Opiđ hús - Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur.

Sigurđur ArnarsonFyrsta fimmtudag hvers mánađar eru haldnir fyrirlestrar í húsakynnum Skákfélags Akureyrar.

Fyrsta fimmtudag aprílmánađar (7. apríl kl. 20.) verđur fjallađ um peđakeđjur, gagn ţeirra og hvernig ráđast ber gegn ţeim.

Fyrirlesturinn heldur Sigurđur Arnarson

Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband