than ISK 740,000 per month, on average, in the months of March-July 2020 qualify for such grants. More information.
Dofinansowanie do zajęć sportowych i rekreacyjnych
Czy wiesz, ĹĽe w zwiÄ…zku z COVID-19 moĹĽna ubiegać siÄ™ o dofinansowanie z gminy, w której mieszkasz, do zajęć sportowych i rekreacyjnych dla dzieci urodzonych w latach 2005-2014 z gospodarstw domowych, gdzie Ĺ›redni łączny dochód byĹ‚ mniejszy niĹĽ 740 000 kr miesiÄ™cznie w okresie marzec-lipiec 2020. Zobacz wiÄ™cej informacji
Í viđhengi eru einnig upplýsingar um frístundastyrk Akueyrarbćjar (40.000kr.) og sérstakan styrk ríkisstjórnarinnar (45.000kr.).
Međ virđingu og vinsemd,
Ellert Örn Erlingsson
Forstöđumađur íţróttamála
Tvöföld umferđ í B-flokki í gćr
Miđvikudagur, 10. febrúar 2021
Í gćr, ţann 9. febrúar voru tefldar fjórđa og fimmta umferđ í B-flokki Skákţingsins, en alls verđa umferđirnar níu.
Úrslit fjórđu umferđar:
Markús-Tobias 1/2
Sigţór-Alexía 1-0
Mikael-Brimir 1-0
Jóhann-Emil 0-1 (w.o)
Skák Jökuls Mána og Gunnars Loga var frestađ.
Úrslit fimmtu umferđar:
Emil-Markús 0-1
Tobias-Jökull Máni 1-0
Gunnar Logi-Mikael 0-1
Brimir-Sigţór 0-1
Alexía-Jóhann 0-1
Ađ fimm umferđum loknum (ađ einni skák undanskilinni) eru ţeir Markús og Tobias efstir og jafnir međ 4,5 vinning, en Mikael og Sigţór koma á hćla ţeim međ 4. Mótstöfluna má sjá hér.
Skákţingiđ: úrslit ţriđju umferđar.
Sunnudagur, 7. febrúar 2021
Skákţingiđ; önnur umferđ.
Fimmtudagur, 4. febrúar 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Brekkuskólastelpur gerđu góđa ferđ til Reykjavíkur
Ţriđjudagur, 2. febrúar 2021
Skákţing Akureyrar hófst í dag
Sunnudagur, 31. janúar 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar ađ hefjast
Ţriđjudagur, 19. janúar 2021
Spil og leikir | Breytt 31.1.2021 kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit jólamóta
Miđvikudagur, 6. janúar 2021
Jólahrađskákmótiđ á morgun!
Sunnudagur, 27. desember 2020