Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ađalfundur í kvöld!

Fundurinn hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf; m.a. Skýrsla formanns Skýrsla gjaldkera Stjórnarkjör Almennar umrćđur um störf stjórnar og starf félagsins A.m.k. 10 félagsmenn ţurfa ađ mćta svo fundurinn sé löglegur!

Mót á fimmtudagskvöld

Nćsta mót verđur í Skákheimilinu á morgun, fimmtudag kl. 20.00. Tefldar 10 mín. skákir. Eins og venjulega öllum heimil ţátttaka. Viđ minnum svo á ađalfundinn nk. mánudag 16. sept. Stjórnin

Ţrefaldur sigur á Startmótinu

Nýrri skáktíđ var hleypt af stokkunum í gćr, 8. september, međ hinu árlega Startmóti. Sextán keppendur mćttu til leiks og aldursbiliđ milli ţess yngsta og elsta tćp sjötíu ár! Hart var barist um sigurinn á mótinu og í lokin stóđu uppi ţrír sigurvegarar,...

Ađalfundur Skákfélagsins 16. september

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn mánudagskvöldiđ 16. september nk. og hefst kl. 20. Dagskrá er skv. venju, enda lögbundin. M.a. er flutt skýrsla stjórnar, reikningar félagsins kynntir, auk ţess sem kosin verđur stjórn fyrir nćsta starfsár....

Mótaáćtlun komin í loftiđ

Áćtlun hefur veriđ gerđ til áramóta, međ venjulegum fyrirvörum um breytingar, sem ţá verđa auglýstar sérstaklega. Fimmtudagar eru fastir tafldagar; einnig teflt á sunnudögum, ţó ekki öllum. Hlekkur settur inn á áćtlunina, en mynd af henni (til...

Íslandsmót öldunga

Athygli norđlenskra öldunga er vakin á ţessu móti. Ef ţátttaka fćst hér fyrir norđan er möguleiki á ađ tefla fyrstu tvćr umferđirnar hér, ađra eđa báđar. Ţeir sem hyggja á ţátttöku verđa ţó ađ vera tilbúnir til ađ tefla í Reykjavík dagana 19-22....

Startmótiđ sunnudaginn 8. september

Upphafsmót nýrrar skáktíđar hér á Akureyri, Startmótiđ, verđur haldiđ sunnudaginn 8. september og hefst kl. 13. Tefldar verđa hrađskákir ađ venju. Allir áhugasamir eru hvattir til ađ mćta, ekki síst ungir skákmenn. Mótaáćtlun verđur birt á nćstunni, en...

Ćfingadagskrá á haustmisseri

Ćfingar fyrir börn og unglinga verđa sem hér segir: Mánudagar kl. 17.30-19.00. Ţjálfarar Elsa og Hilmir. Hefst 2. september. Miđvikudagar kl. 17-18.30. Ţjálfarar Sigurđur og Andri. Hefst 4. september. Ćfingagjald fyrir önnina er ţađ sama og í fyrra, kr....

Sumarnámskeiđ

Haldiđ verđur skáknámskeiđ fyrir börn nú í júnímánuđi, sem hér segir: Fyrri hluti: Ţriđjudaginn 11. júní Miđvikudaginn 12. júní Fimmtudaginn 13. júní Alla daga kl. 13-15.30 Síđari hluti dagana 18-20. júní á sama tíma. Námskeiđiđ er einkum ćtlađ börnum á...

Velheppnuđu afmćlisskákmóti lokiđ

Icelandic open - 100 ára afmćlisskákmóti Skákfélagsins lauk laugardaginn 1. júní. Telfdar voru 9 umferđir og ţátttakendur voru 59. Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov vann mótiđ. Hannes Hlífar Stefánsson varđ í öđru sćti og hreppti ţar međ titilinn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband