Minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson fer fram nk. sunnudag (8. maí) kl. 13.

Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gengdi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar numiđ ţar ţví hann vann einnig ţónokkuđ af skákmótium.

Tefld verđur hrađskák og hefst mótiđ stundvíslega kl. 13.

Titlar
Hrađskákmeistari SA 1973
Norđurlandsmeistari í hrađskák 1972
Skákmeistari Skákfélags Akureyrar 1959

Stjórn
Skákritari 1965-1967
Skákritari 1967-1968
Skákritari 1969-1970
Varaformađur 1979-1980

Formađur SA
1968-1969
1973-1974
1977-1978


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband