Hausthrađskákmótiđ 2009
Mánudagur, 20. september 2010
laugardagur 7.nóv.09
Ólafur Kristjánsson sigrađi á Hausthrađskákmótinu sem var háđ í gćrkveldi eftir einvígi viđ
Gylfa Ţórhallsson, en ţeir hlutu 12,5 vinning af 15 og Ólafur vann einvígiđ 2 : 0. Sigurđur Arnarson varđ í ţriđja sćti međ 12 v. Lokastađan:
vinni. | |||
1. | Ólafur Kristjánsson | 12,5 | + 2 |
2. | Gylfi Ţórhallsson | 12,5 | + 0 |
3. | Sigurđur Arnarson | 12 | |
4. | Áskell Örn Kárason | 10,5 | |
5. | Haki Jóhannesson | 9 | |
6. | Einar Garđar Hjaltason | 8,5 | |
7. | Tómas Veigar Sigurđarson | 8 | |
8. | Ţór Valtýsson | 8 | |
9. | Mikael Jóhann Karlsson | 7,5 | |
10. | Sigurđur Eiríksson | 7 | |
11. | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 6,5 | |
12. | Karl Steingrímsson | 5,5 | |
13. | Atli Benediktsson | 5 | |
14. | Sveinbjörn Sigurđsson | 3,5 | |
15. | Björn Ţórarinsson | 2,5 | |
16. | Haukur Jónsson | 1,5 | |
Skákstjóri. Ari Friđfinnsson. |
Nćsta mót er Akureyrarmót í atskák og hefst fimmtudag 19. nóvember.
Meginflokkur: Fréttir | Aukaflokkar: Haustmót, Úrslit | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.