Jólahrađskákmótiđ 2009
Mánudagur, 20. september 2010
Jólahrađskákmótiđ fór fram sl. sunnudag. Úrslit urđu:
vinn. | |||
1. | Gylfi Ţórhallsson | 11,5 | af 16. |
2. | Mikael Jóhann Karlsson | 10,5 | |
3. | Tómas Veigar Sigurđarson | 10,5 | |
4. | Guđmundur Freyr Hansson | 10 | |
5. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8,5 | |
6. | Sigurđur Eiríksson | 8,5 | |
7. | Atli Benediktsson | 6,5 | |
8. | Haki Jóhannesson | 5,5 | |
9. | Haukur Jónsson | 0,5 |
Keppni var mjög jöfn. Eftir ţrjár umferđir voru fimm keppendur efstir međ tvo vinninga. Eftir fimm umferđir var Atli Benediktsson efstur međ 3,5 v,. Í hálfleik var stađan ţessi:
1. Tómas | 6 |
2. Mikael | 5,5 |
3. Guđmundur | 5 |
4. Gylfi | 5 |
5. Haki | 4,5 |
6. Atli | 4 |
7. Jón | 3,5 |
8. Sigurđur | 2 |
9. Haukur | 0 |
Ţegar fjórar umferđir voru eftir stóđ Guđmundur best ađ vígi, var efstur međ 9 v. og fjórar skákir eftir, Gylfi einnig međ 9 v. en átti ţrjár skákir eftir. Tómas međ 8 v., Mikael og Jón Kristinn 7,5. Guđmundur átti kappi viđ ţrjá efstu í lokaumferđunum og varđ ađ lúta gras á móti ţeim öllum. Mikael hafđi heppnina međ sér ţegar hann dró silfriđ.
Hverfakeppni er í kvöld og hefst kl. 20.00.
Á sunnudag 3. janúar er Nýárshrađskákmótiđ og hefst kl. 14.00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.