Skákţing Akureyrar ađ hefjast

Skákţing Akureyrar, hiđ 84. í röđinni, hefst sunnudaginn 31. janúar kl. 13.00, Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

 

Fyrirkomulag mótsins mun ađ nokkru leyti mótast af fjölda ţátttakenda.  Fyrirhugađ er ađ teflt verđi í tveimur riđlum A- og B-riđil og verđi ţátttakendum rađađ í riđla eftir skákstigum. Sigurvegari B-riđils á á síđasta skákţingi á ţó sjálfkrafa rétt til ţátttöku í A-riđli, ţar sem teflt verđur um sćmdarheitiđ „Skákmeistari Akureyrar 2021“.  

Ţá verđur telft um tvo meistaratitla í yngri flokkum, ţ.e. „Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki“ (börn fćdd 2005-2009) og „Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki“ (börn fćdd 2010 og síđar). Um ţessa titla verđur teflt í B-riđli.

Í A-riđli er gert ráđ fyrir átta keppendum og munu ţeir tefla innbyrđis allir-viđ-alla, sjö umferđir. Í B-riđli verđur gripiđ til röđunar skv. svissnesku kerfi ef fjöldi keppenda leyfir ekki ađ ţar tefli allir-viđ-alla.

Umhugsunartími í A-riđli verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   Í B-riđli verđur umhugsunartíminn 60-30. 

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning er í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook síđu Skákfélags Akureyrar. Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

Dagskrá verđur sem hér segir:

  1. umferđ sunnudaginn 31. janúar    kl. 13.00     
  2. umferđ fimmtudaginn 4. febrúar   kl. 18.00
  3. umferđ sunnudaginn 7. febrúar    kl. 13.00
  4. umferđ fimmtudaginn 11. febrúar  kl. 18.00
  5. umferđ sunnudaginn 14. febrúar   kl. 13.00
  6. umferđ fimmtudaginn 18. febrúar  kl. 18.00
  7. umferđ sunnudaginn 21. febrúar   kl. 13.00

Ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir getur mótsstjóri gert minniháttar breytingar á dagskrá og fyrirkomulagi til ađ auđvelda framkvćmd mótsins.

Ţátttaka í mótinu er öllum heimil en Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 

Núverandi Skákmeistari Akureyrar er Andri Freyr Björgvinsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband