Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţing Akureyrar, hiđ 88. í röđinni!

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar kl. 14.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag : Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni....

Ný mótaáćtlun

...

Símon vann nýjársmótiđ

Ellefu keppendur mćttu á hiđ gođsagnarkennda nýjársmót Skákfélagsins, sem ađ venju val hleypt af stokkunum kl. 14 á nýjársdag. Snemma var ljóst hvađ sigurinn myndi lenda og ađ lokum fór svo ađ Símon nokkur Ţórhallsson stóđ uppi sem sigurvegari međ 10...

Mót á sunnudag kl. 13.00

Tímamörk 8-3

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar

Áćtlađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, međ fyrirvara um lítilsháttar breytingar ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir. Gert er ráđ fyrir eftirfarandi keppnisdögum: 12. jan 15. jan 19. jan 22. jan 25. jan 29. jan 2. feb Mótiđ verđur nánar...

Hverfakeppnin: jafnt á öllum vígstöđvum!

Hin árlega hverfakeppni SA var háđ í gćr, 29. desember. Lengi vel var mönnum skipađ í sveitir eftir búsetu í bćnum, en nú ţykir ţađ ekki henta lengur, hvađ sem síđar verđur. Í ţetta sinn völdu höfđingarnir Rúnar Sigurpálsson og Símon Ţórhallsson sér...

Jón Kristinn jólasveinn SA

Jólahrađskákmótiđ var í ţetta sinn háđ á Lyst í Lystigarđinum, ţví magnađa sćlu- og samkomuhúsi. Ţátttaka var međ besta móti; bćđi mćttu félagar sem annars tefla meira sunnan heiđa, svo og nokkrir heimamenn sem ekki hafa sést á mótum um einhverja hríđ....

Síđustu mót

Bođsmótinu lauk í síđustu viku. Viđ erum ekki ađ tíunda úrslitin á mótinu eđa lokastöđuna ţar sem afar misjafnt hversu margar skakir einstakir keppendur tefldu. Markús Orri fékk ţó óvéfengjanlega flesta vinninga, en hann tefldi fimm skákir af sjö og vann...

Bođsmótiđ; Markús Orri međ fullt hús eftir fjórar umferđir

Bođsmótiđ er nú rúmlega hálfnađ. Nú hafa veriđ tefldar fjórar umferđir og ađeins misjafnt hversu margir mćta til leiks í hverri umferđ; ţó aldrei fćrri en tólf og 18 ţegar flest var. Nćst verđur teflt á laugardaginn kl. 13. Stöđuna nú má sjá...

Atskákmótiđ; Markús Orri Akureyrarmeistari.

Atskákmóti Akureyrar lauk í dag. Ţátttaka var nokkuđ góđ; alls mćttu 15 keppendur til leiks. Alls voru tefldar sjö umferđir eftir svissnesku kerfi; fjórar sl. miđvikudag og ţrjár í dag, sunnudag. Makrús og Áskell voru efstir eftir fyrri daginn međ 3,5...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband