Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Undanrásum lokiđ - hart barist um sjötta sćtiđ!
Laugardagur, 14. september 2024
Í dag, laugardaginn 14. september voru tefldar tvćr síđustu umferđirnar af sex í undanrásum Haustmóts SA. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri voru báđir í ţćgilegri stöđu eftir fyrri umferđirnar fjórar og tryggđu sig örugglega í úrslitin. Baráttan um hin...
Undanrásir haustmótsins; Markús og Áskell í forystu
Föstudagur, 13. september 2024
Nú er lokiđ fjórum umferđum af sex í undanrásum haustmóts SA. Alls eru tefldar sex atskákir. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri gerđu jafntefli sín á milli í fjórđu umferđ og halda forystunni međ 3,5 vinninga. Nćstu menn: Smári Ólafsson 3 Karl Egill...
Haustmótiđ ađ hefjast
Mánudagur, 9. september 2024
Haustmót Skákfélags Akureyrar er eitt af föstu mótum félagsins og hefur veriđ haldiđ á ţessum árstíma um áratugaskeiđ. Ţađ er um leiđ meistaramót félagsins. Í ţetta sinn verđur mótiđ haldiđ mmeđ nokkuđ nýstárlegum hćtti. Undanrásir verđa međ atskáksniđi,...
Ćfingatímar og haustdagskrá
Ţriđjudagur, 13. ágúst 2024
Nú líđur ađ lokum sumarleyfis skákmanna og starfsemin í Skákheimilinu ađ hefjast af fullum krafti. Startmótiđ er ađ venju fyrsti viđurđurinn og er blásiđ til ţess sunnudaginn 1. september kl. 13.00. Nćsti viđburđur verđur haustmótiđ , sem er meistaramót...
Ágústmótiđ á fimmtudaginn!
Mánudagur, 5. ágúst 2024
8. ágúst kl. 20.00. Viđ prófum líklega 5-3 tímamörkin aftur!
Júlímót međ tilbrigđum
Sunnudagur, 21. júlí 2024
Átta skákmenn mćttu í Skákheimiliđ til ţess ađ taka ţátt í heimsmetstilraun FIDE í gćr, ţann 20. júlí. Skákmót var haldiđ međ tilbrigđum ţar sem sumir tefldu ađeins fleiri skákir en ađrir. Áskell Örn Kárason fékk flesta vinninga, eđa sjö úr níu skákum;...
Júlímótiđ ţann 20. kl. 13. Breytt tímasetning.
Ţriđjudagur, 16. júlí 2024
Ţar sem alţjóđlega skákdaginn ber upp á 20. júlí og blásiđ er til taflmennsku um víđa veröld ţennan dag, höfum viđ ákveđiđ ađ fćra fyrirhugađ sumarmót sem átti ađ vera nú á fimmtudaginn til laugardags. Sest verđur ađ tafli kl. 13 laugardaginn 20. júlí....
Áskell vann fyrsta sumarmótiđ
Föstudagur, 21. júní 2024
Átta keppendur mćttu til leiks. Ánćgjulegt ađ sjá ađ Dr. Ingimar Jónsson hefur engu gleymt. Hann er ađeins 77 árum eldri en yngsti keppandinn á mótinu, Nökkvi Már Valsson. Mótstaflan: 1 2 3 4 5 6 7 8 vinn 1 Áskell Örn Kárason 1 ˝ 1 1 1 1 ˝ 6 2 Ingimar...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarmótasyrpa, fyrsta mótiđ 20. júní.
Ţriđjudagur, 18. júní 2024
Ađ venju er skáklífiđ hér í bć međ rólegasta móti yfir hásumariđ. Viđ reynum ţó ađ láta ekki alveg slokkna á týrunni og stefnum á ţví ađ halda a.m.k. eitt hrađskákmót í mánuđi nú í sumar. Mótin verđa á fimmtudagskvöldum og byrja kl. 20. Allir eru ađ...
Vormót barna í nýju Skákheimili; Sigţór sigrađi.
Mánudagur, 3. júní 2024
Skákfélagiđ hefur nú fengiđ lyklavöld ađ nýju ađ Skákheimilinu í Íţróttahöllinni og öll starfsemin nú flutt úr Rósenborg. Miklar endurbćtur hafa veriđ gerđar á húsnćđinu og ćtti ţađ ađ henta félaginu og iđkendum betur en áđur. Viđ höfum fengiđ rúmgóđa...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)