Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Íslandsmót ungmenna; prýđisárangur okkar iđkenda.
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
Íslandsmót ungmenna var haldiđ í Miđgarđi Garđabć nú sl. helgi. Teflt var um meistaratitla stráka og stelpna í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12, u14 og u16. Metţátttaka var héđan ađ norđan, teflt í öllum flokkum nema ţeim yngsta. Árangur okkar fólks var...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Markús vann 10 mín. mótiđ
Sunnudagur, 20. október 2024
Bryddađ var upp á gamalli "nýjung" hjá okkur í dag; mót međ 10 mínútna umhugsunartíma sem eitt sinn tíđkuđust en hafa veriđ fá ađ undanförnu. Enginn viđbótartími eins og nú tíđkast oft, bara klára skákina á 10 mínútum. Ţátttaka var góđ ađ ţessu sinni,...
Nćsta mót sunnudaginn 20. okt.
Miđvikudagur, 16. október 2024
Fremur rólegt verđur á skáksviđinu hér í bć á nćstunni og munu annir og fjarvistir umsjónarmanna ráđa ţar nokkru. Viđ efnum ţó til 10 mín. móts nú á sunnudaginn. Byrjum kl. 13. Svo er von á mótaáćtlun fyrir síđari hluta haustmisseris á nćstu...
Áskell og Slava hrađskákmeistarar
Sunnudagur, 13. október 2024
Hausthrađskákmótiđ fór fram í dag, 13. október. 14 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ allir-viđ-alla. Ţeir tveir stigahćstu, Áskell og Markús, mćttust strax i fyrstu umferđ og reyndist ţađ vera úrslitaskák mótsins. Mótstaflan: röđ nafn...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ; Markús og Áskell jafnir í efsta sćti.
Föstudagur, 11. október 2024
Úrslitakeppni haustmóts Skákfélags Akureyrar lauk í gćrkvöldi međ ţremur skákum. Sigurđur lagđi Stefán ađ velli, Markús lagđi Karl og Áskell bar sigurorđ af Smára. Lokastađan: Markús og Áskell 4 Karl og Smári 2 Sigurđur og Stefán 1,5 Töfluna og öll...
Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Ţriđjudagur, 8. október 2024
Nú líđur ađ lokum haustmóts SA, síđasta umferđ tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessir viđ: Áskell og Smári Karl og Markús Sigurđur og Stefán. Markús og Áskell hafa ţrjá vinninga fyrir lokaumferđina: Karl og Smári tvo. Svo hefst...
Haustmót; Áskell og Markús efstir fyrir lokaumferđina
Fimmtudagur, 3. október 2024
Fjórđu umferđ haustmótsins lauk í kvöld. Úrslit: Smári-Karl (tefld í gćrkvöldi) 0-1 Stefán-Áskell 0-1 Markús-Sigurđur 1-0 Nokkuđ hrein úrslit. Smára mistókst ađ nýta sér frumkvćđi hvítu mannanna og lenti í vörn í miđtaflinu. Flétta hans í ţeim tilgangi...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn félagsins endurkjörin á ađalfundi.
Mánudagur, 30. september 2024
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn 26. september sl. Ţetta var rólegheitafundur og lítiđ um sviptingar. Formađur kynnti skýrslu sína um starfsáriđ sem var ađ ljúka, (skýrsluna má finna hér á heimasíđunni) og gjaldkeri lagđi fram ársreikning. Ţar...
Haustmótiđ; ţrír jafnir í efsta sćti!
Sunnudagur, 29. september 2024
Úrslit dagsins: Markús-Stefán 1/2 Sigurđur-Smári 0-1 Karl-Áskell 0-1 Sviptingarskákir, einkum tvćr ţćr fyrstnefndu. Markús spennti bogann of hátt í miđtaflinu og lenti í töpuđu hróksendatafli. Hann varđist ţó vel og náđi ađ ţvinga fram jafntefli eftir...
Haustmótiđ - ţriđja umferđ úrslitanna í dag
Sunnudagur, 29. september 2024
Önnur umferđ í úrslitakeppni haustmótsins var tefld á fimmtudag: Áskell-Sigurđur 1-0 Smári-Markús 1/2 Stefán-Karl 1/2 Wdtir tvćr umferđir hefur Markús einn og hálfan vinning, Áskell, Karl, Smári og Stefán einn og Sigurđur hálfan. Í ţriđju umferđinni kl....