Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Glćsilegu Landsmóti í skólaskák lokiđ - Markús Orri vann elsta flokkinn.

Landsmótiđ í skólaskák var háđ hér á Akureyri um helgina. Teflt var í Brekkuskóla. Keppt var í ţremur aldursflokkum, tólf keppendur í hverjum flokki sem unniđ höfđu sér rétt til ţátttöku á svćđismótum sem haldin hafa veriđ víđsvegar um land ađ...

Velheppnađ svćđismót, Gabríel, Sigţór og Markús sigurvegarar.

Alls mćttu 35 keppendur til leiks og komu úr sjö skólum á svćđinu. Frábćr mćting, en víst hefđum viđ viljađ fá keppedur frá fleiri skólunm. Sérstaklega ţótti okkur gaman ađ nokkrir áhugasamir piltar komu alla leiđ frá Ţórshöfn, sem er í u.ţ.b. ţriggja...

Svćđismót í skólaskák 22. apríl

Svćđismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ hér á Akureyri (Rósenborg) mánudaginn 22. apríl kl. 16.30. Teflt verđur um titil svćđismeistara í ţremur flokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10. bekk Börn keppa sem fulltrúar síns skóla og hver skóli...

Mánađarmót fyrir apríl; Sigţór vann

Tíu börn mćttu til leiks á aprílmótinu sem haldiđ var sl. laugardag, 6. apríl. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar á ţessu móti og fór ţađ ekki framhjá skákstjóranum ađ ţessir ungu iđkendur eru ađ taka umtalsverđum framförum - en geta ţó vissulega...

Nćstu mót

Fimmtudagur 4. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák Laugardagur 6. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna Fimmtudagur 18. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák 19-21. apríl Skákţing Norđlendinga, sjá auglýsingu hér 22. apríl kl. 16.30 Svćđismót í...

Skemmtilegt páskamót - Símon vann örugglega.

Páskamót félagsins var háđ á skírdag og mćttu alls 18 keppemdur til leiks. Mótiđ höfđađi greinilega vel til hungra sem aldinna, enda var u.ţ.b. 65 ára aldursmunur á yngsta og elsta keppanda. Ađ venju voru nokkur páskaegg í verđlaun - gefin félaginu af...

Páskamótiđ á skírdag!

Ađ venju blásum viđ skákfélagsmenn til páskamóts. Ţađ hefst kl. 13.00 á skírdag og verđur tefld hrađskák. Eins og áđur hvetjum viđ alla áhugasama - unga sem aldna - til ađ mćta. Ţađ verđa páskaegg í verđlaun, og vonandi verđum viđ einnig međ allmörg egg...

Sigţór vann marsmótiđ

Ţrettán keppendur mćttu til leiks á mánađarmót barna í gćr, 9. mars. Mótiđ var mjög skemmtilegt og hart barist um sigurinn. Valt ţar á ýmsu. Damian tók snemma forystuna, en missti hana svo í hendur Vals Darra, sem var efstur fyrir lokaumferđina. Ţá mátti...

Hrađskák á fimmtudögum

Viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ hittast nćstu fimmtudaga og tefla hrađskák. 7. mars kl. 20.00 14. mars kl. 20.00 21. mars (ekki víst - verđur stađfest síđar) 28. mars - skírdagur. Páska(eggja)mót kl. 13.00

Akureyrarmót yngri flokka; Sigţór og Vjatsjeslav meistarar.

Seinni dagur mótsins var í dag. Mikil spenna hljóp í baráttuna um sigurinn ţegar Valur Darri lagđi Sigţór ađ velli í nćstsíđustu umferđ og náđi honum ţađ međ ađ vinningum. Leit ţví allt út fyrir ađ ţeir yrđu ađ heyja einvígi um meistaratitilinn, en til...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband