Skákţing Akureyrar hefst á morgun

19 keppendur eru skráđir til ţátttöku í Skákţingi Akureyrar sem hefst á morgun. Átta stigahćstu keppendurnir tefla um titilinn "Skákmeistari Akureyrar" í A-riđli, ađrir tefla í B-riđli. Í báđum riđlunum verđa tefldar sjö umferđir. 

A:riđill

Andri Freyr Björgvinsson   2083
Smári Ólafsson               1923
Elsa María Kristínardóttir   1872
Sigurđur Eiríksson1790
Hjörleifur Halldórsson       1775
Stefán G Jónsson            1725
Karl Steingrímsson           1602
Eymundur Eymundsson          1601

B-riđill:

Robert Thorarensen         1589
Arna Dögg Kristinsdóttir    1382
Markús Orri Óskarsson        1382
Árni Jóhann Arnarsson1324
Gunnar Logi Guđrúnarson       
Ólafur Jens Sigurđsson        
Sigţór Árni Sigurgeirsson     
Jökull Máni Kárason 
Tobias Matharel 
Emil Andri Davíđsson 
Hulda Rún Kristinsdóttir 


Dregiđ verđur um töfluröđ kl. 12.50 og er ćskilegt ađ keppendur mćti fyrir ţann tíma. Skákirnar hefjast svo kl. 13.   Sigurvegari í B-riđli öđlast keppnisrétt í A-riđli ađ ári, auk ţess sem teflt verđur um tvo meistarartitla í unglingaflokki (13-17 ára og 12 ára og yngri).  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband