Færsluflokkur: Spil og leikir

Skákþingið - Markús búinn að tryggja sér sigur!

Sjötta og næstsíðasta umferð Skákþings Akureyrar fór fram í dag. Nokkur spenna ríkti um það hvort sigurganga Markúsar Orra Óskarssonar myndi halda áfram og hann ná að tryggja sér sinn fyrsta titil sem Skákmeistari Akureyrar. Skemmst er frá því að segja...

Skákþingið; sigurganga Markúsar heldur áfram

Fimmta umferð Skákþings Akureyrar var tefld í dag. Úrslit urðu þessi: Markús-Sigurður 1-0 Stefán G-Eymundur 1/2 Ýmir-Stefán A 0-1 Goði-Damian 1-0 Valur Darri-Vjatsjeslav 1-0 Kristian-Sigþór 0-1 Markús er því enn með fullt hús vinninga, fimm talsins. Hann...

Skákþingið; röðun í fimmtu umferð.

Fimmta umferð Skákþings Akureyrar verður tefld á fimmtudag og hefst að venju kl. 18.00 Þessir eigast við: Markús og Sigurður Stefán G og Eymundur Ýmir og Stefán A Goði og Damian Valur Darri og Vjatsjeslav Kristian og

Fjórða umferð skákþingsins

Úrslit urðu sem hér segir Stefán A-Markús 0-1 Stefán G-Ýmir 1-0 Goði-Eymundur 0-1 (Goði gaf skákina án taflmennsku) Sigurður-Valur Darri 1-0 Vjatsjeslav-Damian 1/2 Markús Orri er því enn með fullt hús og vinningsforskot á næstu menn. Aðrir: Stefán G og...

Skákþingið; Markús efstur með fullt hús.

Þriðja umferð Skákþings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Markús-Stefán G 1-0 Eymundur-Sigurður 1-0 Ýmir-Sigþór 1-0 Damian-Stefán A 0-1 Valur Darri-Kristian 1-0 Goði tók yfirsetu (1/2) Vjatsjeslav fékk Skottu (1) Markús hefur því tekið forystuna með 3...

Önnur umferð Skákþingsins

Önnur umferð var tefld á sunnudag, 21. janúar. Úrslit: Markús-Eymundur 1-0 Stefán G-Goði 1-0 Sigurður-Ýmir 1-0 Kristian-Damian 0-1 Vjatsjeslav-Sigþór 0-1 (Vjatsjeslav gat ekki teflt vegna veikinda) Valur Darri tók yfirsetu (1/2) Stefán Arnalds (1815)...

Fyrsta umferð skákþingsins.

Skákþing Akureyrar hófst í gær, þann 14. janúar. Ellefu keppendur mættu til leiks. Útslit urðu sem hér segir: Goði-Vjatsjeslav 1-0 Ýmir-Valur Darri 1-0 Damian-Markús 0-1 Eymundur-Kristian 1-0 Sigþór-Stefán 0-1 Sigurður tók yfirsetu 1/2 Önnur umferð fer...

Endurbætur á húsnæði Skákfélagsins

Eins og félagsmenn og iðkendur hafa vafalaust tekið eftir, þá er Skákheimilið - þótt gott sé - ekki meðal íburðarmestu félagsheimila. Líklega er húsnæðið nú nákvæmlega eins og það var gert úr garði við byggingu Íþróttahallarinnar fyrir rúmum fjörutíu...

Skákþing Akureyrar hefst 14. janúar nk.

Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 14. janúar kl. 13.00. Teflt verður í Skákheimilinu í Íþróttahöllinni við Skólastíg. Fyrirkomulag : Tefldar verða sjö umferðir skv. svissnesku kerfi. Leyfðar eru tvær yfirsetur í mótinu, þó ekki í lokaumferðinni....

Áskell vann nýjársmótið

Hið árlega nýjársmót fór fram á fyrsta degi ársins að venju. Sex keppendur mætti til leiks og var tefld tvöföld umferð. Nýjársálfur fyrra árs, náði að verja titil sinn að þessu sinni. Áskell Örn Kárason fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. Næstur kom...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband