Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţing Akureyrar 2020

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Tefldar verđa sjö umferđir á mótinu, skv. eftirfarandi dagskrá: umferđ sunnudaginn 12.janúar 13.00 umferđ fimmtudaginn 16. janúar...

Úrslit Nýársmótsins

Ţau voru tíu sem mćttu fersk til leiks á Nýársmótiđ á fyrsta degi ársins. Međan einhverjir sátu heima ađ borđa afganga og jafna sig eftir áramótaskaupiđ og flugeldana var háđ mikil barátta í húsakynnum S.A. Tefldar voru hvorki fleiri né fćrri en 18...

Ţorpiđ/Efri Brekkan sigurvegari Hverfakeppninnar 2019

Í hinni árlegu Hverfakeppni var, líkt og síđustu ár, skipt í tvćr sveitir. Ađ ţessu sinni tefldu saman annarsvegar Ţorpiđ og efri Brekkan (ofan Mýrarvegs)og neđri Brekkan, Eyrin og Innbćrinn hinsvegar. Fyrst var gripiđ til atskákar og fóru leikar svo:...

Andri Freyr jólasveinn SA 2019

Nú er sú tíđ ađ Andri Freyr Björgvinsson vinnur flest af stćrri mótum hér í höfuđstađ Norđurlands. Nú var ţađ Jólahrađskákmótiđ sem haldiđ var annan í jólum. Tólf keppendur mćttu til leiks og var baráttan hörđ og tvísýn um sigurinn milli Andra, Símonar...

Glćsilegt jólapakkamót - Robert vann allar

Í gćr, föstudaginn 20. desember var haldiđ jólapakkamót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa hjá skálfélaginu og vini ţeirra. Alls mćttu fjórtán ţáttakendur og tefldu sexfalda umferđ. Lokastađan: Röđ Nafn vinn 1 Robert Thorarensen 6 2 Árni Jóhann Arnarsson 5 3...

Markús vann síđasta laugardagsmótiđ

Síđasta laugardagsmót haustmisseris var háđ ţann 14. des sl. Ađeins fimm keppendur mćttu til leiks og var ákveđiđ ađ tefla tvöfalda umferđ, alls átta skákir á mann. Markús Orri Óskarsson varđ hlutskarpastur og vann allar sínar skákir: Markús Orri 8...

Mótaröđin; Hjörtur öruggur sigurvegari í samanlögđu.

Sjötta og síđasta lota mótarađar ađ hausti var tefld í kvöld. Sex skákvíkingar mćttu til leiks og urđu úrslitin sem hér segir: Andri Freyr 8 v. af 10 Áskell og Elsa María 7 Stefán 6 Hjörtur 2 Hilmir 0 Stig eru gefin fyrir árangur í hverju móti og...

Úrslit nokkurra móta

Fátt hefur veriđ sagt af mótum félagsins hér á síđunni undanfarnar vikur og skal nú bćtt úr ţví. Atskákmót Akureyrar var háđ dagana 6-9. nóvember. Tefldar voru sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Tólf keppendur mćttu til leiks og ţegar upp var...

Skákdagskrá til áramóta

Eins og venjulega er nokkuđ mikiđ um ađ vera í skáklífinu um hátíđarnar. Ţetta stendur til: 14. des. á laugardegi kl. 10.00 Barnamót (laugardagsmót) 19. des á fimmtudegi kl. 20.00 Mótaröđ, 6. lota, tefldar hrađskákir 20. des á föstudegi kl. 15.00...

Mótaröđ annađ kvöld

Annađ kvöld, 5. desember klukkan 20:00 verđur reynt aftur viđ 5. umferđ mótarađarinnar en síđasta mót ţurfti ađ fella niđur sökum slakrar mćtingu. Bćtum úr ţví á morgun. Allir velkomnir, jafnt ungir sem og ađeins eldri.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband