Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skemmtilegt páskamót - Símon vann örugglega.

Páskamót félagsins var háđ á skírdag og mćttu alls 18 keppemdur til leiks. Mótiđ höfđađi greinilega vel til hungra sem aldinna, enda var u.ţ.b. 65 ára aldursmunur á yngsta og elsta keppanda. Ađ venju voru nokkur páskaegg í verđlaun - gefin félaginu af...

Páskamótiđ á skírdag!

Ađ venju blásum viđ skákfélagsmenn til páskamóts. Ţađ hefst kl. 13.00 á skírdag og verđur tefld hrađskák. Eins og áđur hvetjum viđ alla áhugasama - unga sem aldna - til ađ mćta. Ţađ verđa páskaegg í verđlaun, og vonandi verđum viđ einnig međ allmörg egg...

Sigţór vann marsmótiđ

Ţrettán keppendur mćttu til leiks á mánađarmót barna í gćr, 9. mars. Mótiđ var mjög skemmtilegt og hart barist um sigurinn. Valt ţar á ýmsu. Damian tók snemma forystuna, en missti hana svo í hendur Vals Darra, sem var efstur fyrir lokaumferđina. Ţá mátti...

Hrađskák á fimmtudögum

Viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ hittast nćstu fimmtudaga og tefla hrađskák. 7. mars kl. 20.00 14. mars kl. 20.00 21. mars (ekki víst - verđur stađfest síđar) 28. mars - skírdagur. Páska(eggja)mót kl. 13.00

Akureyrarmót yngri flokka; Sigţór og Vjatsjeslav meistarar.

Seinni dagur mótsins var í dag. Mikil spenna hljóp í baráttuna um sigurinn ţegar Valur Darri lagđi Sigţór ađ velli í nćstsíđustu umferđ og náđi honum ţađ međ ađ vinningum. Leit ţví allt út fyrir ađ ţeir yrđu ađ heyja einvígi um meistaratitilinn, en til...

Sigţór efstur á barnamótinu

Skákum er lokiđ á fyrri degi Skákţings Akureyrar fyrir yngri flokka (Akureyrarmót barna). Tefldar voru fjórar umferđir. Sigţór Árni Sigurgeirsson er efstur ađ ţeim loknum međ fullt hús vinninga, en nćstir koma ţeir Vjatsjeslav Kramarenko, Valur Darri...

Skákţing Akureyrar - yngri flokkar

Mótiđ fer fram dagana 24. og 25. febrúar nk. Teflt verđur um Akureyrarmeistaratitil í tveimur aldursflokkum: Unglingaflokki (f. 2008-2012) og barnaflokki (f. 2013 og síđar). Dagskrá: Laugardagur 24. febrúar kl. 13.00. Umferđ 1-4. Sunnudagur 25. febrúar...

Símon Akureyrarmeistari í hrađskák

Hrađskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 18. febrúar. Keppendur voru níu og tefldu allir viđ alla. Símon Ţórhallsson, sem veriđ hefur ósigrandi á hrađskákmótum vetrarins vann öruggan sigur, ţrátt fyrir nokkuđ óvćnt tap gegn formannsnefnunni. Lokastađan: Rk....

Nćstu mót

Nú er sögulegu Skákţingi Akureyrar lokiđ, en tafliđ heldur áfram ţótt örstutt hlé verđi nú á mótahaldi. Ţetta gerist nćst: Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00 Hrađskákmót Akureyrar Fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00 Mótaröđ í harđskák; lota 1. Laugardaginn...

Sögulegu skákţingi lokiđ: Markús Orri nýr Akureyrarmeistari

Lokaumferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr, 8. febrúar. Markús Orri var fyrir umferđina ţegar búinn ađ tryggja sér efsta sćtiđ á mótinu og ţví fyrirséđ ađ hann yrđi sá yngsti sem hampađi titlinum "Skákmeistari Akureyrar" í 87 ára sögu ţessa móts, en...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband