Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Íslandsmót skákfélaga - stuttur pistill

Í Rimaskóla í Reykjavík fór um helgina fram Íslandsmót skákfélaga 2023-24, fyrri hluti. Ţetta mót er hiđ stćrsta og fjölmennasta sem haldiđ er á landinu á hverju ári. Fjöldi félaga sendir liđ til keppni á mótinu og má ćtla ađ u.ţ.b. 300 manns taki ţátt í...

Haustmótiđ heldur áfram!

Eftir hlé sem gert var á haustmóti félagsins vegna Evrópumóts skákfélaga og svo Íslandsmóts skákfélaga sem var háđ um nýliđna helgi, tökum viđ nú til viđ mótiđ á nýjan leik. Fimm umferđum af sjö er lokiđ og verđa tvćr síđustu umferđirnar tefldar á nćstu...

Durrës; góđ úrslit í fimmtu umferđ.

Í fimmtu umferđ mćttum viđ liđi sem skrráđ er í Lúxemburg; međ tvo sterka alţóđlega meistara innarborđs. Ţrír liđsmanna í dag skráđir sem ţjóđverjar. Ţeir ćrri á öllum borđum og ţví ljóst ađ viđ yrđum ađ taka á honum stóra okkar (og hann er býsna stór!)....

Naumur sigur gegn Írum

Smá krankleiki hefur veriđ ađ herja á suma liđsmenn okkar sem hafđi einhver áhrif á liđsuppstillingu í gćr og dag. Menn ţó óđum ađ ná sér. Andstćđingarnir í dag Gonzaga frá Írlandi, svipađir okkur ađ styrkleika skv. stigum. Á fyrsta borđi beitti Rúnar...

Durrës; brotlending í ţriđju umferđ.

Nú fengum viđ aftur sterka sveit, ţótt hćun virtist heldur viđráđanlegri en Tyrkirnir í fyrstu umferđ. ROSK Consulting frá Litháen og umtasvert stighćrri en viđ á öllum borđum. Samt var barist. Á fyrsta borđi var Rúnar međ hvítt og beitti leynivopni sínu...

Evrópumót skákfélaga í Durrës; Makedónar lagđir ađ velli.

Ţađ gekk heldur betur hjá okkur í dag hér á Adriahafsströndum. Andstćđingarnir frá Prilep í Norđur-Makedóníu, stigalega af mjög svipuđu styrkleika og viđ. Ţví sáum viđ fram á jafna og spennandi keppni. Útlitiđ var reyndar nokkuđ óljóst fyrstu 2-3 tímana,...

Evrópumót skákfélaga; Tyrkirnir of sterkir

Skákfélagsmenn eru stórhuga og ákváđu í ár ađ senda sveit til keppni á Evrópumóti skákfélaga sem hófst í dag í Durrës í Albaníu. Hér eru mćttir til ađ tefla (í borđaröđ) Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Stefán Bergsson, Arnar...

Haustmótiđ; ţrír efstir ţegar tvćr umferđir eru eftir.

Fimmta umferđ haustmótsins og línur ađeins farnar ađ skýrast. Nú verđur gert hlé í ţrjár vikur vegna Evrópumóts skákfélaga og Íslandsmóts skákfélaga. Sjötta umferđin á dagskrá ţann 18. október. Í kvöld lauk skákinum á neđri borđum nokkuđ snemma....

Fjórđa umferđ; Eymundur enn efstur

Úrslit sem hér segir: Hreinn-Eymundur 1/2 Skákin á efsta borđi varđi í 15 leiki og var "gífurlega flókin allan tímann" ađ sögn keppenda. Ţeir ákváđu ţví ađ taka enga áhćttu og sömdu um jafntefli. Markús-Andri 0-1 Andri beitti Benkö-bragđi og upp kom...

Haustmótiđ; Eymundur einn međ fullt hús

Úrslit í ţriđju umferđ í gćrkveldi: Eymundur-Stefán 1-0 Sigurđur-Andri 1/2 Helgi Valur-Hreinn 0-1 Arnar Smári-Valur Darri 1-0 Gođi-Markús 0-1 Damian-Gabríel 0-1 Sigţór-Jökull Máni 1-0 Fjórđa umferđ verđur tefld á sunnudag kl. 13 og ţá eigast ţessir viđ:...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband