Sigţór vann nóvembermótiđ.
Ţriđjudagur, 21. nóvember 2023
Mánađarmót barna fyrir november var haldiđ laugardaginn 18. nóv. Í fjarveru Markúsar Orra sem er upptekinn á heimsmeistaramóti barna á Ítalíu, gátu nú ađrir blandađ sér í baráttuna um sigurinn, en Markús hefur haft nokkra yfirburđi á ţessum mótum frá ţví ţau hófust í upphafi ţessa árs. Tíu keppendur mćttu til leiks, ţar af fjórir iđkendur í almennum flokki. Vonandi fer ţeim fjölgandi á nćstu mótum, en yngri börnin voru mjög dugleg ađ mćta á ţessi mót á vormisserinu. Ţau eiga auđvitađ erfitt međ ađ knésetja andstćđinga sína úr framhaldsflokknum, en enginn verđur óbarinn biskup (og ekki riddari heldur!) á ţessum vettvangi og svona mót ćttu ađ vera góđ ćfing fyrir alla.
Ađ loknum hinum venjubundnu sex umferđum leit lokastađan svona út:
röđ | nafn | vinn |
1 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 6 |
2 | Gođi Svarfdal Héđinsson | 5 |
3 | Valur Darri Ásgrímsson | 4 |
4 | Damian Jakub Kondacki | 3˝ |
5 | Eyţór Páll Ólafsson | 3 |
6 | Vjatsjeslav Kramarenko | 2˝ |
7 | Skírnir Sigursveinn Hjaltason | 2 |
Óliver Örn Stefánsson | 2 | |
Baltasar Bragi Snćbjörnsson | 2 | |
10 | Kristófer Erik Stefánsson | 0 |
Sigţór náđi sumsé ađ vinna allar sínar skákir, en úrslitaskák hans viđ Gođa var jöfn og tvísýn, en sá sem lék nćstsíđasta afleiknum vann eins og oftast gerist.
Síđasta mótiđ í ţessari mótaröđ á árinu verđur um miđjan desember (nánari dags. augćyst innan skamms) og fellur lćílega saman viđ hiđ hefđbundna jólapakkamót okkar.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.