Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fyrsta umferđ skákţingsins.

Skákţing Akureyrar hófst í gćr, ţann 14. janúar. Ellefu keppendur mćttu til leiks. Útslit urđu sem hér segir: Gođi-Vjatsjeslav 1-0 Ýmir-Valur Darri 1-0 Damian-Markús 0-1 Eymundur-Kristian 1-0 Sigţór-Stefán 0-1 Sigurđur tók yfirsetu 1/2 Önnur umferđ fer...

Endurbćtur á húsnćđi Skákfélagsins

Eins og félagsmenn og iđkendur hafa vafalaust tekiđ eftir, ţá er Skákheimiliđ - ţótt gott sé - ekki međal íburđarmestu félagsheimila. Líklega er húsnćđiđ nú nákvćmlega eins og ţađ var gert úr garđi viđ byggingu Íţróttahallarinnar fyrir rúmum fjörutíu...

Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar nk.

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 14. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag : Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni....

Áskell vann nýjársmótiđ

Hiđ árlega nýjársmót fór fram á fyrsta degi ársins ađ venju. Sex keppendur mćtti til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Nýjársálfur fyrra árs, náđi ađ verja titil sinn ađ ţessu sinni. Áskell Örn Kárason fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. Nćstur kom...

Skyrgámar unnu hverfakeppnina

Hin árlega hverfakeppni var háđ í gćr, 29. desember. Í stađ ţess ađ skipa í liđ eftir búsetu, eins og áđur hefur veriđ gert, var nú brugđiđ á nýtt ráđ og liđin valin af hverfakeppniseinvaldi, sem er nýtt embćtti hjá félaginu. Fengu liđin nafn sem minna...

Símon jólasveinn SA

Hiđ árlega jólahrađskákmót Skákfélagsins var haldiđ í gćr, 27. desember viđ glćsilegar ađstćđur á ţví fallega veitingahúsi LYST í Lystigarđinum. Alls mćttu 18 keppendur til leiks og fór mótiđ allt fram í sönnum jólaanda ţótt hart vćri barist....

Mótahald á nćstunni.

Nú fer jólahátíđin í hönd og nýtt ár handan viđ horniđ. Mót og ćfingar á vegum félagsins draga dám af ţessu. Síđasta ćfingin í framhaldsflokki verđur nú 18. desember og eftir ţađ hlé á ćfingum framyfir áramót. Ţćr hefjast svo ađ nýju ţann 5. janúar, bćđi...

23 keppendur á Jóla(pakka)móti

Hiđ árlega jólamót barna var haldiđ föstudaginn 15. desember. Í ţetta sinn var teflt í ţremur aldursflokkum. Elstu börnin - framhaldsflokkurinn byrjuđu kl. 15. Sex mćttu til leiks og tefldu allir-viđ-alla. Sigţór Árni Sigurgeirsson vann allar sínar...

Atskákmótiđ; Áskell hékk á titlinum.

Atskákmóti Akureyrar lauk nú í dag. Eins og sjá má á lokastöđunni var baráttan um titilinn jöfn og tvísyn. Stigahćsti keppandinn átti titil ađ verja, en sú vörn gekk erfiđlega. Hann náđi ţó ađ hanga á jafntefli gegn báđum helstu keppinautum sínum og ţađ...

Atskákmót Akureyrar hefst 30. nóvember, kl. 18.00.

Tefldar verđa sjö umferđir á mótinu. Umhugsunartími 15-10. Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. mótsgjald er kr. 1500 (en frítt fyrir börn sem greiđa ćfingagjald). Dagskrá: 1-3. umferđ, fimmtudag 30. nóvember kl. 18.00. 4-7. umferđ, sunnudag 3....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband