Ađalfundarbođ
Laugardagur, 21. ágúst 2021
Ađalfundur Skákfélags Akureyrir 2021 verđur haldinn í Skákheimilinu mánudaginn 6. september nk. og hefst kl. 20.00.
Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, s.s. lög félagsins mćla fyrir um.
Flutt verđur skýrsla stjórnar og reikningar félagsins lagđir fram. Ţá verđur ný stjórn kjörin.
Ađalfundur hefur ćđsta vald í málum félagsins og getur m.a. breytt lögum ţess međ 2/3 hluta atkvćđa. Lög félagsins hafa veriđ í endurskođun og nú liggur fyrir frumvarp sitjandi stjórnar ađ nýjum lögum. Ekki er um viđamiklar breytingar ađ rćđa, fyst og fremst veriđ ađ laga lögin ađ veruleika dagsins í dag. Í viđhengi birtum viđ hér gildandi lög og svo frumvarp til nýrra laga. Frumvarđiđ verđur boriđ upp til samţykktar á ađalfundinum, en félagsmenn hafa nú svigrúm til ţess ađ kynna sér ţćr breytingar sem ţađ felur í sér. Athugasemdir og breytingatillögur má svo gera á fundinum sjálfum, áđur en frumvarpiđ verđur boriđ upp til samţykktar eđa synjunar.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 25.8.2021 kl. 16:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.