Flott mót á Hauganesi - Hjörvar Steinn öruggur sigurvegari!

Baccalá 2017Baccalá bar mótiđ á Hauganesi var háđ í gćr, 11. ágúst, í annađ sinn. Mótshaldari er Elvar Reykjalín framkvćmdastjóri Baccalá Bar og Ektafisks en frumkvöđull mótisins er Dr. Ingimar Jónsson, fyrrverandi forseti SÍ. Ţrjátíu keppendur mćttu til leiks. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson vann mótiđ međ yfirburđum í ţetta sinn, lagđi alla andstćđinga sína ađ velli. Annar varđ kollega hans úr stórmeistarastétt, Ţröstur Ţórhallsson. Verđlaun voru veitt fyrir 12 efstu sćtin, alls kr. 150.000. Efstu menn:

Hjörvar Steinn Grétarsson       11
Ţröstur Ţórhallsson              8,5
Vignir Vatnar Stefánsson       8
Guđmundur Gíslason              7,5
Rúnar Sigurpálsson              7,5
Stefán Bergsson6,5
Áskell Örn Kárason6,5
Símon Ţórhallsson6
Sigurđur Eiríksson6
Haraldur Haraldsson6
Stefán Arnalds6
Smári Ólafsson6
Ólafur Kristjánsson6

Öll úrslit á chess-results.com

Skákstjóri var Áskell Örn Kárason. 

Myndina međ fréttinni tók Kristinn P. Magnússon og sýnir hún sigurvegarann (í miđiđ) milli mótshaldarans (t.v.) og skákstjórans. Allir eru ţeir harla ánćgđir á svip!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband