Okkar menn í Budva

 

 Gengi ţeirra skákfélagsmanna á Evrópumótinu í Budva í Svartfjallalandi er ađeins upp og ofan. Báđir byrjuđu mótiđ heldur rólega, en síđan skildu leiđir. Í flokki 14 ára hefur Jón Kristinn nú unniđ 3 skákir í röđ og er klárlega á góđri siglingu, eins og sjá má:

 

Rd.Bo.SNo NameRtgIFEDPts.Res.wew-weKrtg+/-
12727 Tica Sven2105CRO4.0s ˝0.160.34155.10
23039 Fedotov Nikita2048RUS4.0w 00.22-0.2215-3.30
349115 Vaitsiakhouski Yauheni1550BLR2.0s 10.830.17152.55
42831 Shapiro David2071RUS4.0w 00.19-0.1915-2.85
54034 Arcuti Davide2060SUI5.0w 00.20-0.2015-3.00
648111 Fejzic Edo1655BIH2.5s 10.720.28154.20
74065 Demidov Jan1921FIN3.5w 10.370.63159.45
83250 Kavon Rastislav1989SVK3.5s 10.280.721510.80

 Ađ sama skapi hefur gengiđ heldur erfiđlega hjá Mikael, sem nú í dag var ađ tapa sinni ţriđju skák í röđ. Hann hefur vissulega veriđ ađ tefla upp fyrir sig í flestum skákum og ţađ í flokki ţar sem öflugustu keppendur bera stórmeistaratitil og mćlast međ meira en 2500 stig. Ekki nógu gott, en enginn verđur víst óbarinn biskup (og ekki hrókur heldur).

Skák Mikaels frá í dag er ekki ađgengileg, en ţađ má vera ađ hann hafi ekki alveg veriđ búinn ađ ná sér eftir heldur óheppilegt tap fyrir Norđmanninum Henning Kjoita í 7. umferđ. Ţá skák má sjá hér: http://www.budva2013.org/viewer/open18_viewer07.htm. Mikki tefldi ţessa skák mjög vel og hefđi getađ náđ afgerandi yfirburđum međ 28.Bd5!. Hann missti af ţessum möguleika og lék í stađinn28.Re8+? og tapađi. Sárgrćtilegt ţađ.

 

11818FMNasuta Grzegorz2343POL4.5w 00.17-0.1715-2.55
23876 Tairi Krenar1864MKD3.0s ˝0.76-0.2615-3.90
3286IMKadric Denis2470BIH6.0w 00.08-0.0815-1.20
43670 Liu Dennis1985FIN2.5s 10.610.39155.85
53052 Hackner Oskar A2104ENG4.0w ˝0.450.05150.75
62746 Monjac Mislav2147CRO4.5s 00.39-0.3915-5.85
73564 Kjoita Henning2033NOR2.5w 00.55-0.5515-8.25
83765 Danov Radi2031BUL3.0s 00.55-0.5515-8.25

Ţá er ađeins ein umferđ eftir og viđ sendum ţeim félögum baráttukveđjur úr hinu frostkalda norđri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband