Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010.


Hjörleifur Halldórsson núverandi meistari S.A.
Hjörleifur Halldórsson núverandi meistari S.A.

  Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Mótiđ, sem er ein af undirstöđunum í starfsemi félagsins ár hvert, ţjónar einnig sem meistaramót Skákfélags Akureyrar.

Teflt verđur í félagsheimili skákfélagsins í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. 

Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad kerfi. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga og íslenskra skákstiga.

Mótiđ er öllum opiđ.

Hćgt er ađ skrá sig í mótiđ hér.
Skráningarform

Skráđir keppendur:
Skráđir keppendur 

Athygli er vakin á ţví ađ hlé verđur gert á mótinu helgina 8.-10. október vegna Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer ţá helgi í Reykjavík. 

Dagskrá:

1.      umferđ.           Sunnudagur    26. september kl.14:00

2.      umferđ            Ţriđjudagur     28. september kl. 19:30

3.      umferđ            Sunnudagur    03. október kl. 14:00

4.      umferđ            Ţriđjudagur     05. október kl. 19:30

Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga.

5.      umferđ             Ţriđjudagur     12.október kl. 19:30

6.      umferđ             Sunnudagur    17. október kl. 14:00

7.      umferđ             Ţriđjudagur     19. október kl. 19:30

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. 

Ţátttökugjald:

2.000 krónur. 

Verđlaun:

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Dregiđ verđur út gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam.

 

Haustmót Skákfélags Akureyrar var fyrst haldiđ áriđ 1939 og hefur fariđ fram árlega allar götur síđan ef frá eru talin árin 1944, 1945 og 1952. Júlíus Bogason hefur oftast orđiđ skákmeistari Skákfélags Akureyrar eđa 14 sinnum.

Opiđ hús verđur alla fimmtudaga kl. 20 í vetur, ţ.m.t. á međan Haustmótiđ stendur yfir.

Barna- og unglingaćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 17:00 til 18:30 Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifalin í ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband