Færsluflokkur: Spil og leikir

Sigþór efstur á barnamótinu

Skákum er lokið á fyrri degi Skákþings Akureyrar fyrir yngri flokka (Akureyrarmót barna). Tefldar voru fjórar umferðir. Sigþór Árni Sigurgeirsson er efstur að þeim loknum með fullt hús vinninga, en næstir koma þeir Vjatsjeslav Kramarenko, Valur Darri...

Skákþing Akureyrar - yngri flokkar

Mótið fer fram dagana 24. og 25. febrúar nk. Teflt verður um Akureyrarmeistaratitil í tveimur aldursflokkum: Unglingaflokki (f. 2008-2012) og barnaflokki (f. 2013 og síðar). Dagskrá: Laugardagur 24. febrúar kl. 13.00. Umferð 1-4. Sunnudagur 25. febrúar...

Símon Akureyrarmeistari í hraðskák

Hraðskákmót Akureyrar var háð í gær, 18. febrúar. Keppendur voru níu og tefldu allir við alla. Símon Þórhallsson, sem verið hefur ósigrandi á hraðskákmótum vetrarins vann öruggan sigur, þrátt fyrir nokkuð óvænt tap gegn formannsnefnunni. Lokastaðan: Rk....

Næstu mót

Nú er sögulegu Skákþingi Akureyrar lokið, en taflið heldur áfram þótt örstutt hlé verði nú á mótahaldi. Þetta gerist næst: Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00 Hraðskákmót Akureyrar Fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00 Mótaröð í harðskák; lota 1. Laugardaginn...

Sögulegu skákþingi lokið: Markús Orri nýr Akureyrarmeistari

Lokaumferð Skákþings Akureyrar var tefld í gær, 8. febrúar. Markús Orri var fyrir umferðina þegar búinn að tryggja sér efsta sætið á mótinu og því fyrirséð að hann yrði sá yngsti sem hampaði titlinum "Skákmeistari Akureyrar" í 87 ára sögu þessa móts, en...

Skákþingið - Markús búinn að tryggja sér sigur!

Sjötta og næstsíðasta umferð Skákþings Akureyrar fór fram í dag. Nokkur spenna ríkti um það hvort sigurganga Markúsar Orra Óskarssonar myndi halda áfram og hann ná að tryggja sér sinn fyrsta titil sem Skákmeistari Akureyrar. Skemmst er frá því að segja...

Skákþingið; sigurganga Markúsar heldur áfram

Fimmta umferð Skákþings Akureyrar var tefld í dag. Úrslit urðu þessi: Markús-Sigurður 1-0 Stefán G-Eymundur 1/2 Ýmir-Stefán A 0-1 Goði-Damian 1-0 Valur Darri-Vjatsjeslav 1-0 Kristian-Sigþór 0-1 Markús er því enn með fullt hús vinninga, fimm talsins. Hann...

Skákþingið; röðun í fimmtu umferð.

Fimmta umferð Skákþings Akureyrar verður tefld á fimmtudag og hefst að venju kl. 18.00 Þessir eigast við: Markús og Sigurður Stefán G og Eymundur Ýmir og Stefán A Goði og Damian Valur Darri og Vjatsjeslav Kristian og

Fjórða umferð skákþingsins

Úrslit urðu sem hér segir Stefán A-Markús 0-1 Stefán G-Ýmir 1-0 Goði-Eymundur 0-1 (Goði gaf skákina án taflmennsku) Sigurður-Valur Darri 1-0 Vjatsjeslav-Damian 1/2 Markús Orri er því enn með fullt hús og vinningsforskot á næstu menn. Aðrir: Stefán G og...

Skákþingið; Markús efstur með fullt hús.

Þriðja umferð Skákþings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Markús-Stefán G 1-0 Eymundur-Sigurður 1-0 Ýmir-Sigþór 1-0 Damian-Stefán A 0-1 Valur Darri-Kristian 1-0 Goði tók yfirsetu (1/2) Vjatsjeslav fékk Skottu (1) Markús hefur því tekið forystuna með 3...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband