Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Jón Kristinn vann Startmótiđ
Fimmtudagur, 31. ágúst 2017
Ţau óvćntu úrslit urđu á Startmótinu í kvöld, 31. ágúst, ađ Jón nokkur Kr. Ţorgeirsson kom, sá og sigrađi. Alls mćttu 13 keppendur til leiks á ţessu fyrsta móti nýhafinnar skáktíđar, sem nú fer af stađ áf fullum krafti, eins og sjá má hér neđar á...
Ný skákvertíđ ađ hefjast!
Föstudagur, 18. ágúst 2017
Nú ţegar sumri hallar fara skákmenn á kreik og hefđbundiđ starfs Skákfélags Akureyrar hefst ađ nýju. Mótáćtlun er í smíđurm, en ţetta liggur fyrir um nćstu viđburđi: Fimmtudaginn 31. ágúst kl. 18.00. hefst starfiđ međ STARTMÓTINU. Athugiđ óhefđbundna...
Ćfingar ađ hefjast fyrir börn og unglinga!
Föstudagur, 18. ágúst 2017
Ćfingar verđa á sömu dögum og á vormisseri, mánudögum og miđvikudögum. Kennt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni, gengiđ inn um nyrđri dyra ađ vestan. Almennur flokkur hefst mánudaginn 28. ágúst kl. 16.30. Leiđbeinendur og umsjónarmenn eru Elsa...
Flott mót á Hauganesi - Hjörvar Steinn öruggur sigurvegari!
Laugardagur, 12. ágúst 2017
Baccalá bar mótiđ á Hauganesi var háđ í gćr, 11. ágúst, í annađ sinn. Mótshaldari er Elvar Reykjalín framkvćmdastjóri Baccalá Bar og Ektafisks en frumkvöđull mótisins er Dr. Ingimar Jónsson, fyrrverandi forseti SÍ. Ţrjátíu keppendur mćttu til leiks....
Ađeins vika í Baccalá bar mótiđ!
Föstudagur, 4. ágúst 2017
Viđ minnum aftur á ţeta glćsilega mót sem hefst á Hauganesi nćsta föstudag, 11. ágúst kl. 15. Glćisleg verđlaun og frábćrt mót, eins og ţeir sem voru međ í fyrra muna vel. Ítarlegri auglýsing hér neđar á síđunni. Nú eru 28 keppendur skráđir á mótiđ,...
Baccalá bar mótiđ 2017
Ţriđjudagur, 13. júní 2017
Hiđ glćsilega Baccalá bar mót var fyrst haldiđ fyrir ári síđan og verđur nú endurtekiđ. Fyrirkomulag hiđ sama og áđur, en verđlaun hafa hćkkađ og eru nú sérlega vegleg. Hér kemur auglýsing fyrir mótiđ: Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ingvar vann minningarmótiđ um Sveinbjörn
Ţriđjudagur, 13. júní 2017
Af skak.is: Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) vann öruggan sigur á minningarmóti Sveinbjörns Óskars Sigurđssonar sem fram fór um hvítasunnuhelgina á Akureyri. Ingvar tefldi eins og sá sem valdiđ hafđi. Leyfđi ađeins jafntefli í fyrstu (Haraldur Haraldsson)...
Sveinbjarnarmótiđ; Ingvar efstur eftir fimm umferđir.
Laugardagur, 3. júní 2017
Ţegar fimm umferđum af átta er lokiđ á minniningarmótinu um Sveinbjörn Sigurđsson, hefur stigahćsti keppandinn tekiđ forystuna. Á hćla hans fylgir altmeister Ólafur Kristjánsson og tefla ţeir saman í 6. umferđ, sem hefst á morgun kl. 11. Röđ efstur manna...
Spil og leikir | Breytt 4.6.2017 kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţrír međ fullt hús á Sveinbjarnarmótinu
Föstudagur, 2. júní 2017
Nú er lokiđ tveimur fyrstu umferđunum á minningarmótinu um Sveinbjörn Sigurđsson hér á Akureyri.Keppendur eru 20 og mótiđ ţokkalega sterkt. Ţrís keppendur hafa unniđ báđar fyrstu skáir sínar; Tómas Veigar Sigurđarson, Gunnar Björnsson og Ţór Valtýsson. Á...
Lokasprettur međ Sveinbirni
Fimmtudagur, 25. maí 2017
Allt hefur sinn gang - líka skáklífiđ. Nú líđur brátt ađ lokum skáktíđar ţetta voriđ, en ţó eru tveir stórviđburđur eftir. Nú á sunnudaginn kl. 13 - ţann 28. maí - komum viđ saman til uppskeruhátíđar. Ţá verđa afhent verđlaun og viđurkenningar, viđ fáum...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)