Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Umdćmismót og úrslit í barnaflokki!

Áđur hefur veriđ greint frá úrslitum Sprettsmótsins sem háđ var ţann 1. apríl sl. Mótiđ var Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Í barnaflokki (f. 2008 og síđar) urđu fimm keppendur jafnir ađ vinningum og ţurftu ţví ađ tefla...

Markús vann enn eitt laugardagsmótiđ

Ţriđja mótiđ í ţessari syrpu var háđ í dag, 6. apríl. Ađ venju voru tefldar sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Enn var ţađ Markús Orri sem reyndist hlutskarpastur og vann allar sínar skákir. Heildarúrslit: röđ nafn vinn 1 Markús Orri Óskarsson 6 2...

TM-mótaröđin

Úrslit í tveimur síđustu mótunum í röđinni eru óbirt og verđur nú bćtt úr ţví. Ţetta eru mót nr. sex og sjö, en alls verđa mótin tíu talsins í ár. 21/3 2019 1 2 3 4 5 6 7 8 1 Símon Ţórhallsson 1 2 2 2 2 2 2 13 2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 1 1˝ 2 2 2 2 2...

TM-mótaröđ 4. apríl, sjötta lota!

TM-mótaröđin heldur á áfram og nú verđur sjötta umferđ tefld fimmtudaginn 4. apríl. Ađ venju eru allir velkomnir. Mótaröđin mun teygja sig í 10 lotur ađ ţessu sinni, ţar sem firmakeppninni er sleppt í ár. Tafliđ hefst ađ venju kl. 20. Síđast ţegar...

Róbert Heiđar vann Sprettsmótiđ

Hiđ árlega Sprettsmót fór fram mánudaginn 1. apríl. Ţađ var jafnframt Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Keppendur voru alls 25 og tefldu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Heildarúrslit: Röđ Nafn f. ár vinn 1 Róbert...

Sprettsmótiđ: Akureyrarmót í yngri flokkum ţann 1. apríl!

Mótiđ, sem jafnframt er Skólaskákmót Akureyrar fer fram mánudaginn 1. apríl nk. og hefst kl. 17.00. Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma. Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur, fćdd 2008 og síđar. Pilta- og...

Vignir Vatnar vann Norđurlandsmótiđ; Jón Kristinn Skákmeistari Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga; hiđ 85. í röđinni var háđ á Akureyri nú um helgina. Vegna ófćrđar og óveđurs var ákveđiđ ađ fresta upphafi mótsins frá föstudegi til laugardags og um leiđ ţurfti ađ breyta fyrirkomulaginu. Eingöngu voru tefldar atskákir (tími...

TM-mótaröđin

Fimmtudaginn 21. mars verđur dagurinn örlítiđ lengri en nóttin. Ţví ber ađ fagna og verđur best gert međ ţví ađ mćta í 6. umferđ TM-mótarađarinnar sem hefst kl. 20. Tilvaliđ ađ hita vel upp fyrir Skákţing Norđlendinga sem hefst á föstudaginn. Stađan...

Örn Marinó vann laugardagsmótiđ

Mót nr. tvö í annarri syrpu ársins var háđ laugardaginn 16. mars. Níu keppendur voru mćtt til leiks og er lokastađan ţessi: 1 Örn Marinó Árnason 5˝ 2 Arna Dögg Kristinsdóttir 5 3 Ólafur Steinţór Ragnarsson 3˝ 4 Hulda Rún Kristinsdóttir 3 Sigţór Árni...

Spennandi sóknarskákir

Fimmtudagskvöldiđ 14. mars verđur skákfyrirlestur haldinn í Skákheimilinu. Ţar mun Símon Ţórhallsson fara yfir nokkrar stuttar snilldarskákir. Fyrirlesturinn heitir Spennandi sóknarskákir og hefst kl. 20.00. Gert er ráđ fyrir athugasemdum úr sal....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband