Fjölmennt skákmót í Brekkuskóla; Tobias hlutskarpastur

Brekkó 5bk 2020Fimmtudaginn 20. febrúar var haldiđ bekkjarmót í 5. bekk Brekkuskóla. Alls tóku 26 nemendur ţátt í mótinu sem verđur ađ teljast mjög góđ ţátttaka. Krakkarnir eru mjög áhugasöm um skákíţróttina og hafa nokkur ţeirra veriđ ađ ćfa sig reglulega í ţessari fornu íţrótt.  

Ađ loknum fjórum umferđum höfđu ţeir Baldur Thoroddsen og Tobias Matharel einir keppenda unniđ allar sínar skákir og tefldu eina skák til úrslita um sigurinn í mótinu og sćmdarheitiđ „Skákmeistari 5. bekkjar 2020“. Eftir snarpa baráttu hafđi sá síđarnefndi betur og er ţví bekkjarmeistari í ţetta sinn.  Hér sjást ţeir félagar tefla úrslitaskákina:

Brekkó 5bk úrslitaskák

Eins og gefur ađ skilja má fátt út af bregđa í svona stuttu móti og einn afleikur getur veriđ afdrifaríkur. Öll af ţeim sem fengu ţrjá vinninga á mótunu hefđu t.d. getađ hampađ sigrinum ef skákgyđjan hefđi veriđ ţeim örlítiđ hliđhollari.

Hér er lokastađan; nöfn 10 efstu:

1

Tobias Matharel

4+1

2

Baldur Thoroddsen

4

3

Björk Hannesdóttir

3

 

Brimir Skírnisson

3

 

Emil Andri Davíđsson

3

 

Hinrik Hjörleifsson

3

 

Markuss Veidins

3

 

Tryggvi Már Elínarson

3

9

Brynjar Örn Ólafsson

 

Smári Steinn Ágústsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband