Færsluflokkur: Spil og leikir

Skákþing Akureyrar; Markús meistari annað árið í röð

Sjöunda og síðasta umferð Skákþings Akureyrar var tefld í dag, 2. febrúar. Að venju varð baráttar hörð og ströng. Úrslit: Benedikt-Baldur 0-1 Sigurður-Tobias 0-1 Karl-Valur Darri 1/2 Stefán-Smári 1-0 Eymundur-Markús 0-1 Fyrstir til að ljúka skák sinni...

Skákþingið; Markús á sigurbraut

Sjötta og næstsíðasta umferð 89. Skák.ings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Stefán-Markús 0-1 Sigurður-Eymundur 1/2 Smári-Benedikt 1-0 Tobias-Karl 1-0 Baldur-Sigþór 0-1 Valur Darri-Björgvin 1-0 Fyrst lauk skák ungu mannanna, Vals Darro og Björgvins,...

Stelpuskákmót á skákdaginn

Við héldum nýstárlegt stelpuskákmót nú á skákdaginn; keppni milli Lundarskóla og Brekkuskóla, stelpur í 4-7. bekk. 13 stúlkur mættu til leiks og teflt á sex borðum, sex umferðir (sk. bændaglíma). Lauk með naumum sigri Brekkuskóla, 19,5-16,5. Bestur...

Skákþingið; Markús orðinn efstur

Eftir tap í fyrstu umferð 89. Skákþings Akureyrar hefur Akureyrarmeistarinn frá 2024 nú spýtt í lófana og unnið fjórar skákir í röð og náð forystunni. Hún er þó naum, aðeins hálfur vinningur þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu. Úrslitin í 5. umferð:...

Stelpuskákmót á skákdaginn

Skákdagurinn er á morgun, 26. janúar, á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, sem einmitt verður níræður á morgun. Honum til heiðurs, svo og skákgyðjunni Caissu og öllum duglegum skákstelpum, ætlum við að halda stelpuskákmót í Skákheimilinu sem byrjar kl. 13....

Skákþingið; jafnt á toppnum eftir fjórar umferðir

Fjórða umferð Skákþingsins var tefld í gær, 22. janúar. Til leiks mætti tíu skákmenn, en þrír sátu hjá. Úrslit: Sigurður-Markús 0-1 Stefán-Karl 1/2 Benedikt-Tobias 0-1 Smári-Baldur 1-0 Björgvin-Sigþór 0-1 Tveimur skákum lauk snemm, þar sem bæði Björgvini...

Pörun í fjórðu umferð Skákþingsins

Pörunin má finna inni á chess-results . Umferðin hefst kl. 18.00

Tvö stelpuskákmót

Skák er kennd reglulega í þremur grunnskólum á Akureyri og stundum brugðið á leik og haldin skákmót. Þann 15. janúar sl. var haldið skákmót fyrir stelpur í Lundarskóla, 4-7. bekk. Alls mættu 19 stelpur til leiks og tefldu hraðskák, fjórar umferðir. Harpa...

Þriðja umferð; Sigurður vann toppslaginn

Þriðja umferð, sem tefld var í dag, 19. janúar, var með daufasta móti. Að hluta til má rekja það til forfalla vegna veikinda, en fresta varð skákum Markúsar og Vals Darra, svo og skák Goða og Sigþórs. Á efstu borðum áttust nú við reyndustu keppendurnir,...

Skákþingið: Stefán einn í forystu.

Aðeins fjórar skákir voru tefldar í 2. umferð í kvöld. Bæði komu til yfirsetur og hin margfræga ekkjufrú Skotta (sem gerir jafntefli í sínum skákum í þessu móti), auk þess sem einn keppandi forfallaðist á síðustu stundu og mætti því ekki til leiks. Af...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband