TM mótaröđin: Dagskrá - úrslit og stađa

TM - Tryggingamiđstöđin

Úrslit

1. umferđ - 2. umferđ - 3. umferđ - 4. umferđ - 5. umferđ6. umferđ

Sigurđur ArnarsonTM mótaröđinni er lokiđ. Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega í heildarkeppninni, fékk 55,5 vinninga og var 11 vinningum á undan nćstu mönnum. Feđgarnir Tómas Veigar og Sigurđur Eiríksson komu hnífjafnir í mark međ 44,5 vinninga hvor og deila ţví 2.-3. sćtinu. Smári Ólafsson er í fjórđa sćti međ 26 vinninga úr fjórum umferđum og Jón Kristinn Ţorgeirsson er í fimmta sćti međ 22,5 vinninga, einnig úr fjórum umferđum.

Líkt og fyrir áramót verđa tefldar umferđir annan og ţriđja fimmtudag hvers mánađar. Vinningum verđur safnađ til vors og ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sá sigrar sem fćr flesta vinninga. Öllum er heimil ţátttaka.

Ađgangseyrir er kr. 500 og er kaffi innifaliđ.

 

TM mótaröđ - Lokastađan

  

13.jan

20.jan

10.feb

17.feb

10.mar

17.mar

Samtals

1

Sigurđur Arnarson

7

10

5,5

13,5

8,5

11

55,5

2

Tómas Veigar

 

11,5

5

13,5

4,5

10

44,5

3

Sigurđur Eiríksson

 

10

6,5

11,5

7

9,5

44,5

4

Smári Ólafsson

 

8

6,5

11,5

 

 

26

5

Jón Kristinn

6

3,5

4

 

 

9

22,5

6

Haki Jóhannesson

3

 

 

12,5

5

 

20,5

7

Mikael Jóhann

7

7

5

 

 

 

19

8

Hjörleifur Halldórsson

6,5

 

 

11

 

 

17,5

9

Áskell Örn

7

 

9,5

 

 

 

16,5

10

Atli Benediktsson

3,5

2,5

 

4

 

4,5

14,5

11

Karl Steingrímsson

1

 

 

6,5

3

4

14,5

12

Ari Friđfinnsson

3

3,5

 

2,5

2

 

11

13

Sveinbjörn Sigurđss.

 

 

 

 

 

7

7

14

Bragi Pálmason

0,5

 

 

4,5

 

1

6

15

 

 

 

 

 

 

 

0

 

Tryggingamiđstöđin er styrktarađili mótarađarinnar.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband