Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmótiđ; Eymundur einn međ fullt hús

Úrslit í ţriđju umferđ í gćrkveldi: Eymundur-Stefán 1-0 Sigurđur-Andri 1/2 Helgi Valur-Hreinn 0-1 Arnar Smári-Valur Darri 1-0 Gođi-Markús 0-1 Damian-Gabríel 0-1 Sigţór-Jökull Máni 1-0 Fjórđa umferđ verđur tefld á sunnudag kl. 13 og ţá eigast ţessir viđ:...

Haustmótiđ; tveir međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Flestum skákum annarrar umferđar lauk nokkuđ snarlega eftir stutt vopnaviđskipti. Flestum var refsađ fyrir afleiki snemma tafls. Okkur endist ekki erindi fyrir langan pistil í ţetta sinn; en ađeins tvćr skákir voru spennandi í lokin. Sigurđur reyndi ađ...

Haustmótiđ hafiđ

Haustmót Skákfélagsins hófst í gćr 17. september og lauk fyrstu umferđ nú í dag međ einni skák sem fresta ţurfti um sólarhring. Útslit: Sigurđur-Markús 1-0 Fiachetto-afbrigđi Grünfeldsvarnbar ţar sem Markús fékk snemma ţrönga stöđu og veikleika á c6 og...

Ađalfundur; fyrri stjórn endurkjörin. Símon vann startmótiđ.

Ađalfundur félagsins var haldinn 7. september sl. Engin stórtíđindi gerđust á fundinum, en dagskrá hans var hefđbundin skv. lögum félagsins. Fram kom ađ rekstur félagsins er í góđu jafnvćgi og starfsemin á síđasta ári blómleg í hófi, en ţó vaxandi...

Haustmótiđ hefst á sunnudaginn

Haustmót Skákfélagsins sunnudaginn 17. september kl. 13.00. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Fjöldi umferđa og fyrirkomulag getur ţó komiđ til endurskođunar ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Möguleiki verđur gefinn á yfirsetu,...

Skýrsla formanns um mót og ćfingar á nýliđnu starfsári

Inngangur Nýliđiđ skákár 2022-2023 var félaginu á margan hátt hagfellt. Takmarkanir vegna sóttvarna sem höfđu veriđ okkur fjötur um fót eru nú ađ baki svo mót og ćfingar gátu nú gengiđ eđlilega fyrir sig. Ţátttaka á skákmótum hefur reyndar ekki náđ fyrri...

Ađalfundarbođ

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn ţann 7. september nk. og hefst kl. 18.00. Á dagskrá eru venjulega og lögbundin ađalfundarstörf. Međal ţeirra er ađ reikningar félagsins fyrir síđasta reikningsár verđa lagđir fyrir, svo og skýrsla fráfarandi...

Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast

Nú fer ađ styttast í ţađ ađ skákćfingar barna og unglinga fari ađ hefjast. Ćfingadagskráin lítur svona út: Almennur flokkur (yngri börn): Ćfingar á föstudögum kl. 16.30-18.00. Fyrsta ćfing verđur föstudaginn 25. ágúst. Framhaldsflokkur: Ćfingar á...

Símon vann ágústmótiđ

Mótstaflan: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Símon Ţórhallsson 0 1 1 1 1 1 1 1 7 2 Markús Orri Óskarsson 0 1 1 1 0 1 1 ˝ 5˝ 3 Rúnar Sigurpálsson 0 0 1 1 1 1 0 1 5 4 Stefán Arnalds 0 0 0 1 1 0 1 1 4 5 Stefán G Jónsson 0 0 0 0 1 1 1 1 4 6 Skafti Ingimarsson 0 1 0 0 0 1...

Áskell og Símon unnu júlímótiđ

Mótiđ fór fram fimmtudaginn 20. júlí og voru keppendur 11 talsins. Geysihörđ barátta var um sigurinn; ţeir Símon, Áskell og Mikael geystust fram úr öđrum keppendum ţegar ţeir unnu allar skákir sínar. Undir lokin hafđi Mikael nauma forystu, en hafnađi í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband