Áskell Örn nýr formađur

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn í gćrkvöldi. Ţar gerđust ţau stórtíđindi ađ Gylfi Ţórhallsson, sem gengt hefur stöđu formanns undanfarin ár og alls í 14 ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Í stađ hans var Áskell Örn Kárason kjörinn formađur og ađrir í stjórn eru Árný Hersteinsdóttir, Hjörleifur Halldórsson, María Stefánsdóttir, Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson (til vara).


Á fundinum kom m.a. fram ađ unglingastarf félagsins stendur međ allnokkrum blóma, en halli á rekstri síđasta starfsárs óviđunandi og ţarfnast verulegra úrbóta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband