Ný skákvertíđ ađ hefjast!

Nú ţegar sumri hallar fara skákmenn á kreik og hefđbundiđ starfs Skákfélags Akureyrar hefst ađ nýju. Mótáćtlun er í smíđurm, en ţetta liggur fyrir um nćstu viđburđi:

Fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18.00. hefst starfiđ međ STARTMÓTINU.   Athugiđ óhefđbundna tímasetningu!

Fimmtudaginn 7. september kl. 20.00 verđur teflt 15. mínútna mót.

Sunnudaginn 10. september verđur Opiđ hús. Ţá verđur heitt á könnuni ađ venju og félagsmenn og ađrir áhugasamir hvattir til ađ mćta og leggja orđ í belg um vetrarstarfiđ. Líklega verđa taflsettin líka dregin fram. Húsiđ opnar kl. 13. 

Fimmtudaginn 14. september kl. 18.00 hefst Haustmót félagsins. Skráning hjá formanni eftir öllum fćrum leiđum, m.a. međ tölvupósti á askell@simnet.is. Gert er ráđ fyrir ađ tefla bćđi atskákir og kappskákir á mótinu, en fjöldi umferđa rćđast nokkuđ af ţáttakendafjölda.

Sunnudaginn 18. september kl. 13.00 verđur Ađalfundur félagsins.

Mótaáćtlun til áramóta mun liggja fyrir á Startmóti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband