Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hiđ eilífa norđur

Hin árlega hverfakeppni Akureyrskra skákmanna fór fram í gćr, 30. desember. Skipt var í liđ eftir búsetu og mörkin dregin um Ţingvallastrćti. Tefldar voru hrađskákir, s.k. bćndaglíma. Norđurbandalagiđ (öđru nafni Liga Nord ) tefldi fram átta mönnum en...

Andri Freyr jólasveinn SA

Hiđ árlega Jólahrađskákmót SA var háđ ţann 28. desember. Tólf keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ. Andri Freyr Björgvinsson tók forystuna í upphafi og hélt henni allan tímann, ţótt Áskell hafi komist upp ađ hliđ hans um tíma. Eins og sjá...

Skák um jólin

Um leiđ og okkar fornfrćga félag sendir félagsmönnum sínum óskir um gleđileg jól minnir ţađ á mót sem haldin verđa um hátíđarnar - allt hefđbundir viđburđir. Jólahrađskákmót ţann 28. desember kl. 18.00 Hverfakeppnin ţann 30. desember kl. 18.00...

Rúnar atskákmeistari

Atskákmóti Akureyrar lauk nú um helgina. Fjórtán keppendur tóku ţátt í mótinu og voru tefldar sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Sigurvegari varđ afmćlisbarn dagsins, Rúnar Sigurpálsson (sjá mynd), en hann mun síđast hafa unniđ ţetta mót fyrir 27 árum....

Skákmót Brekkuskóla - Brimir skólameistari.

Skólaskákmót Brekkuskóla - fyrir nemendur í 5-7. bekk var haldiđ ţann 9. og 10. desember. Alls skráđu sig 27 keppendur til leiks. Fyrri daginn voru tefldar fjórar umferđir og svo ţrjár umferđir til úrslita seinni daginn, en ţá tefldu ađeins ţeir...

Atskákmót Akureyrar hefst á fimmtudaginn

Atskákmót Akureyrar 2021 hefst nk. fimmtudag kl. 18.15. Tímamörk verđa 20-5. Dagskrá: Fimmtudagur 9. desember kl. 18.15-21.00 1-3. umferđ Sunnudagur 12. desemner kl. 13:00-17.00 4.-7. umferđ Dagskráin gerđ međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda, fjölgun eđa...

Hrađskáksyrpan; Áskell vann

Fjórđa og síđasta lotan í mótaröđinni á fimmtudagskvöldum var fór fram síđasta fimmtudag. Úrslit urđu ţessi: Áskell 12 Elsa María 10 Sigurđur E 8,5 Karl Egill 6 Hilmir 3,5 Tobias 2,5 Sćvar Max 1 Brimir 0 Ţeir Tobias og Brimir tefldu sjö skákir, ađrir 12...

Ţrír nýir inn á stigalista!

Alţjóđaskáksambandiđ FIDE hefur nú birt stigalista sinn fyrir desember. Eins og vonir stóđu til bćttust ţrír iđkendur okkar á alţjóđlega listann eftir góđa frammistöđu á Haustmóti SA nú fyrir skömmu. Nýir "stigamenn" eru ţessir: Tobias Matharel 1467...

Hrađskáksyrpan

Ţriđja lotan í fjögurra móta syrpu var tefld í gćrkveldi, 25. nóvember. Úrslit: Áskell og Sigurđur E 10 v. af 12 Elsa María 9,5 Stefán 5,5 Markús 4 Sćvar Max 2 Hilmir 1 Aftir ţrjár lotur hafa stigin skipast svona: Áskell 10,5; Elsa 9; Sigurđur 7,5;...

Rúnar hrađskákmeistari

FM Rúnar Sigurpálsson var sigur á Hausthrađskákmótinu sem fram fór sl. sunnudag. Hann er ţví hrađskákmeistari félagsins áriđ 2021. Sigur Rúnars var nokkuđ öruggur, en baráttan um nćstu sćti var jöfn og tvísýn, eins og mótstaflan ber međ sér. Í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband