Íslandsmót skákfélaga 2008 - 2009.
Seinni hluti á Íslandsmóti Skákfélaga hefst á morgunn föstudag kl. 20.00 í Brekkuskóla. Ţetta er fjölmennasta skákmót sem hefur
fariđ fram á Akureyri, en ţátttakendur verđa rúmlega ţrjúhundruđ. Í fyrri hlutanum sem fór fram í Reykjavík í haust voru 54 sveitir međ 340 keppendum. Skákfélag Akureyrar eru međ fimm sveitir, ena í 1.deild og einnig eina sveit í 2. deild. Ţrjár sveitir félagsins eru í 4. deild, c - sveitin er mest skipuđ öldungum 60 ára og eldri, d - sveitin er mjög blönduđ allt frá 12 ára aldri og uppí 82 ára, og e - sveitin er barna- og unglinga sveit. Keppninn verđur framhaldiđ á laugardaginn og hefst 6. umferđ kl. 11.00 fyrir hádegi. Sjöunda og síđasta umferđ hefst kl. 17.00 á laugardag.
Mótstaflan í 1. deild.
Nr. | Félag | Sveit | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | Vinn. | Stig | Röđ |
1 | Taflfélagiđ Hellir | b | X | 5 | 4 | 1,5 |
|
|
| 1 | 11,5 | 3 | 5 |
2 | Skákfélag Akureyrar | a | 3 | X | 5,5 |
|
|
| 1 | 2 | 11,5 | 2 | 5 |
3 | Taflfélag Reykjavíkur | b | 4 | 2,5 | X |
|
| 3 | 1 |
| 10,5 | 1 | 8 |
4 | Taflfélag Bolungarvíkur | a | 6,5 |
|
| X | 6 | 6 | 6 |
| 24,5 | 8 | 1 |
5 | Skákdeild Haukar | a |
|
|
| 2 | X | 4 | 2,5 | 3 | 11,5 | 1 | 5 |
6 | Taflfélag Reykjavíkur | a |
|
| 5 | 2 | 4 | X |
| 4,5 | 15,5 | 5 | 4 |
7 | Skákdeild Fjölnis | a |
| 7 | 7 | 2 | 5,5 |
| X |
| 21,5 | 6 | 2 |
8 | Taflfélagiđ Hellir | a | 7 | 6 |
|
| 5 | 3,5 |
| X | 21,5 | 6 | 2 |
Danski skákmeistarinn Jacob Carstensen fékk flesta vinninga í sveit Akureyringa 3 vinninga af 4. Hann tefldi á 1. borđi. Ţór Valtýsson fékk 2 v. Áskell Örn Kárason 1,5 v.
Stađan í 2. deild:
- 1. Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
- 2. Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
- 3. Skákdeild KR 14 v.
- 4. Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
- 5. Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (stig)
- 6. Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
- 7.-8. Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. og Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v.
- Hér er keppni mjög jöfn um 2 -8 sćtiđ og verđur hart barist í vor. Sigurđur Arnarson fékk flesta vinninga í b-sveit SA. 2,5 vinning af 4.
Stađa efstu liđa í 4. deild.
1 Mátar, 19.5
2 Tf. Bolungarvíkur c-sveit, 18
3 Víkingaklúbburinn a-sveit, 17.5
4 SA c-sveit, 16
5-6 KR - b sveit, 15.5
Sf. Gođinn a-sveit, 15.5
7 Skákfélag Vinjar, 15
8-9 Taflfélag Vestmannaeyja b, 14.5
Tf. Bolungarvíkur d-sveit, 14.5
10-12 KR - c sveit, 13.5
Skákfélag Sauđárkróks, 13.5
Sf. Siglufjarđar, 13.5
13 Tf. Snćfellsbćjar, 13
14 SA d-sveit, 12.5
15 Skáksamband Austurlands, 12
16-19 SA e-sveit, 11.5
Hér er c - sveit félagsins í toppbarráttu, en tvćr efstu sveitirnar fara upp í 3. deild. Hreinn Hrafnsson fékk flesta vinninga í c - sveitinni 3 v. D - sveit er mest skipuđ öldungum 60 ára og eldri og hlaut Bragi Pálmason flesta vinninga 2,5 v af 4., og í e - sveit voru unglingar 12 - 17 ára og fékk Mikael Jóhann Karlsson og Hersteinn Heiđarsson flesta vinninga, 2,5 v. af 4. Alls eru 30 sveitir í 4. deild.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.