Metţátttaka á páskamótinu

paskaungarSkáklífiđ á Akureyri hefur veriđ međ fjörugasta móti nú um páskana. Góđ ţátttaka var í Bikarmótinu á skírdag og föstudaginn langa og páskahrađskákmótiđ sem fór fram í dag, annan í páskum var bćđi fjölmennt og góđmennt. Alls mćtti 26 keppendur til leiks og voru tefldar 12 umferđir. Í ţetta sinn var Monrad gamli kallađur til leiks í röđuninni og fórst ţađ vel úr hendi. 

Úrslitin urđu ţessi:

Áskell Örn Kárason10˝
Smári Teitsson9
Jón Kristinn Ţorgeirsson9
Sigurđur Arnarson
Tómas Veigar Sigurđarson
Haraldur Haraldsson
Benedikt Briem7
Magnús Teitsson7
Elsa María Kristínardóttir7
Andri Freyr Björgvinsson
Ólafur Kristjánsson
Smári Ólafsson
Stephan Briem6
Ágúst Ívar Árnason6
Hjörtur Steinbergsson6
Sigurđur Eiríksson6
Karl Egill Steingrímsson6
Haki Jóhannesson6
Fannar Breki Kárason
Arnar Smári Signýjarson5
Heiđar Ólafsson
Hilmir Vilhjálmsson4
Jóel Snćr Davíđsson3
Sigurđur Máni Guđmundsson3
Ingólfur Árni Benediktsson2
Alexía Líf Hilmisdóttir

Ţeir hlutskörpustu fengu páskaegg í verđlaun, bćđi yngri og eldri. Fóru allir sćmilega mettir heim. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband