Færsluflokkur: Spil og leikir
Hausthraðskákmótið á sunnudag
Þriðjudagur, 8. október 2024
Nú líður að lokum haustmóts SA, síðasta umferð tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 18. Þá eigast þessir við: Áskell og Smári Karl og Markús Sigurður og Stefán. Markús og Áskell hafa þrjá vinninga fyrir lokaumferðina: Karl og Smári tvo. Svo hefst...
Haustmót; Áskell og Markús efstir fyrir lokaumferðina
Fimmtudagur, 3. október 2024
Fjórðu umferð haustmótsins lauk í kvöld. Úrslit: Smári-Karl (tefld í gærkvöldi) 0-1 Stefán-Áskell 0-1 Markús-Sigurður 1-0 Nokkuð hrein úrslit. Smára mistókst að nýta sér frumkvæði hvítu mannanna og lenti í vörn í miðtaflinu. Flétta hans í þeim tilgangi...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn félagsins endurkjörin á aðalfundi.
Mánudagur, 30. september 2024
Aðalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn 26. september sl. Þetta var rólegheitafundur og lítið um sviptingar. Formaður kynnti skýrslu sína um starfsárið sem var að ljúka, (skýrsluna má finna hér á heimasíðunni) og gjaldkeri lagði fram ársreikning. Þar...
Haustmótið; þrír jafnir í efsta sæti!
Sunnudagur, 29. september 2024
Úrslit dagsins: Markús-Stefán 1/2 Sigurður-Smári 0-1 Karl-Áskell 0-1 Sviptingarskákir, einkum tvær þær fyrstnefndu. Markús spennti bogann of hátt í miðtaflinu og lenti í töpuðu hróksendatafli. Hann varðist þó vel og náði að þvinga fram jafntefli eftir...
Haustmótið - þriðja umferð úrslitanna í dag
Sunnudagur, 29. september 2024
Önnur umferð í úrslitakeppni haustmótsins var tefld á fimmtudag: Áskell-Sigurður 1-0 Smári-Markús 1/2 Stefán-Karl 1/2 Wdtir tvær umferðir hefur Markús einn og hálfan vinning, Áskell, Karl, Smári og Stefán einn og Sigurður hálfan. Í þriðju umferðinni kl....
Úrslit haustmótsins: Markús tók forystuna
Þriðjudagur, 24. september 2024
Nú er fyrstu umferð í úrslitum haustmótsins lokið: Markús-Áskell 1-0 Smári-Stefán 1/2 Sigurður-Karl 1/2 Önnur umferð verður tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 17.00. Þá eigast við Stefán og Karl Áskell og Sigurður Smári og
Skýrsla formanns fyrir starfsárið 2023-24
Þriðjudagur, 24. september 2024
Inngangur Nýliðið skákár 2023-2024 einkenndist nokkuð af því að félagið þurfti að víkja um nokkurra mánaða skeið úr Skákheimilinu í Íþróttahöllinnu, sem það hefur um árabil leigt af Akureyrarbæ. Aðstaðan var farin að láta nokkuð á sjá og nýttist ekki sem...
Spil og leikir | Breytt 26.9.2024 kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótið - framhald
Sunnudagur, 15. september 2024
Nú tekur við keppni sex efstu manna á haustmótinu. Þeir tefla innbyrðis allir-við-alla, alls fimm skákir. Dagskrá: 1. umferð sunnudaginn 22. september kl. 13.00 2. umferð fimmtudaginn 26. september kl. 17.00 (Aðalfundur að lokinni taflmennsku) 3. umferð...
Spil og leikir | Breytt 23.9.2024 kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Síðbúin frétt; Rúnar og Sigurjón unnu startmótið
Sunnudagur, 15. september 2024
Hið hefðbundna Startmót SA fór fram þann 1. september sl. Átta keppendur mættu til leiks og var tefld tvöföld umferð. Jafnir og efstir urðu Langmýringurinn Rúnar Sigurpálsson og Hríseyingurinn Sgurjón Sigurbjörnsson. Þeir unnu alla andstæðinga sína en...
Aðalfundur 26. september
Sunnudagur, 15. september 2024
Aðalfundur Skákfélags Akureyrar verður haldinn þann 26. september kl. 20.30, í Skákheimilinu (að lokinni 2. umferð í úrslitum Haustmótsins. Á dagskrá verða lögbundin aðalfundarstörf. Má þar nefna að flutt verður skýrsla stjórnar og reikningar lagðir fram...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)