Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hverfakeppnin: jafnt á öllum vígstöđvum!

Hin árlega hverfakeppni SA var háđ í gćr, 29. desember. Lengi vel var mönnum skipađ í sveitir eftir búsetu í bćnum, en nú ţykir ţađ ekki henta lengur, hvađ sem síđar verđur. Í ţetta sinn völdu höfđingarnir Rúnar Sigurpálsson og Símon Ţórhallsson sér...

Jón Kristinn jólasveinn SA

Jólahrađskákmótiđ var í ţetta sinn háđ á Lyst í Lystigarđinum, ţví magnađa sćlu- og samkomuhúsi. Ţátttaka var međ besta móti; bćđi mćttu félagar sem annars tefla meira sunnan heiđa, svo og nokkrir heimamenn sem ekki hafa sést á mótum um einhverja hríđ....

Síđustu mót

Bođsmótinu lauk í síđustu viku. Viđ erum ekki ađ tíunda úrslitin á mótinu eđa lokastöđuna ţar sem afar misjafnt hversu margar skakir einstakir keppendur tefldu. Markús Orri fékk ţó óvéfengjanlega flesta vinninga, en hann tefldi fimm skákir af sjö og vann...

Bođsmótiđ; Markús Orri međ fullt hús eftir fjórar umferđir

Bođsmótiđ er nú rúmlega hálfnađ. Nú hafa veriđ tefldar fjórar umferđir og ađeins misjafnt hversu margir mćta til leiks í hverri umferđ; ţó aldrei fćrri en tólf og 18 ţegar flest var. Nćst verđur teflt á laugardaginn kl. 13. Stöđuna nú má sjá...

Atskákmótiđ; Markús Orri Akureyrarmeistari.

Atskákmóti Akureyrar lauk í dag. Ţátttaka var nokkuđ góđ; alls mćttu 15 keppendur til leiks. Alls voru tefldar sjö umferđir eftir svissnesku kerfi; fjórar sl. miđvikudag og ţrjár í dag, sunnudag. Makrús og Áskell voru efstir eftir fyrri daginn međ 3,5...

Bođsmótiđ hefst 27. nóv

Bođsmótiđ, sem haldiđ var í fyrsta sinn í fyrra, er međ nokkuđ óvenjulegu sniđi og verđur reynt ađ lýsa ţví hér. Megintilgangurinn međ ţessu móti er ađ gefa stigalágum eđa stigalausum (sem flestir eru í hópi yngri iđkenda), tćkifćri til ađ tefla...

Góđ mćting á 10 mín. mót.

Tólf keppendur mćttu á 10 mín mót sem haldi var í gćr. Keppendur voru á ýmsum aldri, frá 9 ára til áttrćđs. Gaman var ađ sjá heiđursfélaga og fyrrverandi formann Ţór Valtýsson mćta til leiks. Annars var best mćting hjá yngri iđkendum og mun rúmur...

Atskákmót Akureyrar hefst í vikunni

Atskákmótiđ er eitt af lögbundnum mótum Skákfélagsins og hefur löngum veriđ nokkuđ vinsćlt. Mótiđ verđur teflt í tveimur lotum, alls sjö umferđir. Umhugsunartími 15-5. Miđvikudaginn 20. nóvember kl. 18.00 1-4. umferđ. Sunnudaginn 24. nóvember kl. 13.00...

Úrslit tveggja nýlegra móta

Í vikunni voru haldin tvö hrađskákmót. 10 keppendur mćttu til leiks í hvoru móti og gaman ađ sjá hve ungu iđkendurnir eru duglegir ađ mćta á mót; enda fer ţeim flestum óđfluga fram. Í fyrra mótinu voru tefldar sex umferđir eftir svissnesku kerfi, en í...

Mótaáćtlun til áramóta

...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband