Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Enn vinna Rúnar og Símon

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag og var hart barist á öllum borđum. Fyrstir til ađ ljúka sinni skák voru ţeir Benedikt og Andri. Benedikt ratađi snemma í vandrćđi og gafst upp eftir 16 leiki. Var hann ţá talsverđu liđi undir. 0-1 Í skák...

Skákţingiđ: Símon í forystu

Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr - 24. janúar. Úrslit: Arnar Smári-Benedikt 0-1 Smári-Sigurđur 1-0 Andri-Símon 0-1 Stefán-Rúnar verđur tefld 28. jan. Mest spennandi var viđureign efstu manna, Andra og Símonar. Sá síđarnefndi kom á óvart...

Skákdagsmótiđ 26. janúar - stórmót fyrir börn!

Tilefniđ getur ekki veriđ merkilegra - ţann 26. janúar á fyrsti stórmeistari okkar íslendinga. Friđrik Ólafsson, afmćli. Hann verđur 84 ára gamall og er lifandi vitnisburđur um ţađ ađ skákmenn bera aldurinn yfirleitt vel - sérstaklega ef ţeir byrja ungir...

Skákţingiđ: 3. umferđ

Í dag var ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar tefld, nema hvađ skák Arnars og Andra var frestađ til 22. janúar. Í öđrum skákum urđu úrslit sem hér segir. Skák Sigurđar gegn Símoni lauk fyrst. Símon mćtti vel undirbúinn til leiks og fékk óstöđvandi sókn....

Skákţingiđ: jafntefli í toppslag

Annarri umferđ Skákţings Akureyrar er nú lokiđ. Ţar urđu úrslit ţessi: Símon-Rúnar 1/2 Andri-Sigurđur 1-0 Smári-Benedikt 1-0 Stefán-Arnar 0-1 Símon og Rúnar fóru báđir varlega og sömdu um skiptan hlut eftir mikil uppskipti í miđtaflinu. Andri náđi snemma...

Skákţingiđ hafiđ

Í dag hófst Skakţing Akureyrar á 100 ára afmćlisári. Átta keppendur eru skráđir til leiks og munu allir tefla viđ alla. Dregiđ var um töfluröđ og er hún eftirfarandi. 1. Stefán G. Jónsson 2. Arnar Smári Signýjarson 3. Benedikt Stefánsson 4. Rúnar...

Rúnar vann 10 mín mót

Sunnudaginn 6. janúar komu nokkrir ađdáendur Caďssu saman í Skáheimilinu og tefldu 10 mínútna skákir. FIDE-meistarinn Rúnar Sigurpálsson vann allar sínar skákir og mótiđ um leiđ. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Rúnar Sigurpálsson 1 1 1 1 1 1 1 1 8 2 Sigurđur...

Skákţing Akureyrar 2019

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Dagskrá: umferđ sunnudaginn 13.janúar 13.00 umferđ fimmtudaginn 17. janúar 18.00 umferđ sunnudaginn 20. janúar 13.00 umferđ...

Gleđilegt nýtt ár!

Um leiđ og viđ óskum félagsmönnum og skákunnendum öllum farsćldar á hinu nýbyrjađa ári viljum viđ minna á ţađ sem framundan er á nćstu mánuđum, sem einkennast munu af hátíđahöldum í tilefni af aldarafmćli félagsins. Byrjum samt á fysta móti ársins, hinu...

Hverfa eđa ekki hverfa?

Suđur og norđur tókust á ađ venju í árlegri hverfakeppni akureyrskra skákmanna sem háđ var ţann 29. desember. Hverfaskipting var nokkuđ óregluleg ţetta áriđ - en í grunnin byggđist hún ţó á ţví ađ norđlćgum sjónarmiđum var att gegn suđrćnum áherslum....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband