Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Hverfakeppnin: jafnt á öllum vígstöđvum!
Mánudagur, 30. desember 2024
Hin árlega hverfakeppni SA var háđ í gćr, 29. desember. Lengi vel var mönnum skipađ í sveitir eftir búsetu í bćnum, en nú ţykir ţađ ekki henta lengur, hvađ sem síđar verđur. Í ţetta sinn völdu höfđingarnir Rúnar Sigurpálsson og Símon Ţórhallsson sér...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn jólasveinn SA
Laugardagur, 28. desember 2024
Jólahrađskákmótiđ var í ţetta sinn háđ á Lyst í Lystigarđinum, ţví magnađa sćlu- og samkomuhúsi. Ţátttaka var međ besta móti; bćđi mćttu félagar sem annars tefla meira sunnan heiđa, svo og nokkrir heimamenn sem ekki hafa sést á mótum um einhverja hríđ....
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Síđustu mót
Sunnudagur, 15. desember 2024
Bođsmótinu lauk í síđustu viku. Viđ erum ekki ađ tíunda úrslitin á mótinu eđa lokastöđuna ţar sem afar misjafnt hversu margar skakir einstakir keppendur tefldu. Markús Orri fékk ţó óvéfengjanlega flesta vinninga, en hann tefldi fimm skákir af sjö og vann...
Bođsmótiđ; Markús Orri međ fullt hús eftir fjórar umferđir
Miđvikudagur, 4. desember 2024
Bođsmótiđ er nú rúmlega hálfnađ. Nú hafa veriđ tefldar fjórar umferđir og ađeins misjafnt hversu margir mćta til leiks í hverri umferđ; ţó aldrei fćrri en tólf og 18 ţegar flest var. Nćst verđur teflt á laugardaginn kl. 13. Stöđuna nú má sjá...
Atskákmótiđ; Markús Orri Akureyrarmeistari.
Sunnudagur, 24. nóvember 2024
Atskákmóti Akureyrar lauk í dag. Ţátttaka var nokkuđ góđ; alls mćttu 15 keppendur til leiks. Alls voru tefldar sjö umferđir eftir svissnesku kerfi; fjórar sl. miđvikudag og ţrjár í dag, sunnudag. Makrús og Áskell voru efstir eftir fyrri daginn međ 3,5...
Bođsmótiđ hefst 27. nóv
Föstudagur, 22. nóvember 2024
Bođsmótiđ, sem haldiđ var í fyrsta sinn í fyrra, er međ nokkuđ óvenjulegu sniđi og verđur reynt ađ lýsa ţví hér. Megintilgangurinn međ ţessu móti er ađ gefa stigalágum eđa stigalausum (sem flestir eru í hópi yngri iđkenda), tćkifćri til ađ tefla...
Spil og leikir | Breytt 23.11.2024 kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđ mćting á 10 mín. mót.
Mánudagur, 18. nóvember 2024
Tólf keppendur mćttu á 10 mín mót sem haldi var í gćr. Keppendur voru á ýmsum aldri, frá 9 ára til áttrćđs. Gaman var ađ sjá heiđursfélaga og fyrrverandi formann Ţór Valtýsson mćta til leiks. Annars var best mćting hjá yngri iđkendum og mun rúmur...
Atskákmót Akureyrar hefst í vikunni
Sunnudagur, 17. nóvember 2024
Atskákmótiđ er eitt af lögbundnum mótum Skákfélagsins og hefur löngum veriđ nokkuđ vinsćlt. Mótiđ verđur teflt í tveimur lotum, alls sjö umferđir. Umhugsunartími 15-5. Miđvikudaginn 20. nóvember kl. 18.00 1-4. umferđ. Sunnudaginn 24. nóvember kl. 13.00...
Úrslit tveggja nýlegra móta
Föstudagur, 15. nóvember 2024
Í vikunni voru haldin tvö hrađskákmót. 10 keppendur mćttu til leiks í hvoru móti og gaman ađ sjá hve ungu iđkendurnir eru duglegir ađ mćta á mót; enda fer ţeim flestum óđfluga fram. Í fyrra mótinu voru tefldar sex umferđir eftir svissnesku kerfi, en í...
Mótaáćtlun til áramóta
Miđvikudagur, 6. nóvember 2024
...