Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Úrslit haustmótsins: Markús tók forystuna

Nú er fyrstu umferđ í úrslitum haustmótsins lokiđ: Markús-Áskell 1-0 Smári-Stefán 1/2 Sigurđur-Karl 1/2 Önnur umferđ verđur tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 17.00. Ţá eigast viđ Stefán og Karl Áskell og Sigurđur Smári og

Skýrsla formanns fyrir starfsáriđ 2023-24

Inngangur Nýliđiđ skákár 2023-2024 einkenndist nokkuđ af ţví ađ félagiđ ţurfti ađ víkja um nokkurra mánađa skeiđ úr Skákheimilinu í Íţróttahöllinnu, sem ţađ hefur um árabil leigt af Akureyrarbć. Ađstađan var farin ađ láta nokkuđ á sjá og nýttist ekki sem...

Haustmótiđ - framhald

Nú tekur viđ keppni sex efstu manna á haustmótinu. Ţeir tefla innbyrđis allir-viđ-alla, alls fimm skákir. Dagskrá: 1. umferđ sunnudaginn 22. september kl. 13.00 2. umferđ fimmtudaginn 26. september kl. 17.00 (Ađalfundur ađ lokinni taflmennsku) 3. umferđ...

Síđbúin frétt; Rúnar og Sigurjón unnu startmótiđ

Hiđ hefđbundna Startmót SA fór fram ţann 1. september sl. Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Jafnir og efstir urđu Langmýringurinn Rúnar Sigurpálsson og Hríseyingurinn Sgurjón Sigurbjörnsson. Ţeir unnu alla andstćđinga sína en...

Ađalfundur 26. september

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn ţann 26. september kl. 20.30, í Skákheimilinu (ađ lokinni 2. umferđ í úrslitum Haustmótsins. Á dagskrá verđa lögbundin ađalfundarstörf. Má ţar nefna ađ flutt verđur skýrsla stjórnar og reikningar lagđir fram...

Undanrásum lokiđ - hart barist um sjötta sćtiđ!

Í dag, laugardaginn 14. september voru tefldar tvćr síđustu umferđirnar af sex í undanrásum Haustmóts SA. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri voru báđir í ţćgilegri stöđu eftir fyrri umferđirnar fjórar og tryggđu sig örugglega í úrslitin. Baráttan um hin...

Undanrásir haustmótsins; Markús og Áskell í forystu

Nú er lokiđ fjórum umferđum af sex í undanrásum haustmóts SA. Alls eru tefldar sex atskákir. Ţeir Áskell Örn og Markús Orri gerđu jafntefli sín á milli í fjórđu umferđ og halda forystunni međ 3,5 vinninga. Nćstu menn: Smári Ólafsson 3 Karl Egill...

Haustmótiđ ađ hefjast

Haustmót Skákfélags Akureyrar er eitt af föstu mótum félagsins og hefur veriđ haldiđ á ţessum árstíma um áratugaskeiđ. Ţađ er um leiđ meistaramót félagsins. Í ţetta sinn verđur mótiđ haldiđ mmeđ nokkuđ nýstárlegum hćtti. Undanrásir verđa međ atskáksniđi,...

Ćfingatímar og haustdagskrá

Nú líđur ađ lokum sumarleyfis skákmanna og starfsemin í Skákheimilinu ađ hefjast af fullum krafti. Startmótiđ er ađ venju fyrsti viđurđurinn og er blásiđ til ţess sunnudaginn 1. september kl. 13.00. Nćsti viđburđur verđur haustmótiđ , sem er meistaramót...

Ágústmótiđ á fimmtudaginn!

8. ágúst kl. 20.00. Viđ prófum líklega 5-3 tímamörkin aftur!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband