Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţingiđ; Markús á sigurbraut

Sjötta og nćstsíđasta umferđ 89. Skák.ings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Stefán-Markús 0-1 Sigurđur-Eymundur 1/2 Smári-Benedikt 1-0 Tobias-Karl 1-0 Baldur-Sigţór 0-1 Valur Darri-Björgvin 1-0 Fyrst lauk skák ungu mannanna, Vals Darro og Björgvins,...

Stelpuskákmót á skákdaginn

Viđ héldum nýstárlegt stelpuskákmót nú á skákdaginn; keppni milli Lundarskóla og Brekkuskóla, stelpur í 4-7. bekk. 13 stúlkur mćttu til leiks og teflt á sex borđum, sex umferđir (sk. bćndaglíma). Lauk međ naumum sigri Brekkuskóla, 19,5-16,5. Bestur...

Skákţingiđ; Markús orđinn efstur

Eftir tap í fyrstu umferđ 89. Skákţings Akureyrar hefur Akureyrarmeistarinn frá 2024 nú spýtt í lófana og unniđ fjórar skákir í röđ og náđ forystunni. Hún er ţó naum, ađeins hálfur vinningur ţegar tvćr umferđir eru eftir af mótinu. Úrslitin í 5. umferđ:...

Stelpuskákmót á skákdaginn

Skákdagurinn er á morgun, 26. janúar, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, sem einmitt verđur nírćđur á morgun. Honum til heiđurs, svo og skákgyđjunni Caissu og öllum duglegum skákstelpum, ćtlum viđ ađ halda stelpuskákmót í Skákheimilinu sem byrjar kl. 13....

Skákţingiđ; jafnt á toppnum eftir fjórar umferđir

Fjórđa umferđ Skákţingsins var tefld í gćr, 22. janúar. Til leiks mćtti tíu skákmenn, en ţrír sátu hjá. Úrslit: Sigurđur-Markús 0-1 Stefán-Karl 1/2 Benedikt-Tobias 0-1 Smári-Baldur 1-0 Björgvin-Sigţór 0-1 Tveimur skákum lauk snemm, ţar sem bćđi Björgvini...

Pörun í fjórđu umferđ Skákţingsins

Pörunin má finna inni á chess-results . Umferđin hefst kl. 18.00

Tvö stelpuskákmót

Skák er kennd reglulega í ţremur grunnskólum á Akureyri og stundum brugđiđ á leik og haldin skákmót. Ţann 15. janúar sl. var haldiđ skákmót fyrir stelpur í Lundarskóla, 4-7. bekk. Alls mćttu 19 stelpur til leiks og tefldu hrađskák, fjórar umferđir. Harpa...

Ţriđja umferđ; Sigurđur vann toppslaginn

Ţriđja umferđ, sem tefld var í dag, 19. janúar, var međ daufasta móti. Ađ hluta til má rekja ţađ til forfalla vegna veikinda, en fresta varđ skákum Markúsar og Vals Darra, svo og skák Gođa og Sigţórs. Á efstu borđum áttust nú viđ reyndustu keppendurnir,...

Skákţingiđ: Stefán einn í forystu.

Ađeins fjórar skákir voru tefldar í 2. umferđ í kvöld. Bćđi komu til yfirsetur og hin margfrćga ekkjufrú Skotta (sem gerir jafntefli í sínum skákum í ţessu móti), auk ţess sem einn keppandi forfallađist á síđustu stundu og mćtti ţví ekki til leiks. Af...

Fyrsta umferđ SŢA; bókin hikstađi ađeins

Fyrsta umferđ 89.Skákţings Akureyrar var tefld í dag. Alls mćttu 12 keppendur til leiks, sem var mjög eftir vćntingum. Eins og stundum áđur átti bćđi ungir og aldnir sína fulltrúa og nálgast aldursmunur yngsta og elsta keppanda 70 ár! Reyndar telfdu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband