Öðlingamót – Gylfi vann í sjöttu umferð og er í hópi efstu manna.
Mánudagur, 9. maí 2011
Sjötta umferð skákmóts öðlinga fór fram sl. miðvikudag. Gylfi Þórhallsson lagði skákdómarann, formanninn og garðbæinginn Pál Sigurðsson (1929) að velli og leiðir nú mótið ásamt fimm öðrum öðlingum sem allir hafa 4,5 vinninga af 6. Þór Valtýsson gerði jafntefli við Halldór Garðarson (1945).
Gylfi er sem fyrr sagði í 1.-6. sæti með 4,5 vinninga af 6 og Þór er 11.-19. sæti með 3,5 vinninga. Að öðru leyti er hægt að skoða stöðuna hér.
Í lokaumferðinni, sem fram fer næsta miðvikudag, teflir Gylfi við Goðamanninn Jón Þorvaldsson (2045) og Þór mætir Páli Sigurðssyni (1929). Að öðru leyti er hægt að skoða röðun í lokaumferðina hér.
Heimasíða TR
Chess-Results
Sjötta umferð hjá Skak.is
Sjötta umferð hjá www.yourchessnews.com/skakfrettir
Gylfi Þórhallsson (2200)
Úrslit Gylfa hjá Chess-results
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 25 | 1830 | ISL | 3.0 | w 1 | ||||
2 | 16 | 1966 | ISL | TR | 3.5 | s 0 | |||
3 | 23 | 1850 | ISL | SR | 2.0 | s 1 | |||
4 | 13 | 2033 | ISL | TR | 3.0 | w 1 | |||
5 | 1 | 2275 | ISL | TV | 4.5 | s ½ | |||
6 | 19 | 1929 | ISL | TG | 3.5 | w 1 | |||
7 | 11 | 2045 | ISL | Godinn | 4.5 | s |
Þór Már Valtýsson (2043)
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 32 | 1650 | ISL | SR | 2.5 | w 1 | |||
2 | 3 | FM | 2220 | ISL | TR | 4.5 | s 0 | ||
3 | 25 | 1830 | ISL | 3.0 | w 1 | ||||
4 | 27 | 1808 | ISL | TR | 2.5 | s 1 | |||
5 | 5 | 2213 | ISL | Godinn | 4.5 | w 0 | |||
6 | 18 | 1945 | ISL | 3.5 | s ½ | ||||
7 | 19 | 1929 | ISL | TG | 3.5 | s |
Dagskrá:
7. umferð miðvikudaginn 11. maí kl. 19.30
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.