Rúnar vann 15 mín mót

Fimmtudaginn 7. sept. var fyrsta 15. mínútna mót vetrarins haldiđ. Keppendur voru 10 talsins og tefldu 5 umferđir eftir hinu gamalgróna Monrad-kerfi. Lokin urđu ţessi:

Rúnar Sigurpálsson      5

Áskell Örn Kárason      4

Sigđurđur Arnarson      3

Smári Ólafsson          3

Hreinn Hrafnsson        2,5

Karl E. Steingrímsson   2,5

Hjörtur Steinbergsson   2

Sigurđur Eiríksson      2

Arnar Smári Signýjarson 1,5

Heiđar Ólafsson         0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband