Minningarmót um Gunnlaug Guđmundsson
Föstudagur, 17. september 2010
Haki Jóhannesson sigrađi á Minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson, sem var mjög jafn og spennandi, sem
fór fram í dag. Haki varđ efstur ásamt Mikael Jóhanni Karlssyni međ 8,5 vinning af 15. En Haki hafđi betur eftir bráđabana 2 - 1. Ţrír keppendur fengu hálfan vinning minna, en ţeir voru Sigurđur Arnarson, Sigurđur Eiríksson og Sveinbjörn Sigurđsson međ 8 v., og Atli Benediktsson varđ sjötti međ 4 vinninga.
Keppendur voru sex og voru tefldar 15 umferđir, ţrjár lotur. Eftir fyrstu lotu voru ţeir nafnar í neđsta sćti og Sveinbjörn var efstur. Sveinbjörn var enn efstur eftir tvćr lotur, vinnings forskot á Sigurđ Eiríksson. Fyrir síđustu umferđ voru Sveinbjörn og Sigurđur E. jafnir og efstir, en töpuđu báđir í loka umferđinni, Sveinbjörn gegn Haka, og Sigurđur gegn nafna sínum Sigurđi Arnarsyni. Sigurđur Arnarson vann auka keppni um ţriđja sćtiđ, fékk 2 v. Sigurđur E. fékk 1 v. og Sveinbjörn fékk 0, en hann var nánast út allt mótiđ efstur, en tap í síđustu umferđ féll hann úr fyrsta sćti niđur í ţađ fimmta og nćđst neđsta.
Keppt er um farandbikar gefin af fjölskyldu Gunnlaugs Guđmundssonar fyrrverandi formanns Skákfélags Akureyrar og var ţetta mót haldiđ í fimmta sinn. Í dag er einmitt 68 ár frá fćđingu Gunnlaugs,(f. 10.5. 1941) en hann andađist 2004.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.