Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar tefla einvígi

Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson

Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar, sem urđu jafnir og efstir í nýloknu Haustmóti tefla einvígi um titilinn skákmeistari Skákfélags Akureyrar.Tefldar verđa tvćr kappskákir međ 90 mínútna umhugsunartíma ađ viđbćttum 30 sekúndum fyrir hvern leik. Ef stađan verđur jöfn ađ ţví loknu verđa tefldar tvćr skákir til viđbótar međ 15 mínútna umhugsunartíma, og ef enn er jafnt verđur gripiđ til bráđabana.

Dagskrá:

Fyrri skákin.  Sunnudaginn 28. nóvember kl. 13:00
Seinni skákin. Ţriđjudaginn 30. nóvember kl. 19:30
Viđbótarskákir og bráđabani. Ţriđjudaginn 30. nóvember kl. 20:00

Lokastađa Haustmótsins


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband