Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Júlímót međ tilbrigđum

Átta skákmenn mćttu í Skákheimiliđ til ţess ađ taka ţátt í heimsmetstilraun FIDE í gćr, ţann 20. júlí. Skákmót var haldiđ međ tilbrigđum ţar sem sumir tefldu ađeins fleiri skákir en ađrir. Áskell Örn Kárason fékk flesta vinninga, eđa sjö úr níu skákum;...

Júlímótiđ ţann 20. kl. 13. Breytt tímasetning.

Ţar sem alţjóđlega skákdaginn ber upp á 20. júlí og blásiđ er til taflmennsku um víđa veröld ţennan dag, höfum viđ ákveđiđ ađ fćra fyrirhugađ sumarmót sem átti ađ vera nú á fimmtudaginn til laugardags. Sest verđur ađ tafli kl. 13 laugardaginn 20. júlí....

Áskell vann fyrsta sumarmótiđ

Átta keppendur mćttu til leiks. Ánćgjulegt ađ sjá ađ Dr. Ingimar Jónsson hefur engu gleymt. Hann er ađeins 77 árum eldri en yngsti keppandinn á mótinu, Nökkvi Már Valsson. Mótstaflan: 1 2 3 4 5 6 7 8 vinn 1 Áskell Örn Kárason 1 ˝ 1 1 1 1 ˝ 6 2 Ingimar...

Sumarmótasyrpa, fyrsta mótiđ 20. júní.

Ađ venju er skáklífiđ hér í bć međ rólegasta móti yfir hásumariđ. Viđ reynum ţó ađ láta ekki alveg slokkna á týrunni og stefnum á ţví ađ halda a.m.k. eitt hrađskákmót í mánuđi nú í sumar. Mótin verđa á fimmtudagskvöldum og byrja kl. 20. Allir eru ađ...

Vormót barna í nýju Skákheimili; Sigţór sigrađi.

Skákfélagiđ hefur nú fengiđ lyklavöld ađ nýju ađ Skákheimilinu í Íţróttahöllinni og öll starfsemin nú flutt úr Rósenborg. Miklar endurbćtur hafa veriđ gerđar á húsnćđinu og ćtti ţađ ađ henta félaginu og iđkendum betur en áđur. Viđ höfum fengiđ rúmgóđa...

Glćsilegu Landsmóti í skólaskák lokiđ - Markús Orri vann elsta flokkinn.

Landsmótiđ í skólaskák var háđ hér á Akureyri um helgina. Teflt var í Brekkuskóla. Keppt var í ţremur aldursflokkum, tólf keppendur í hverjum flokki sem unniđ höfđu sér rétt til ţátttöku á svćđismótum sem haldin hafa veriđ víđsvegar um land ađ...

Velheppnađ svćđismót, Gabríel, Sigţór og Markús sigurvegarar.

Alls mćttu 35 keppendur til leiks og komu úr sjö skólum á svćđinu. Frábćr mćting, en víst hefđum viđ viljađ fá keppedur frá fleiri skólunm. Sérstaklega ţótti okkur gaman ađ nokkrir áhugasamir piltar komu alla leiđ frá Ţórshöfn, sem er í u.ţ.b. ţriggja...

Svćđismót í skólaskák 22. apríl

Svćđismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ hér á Akureyri (Rósenborg) mánudaginn 22. apríl kl. 16.30. Teflt verđur um titil svćđismeistara í ţremur flokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10. bekk Börn keppa sem fulltrúar síns skóla og hver skóli...

Mánađarmót fyrir apríl; Sigţór vann

Tíu börn mćttu til leiks á aprílmótinu sem haldiđ var sl. laugardag, 6. apríl. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar á ţessu móti og fór ţađ ekki framhjá skákstjóranum ađ ţessir ungu iđkendur eru ađ taka umtalsverđum framförum - en geta ţó vissulega...

Nćstu mót

Fimmtudagur 4. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák Laugardagur 6. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna Fimmtudagur 18. apríl kl. 20.00 Opiđ hús/hrađskák 19-21. apríl Skákţing Norđlendinga, sjá auglýsingu hér 22. apríl kl. 16.30 Svćđismót í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband