Gylfi og Þór taka þátt í öðlingamóti.
Fimmtudagur, 24. mars 2011
Gylfi Þórhallsson og Þór Már Valtýsson eru meðal þátttakenda í skákmóti öðlinga sem fram fer þessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferðir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferðir fara fram á miðvikudögum.
Fyrsta umferð var tefld í gær. Gylfi sigraði Eggert Ísólfsson og Þór sigraði Sveinbjörn G. Guðmundsson. Röðun í næstu umferð liggur ekki fyrir.
Gylfi Þórhallsson (2200)
Úrslit Gylfa hjá Chess-results
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 25 | 1830 | ISL | 0.0 | w 1 |
Þór Már Valtýsson (2043)
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 32 | 1650 | ISL | SR | 0.0 | w 1 |
Dagskrá:
1. umferð miðvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferð miðvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferð miðvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferð miðvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferð miðvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferð miðvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferð miðvikudag 11. maí kl. 19.30
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.