Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Skákţing Norđlendinga 2023
Sunnudagur, 19. mars 2023
Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Akureyri dagana 14-16. apríl 2023. Mótiđ verđur međ breyttu sniđi frá ţví sem tíđkast hefur flest undanfarin ár. Dagskrá: Föstudagur 14. apríl kl. 19:00, 1-3. umferđ. Laugardagur 15. apríl kl. 11:00, 4-7. umferđ....
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar, yngri flokkar; Markús og Valur Darri sigurvegarar.
Sunnudagur, 12. mars 2023
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum (f. 2007 og yngri) var háđ nú um helgina; 20 ţátttakendur tefldu sjö atskákir á tveimur dögum. Markús Orri Óskarsson vann öruggan sigur á mótinu međ fullu húsi vinninga. Sigţór Árni Sigurgeirsson varđ annar og Tobias...
Mótaröđin; Andri vann fimmtu lotu.
Föstudagur, 10. mars 2023
Teflt var gćr; á fimmtudagskvöldi eins og venjan er. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Efstu menn: Andri Freyr 9 Áskell 8 Sigurđur og Smári 6,5 Helgi Valur 4,5 Karl 4 Stefán 3,5 Glćsilegur sigur hjá Andra sem tók nú ţátt í...
Skákţing Akureyrar - yngri flokkar
Fimmtudagur, 9. mars 2023
Skákţing Akureyrar fyrir iđkendur f. 2007 og síđar verđur háđ nú um helgina. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími 8-3. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Dagskrá: Laugardagur 11. mars kl. 13.00 Umferđir 1-4...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari
Mánudagur, 6. mars 2023
Rúnar Sigurpálsson bćtti enn einni skrautfjöđur í hatt sinn á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr. Rúnari tókst ţannig ađ verja titil sinn frá ţví í fyrra, en hann hefur unniđ mótiđ fimm sinnum á síđustu sex árum. Hann vann allar skákir sínar....
Mótaröđin: Rúnar vann fjórđu lotu.
Föstudagur, 3. mars 2023
Fjórđa lotan í hrađskákasyrpu vormisseris var tefld í gćr, fimmtudaginn 2. mars. 11 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ; 10 skákir hver. Rúnar Sigurpálsson vann međ fullu húsi. Nćstu menn: Áskell Örn Kárason 8,5 Smári Ólafsson 8 Sigurđur...
Mótaröđ, Sigurđur vann ţriđju lotu
Föstudagur, 24. febrúar 2023
Teflt var í mótaröđinni í gćrkveldi. Keppendur voru sex og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit: Sigurđur 9 (af 10) Karl Egill 6,5 Stefán 6 Hjörtur 4 Helgi Valur 3,5 Gabríel Freyr 1 Ţessir hafa flesta vinninga eftir ţrjár lotur: Sigurđur Eiríksson 21 Áskell...
Rúnar Sigurpálsson Skákmeistari Akureyrar
Mánudagur, 20. febrúar 2023
Lokaumferđ 86. Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi: Rúnar-Helgi Valur 1-0 Smári-Áskell 1-0 Sigurđur-Eymundur 1-0 Tobias-Stefán 0-1 Reynir-Markús 0-1 Arnar Smári-Sigţór 1-0 Valur Darri-Skotta 1-0 Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar...
Febrúarmót barna, Markús vann aftur!
Laugardagur, 18. febrúar 2023
Annađ mótiđ í syrpu "mánađarmóta" fyrir börn fór fram í dag, 18. febrúar. tuttugu börn mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Eins og á fyrsta mótinu vann Markús Orri Óskarsson allar skákir sínar, en ţurfti stundum ađ hafa...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar efstur fyrir lokaumferđina
Ţriđjudagur, 14. febrúar 2023
Sjöttu umferđ skákţingsins lauk nú í kvöld. Úrslit: Rúnar-Smári 1-0 Áskell-Arnar Smári 1-0 Stefán-Sigurđur 0-1 Eymundur-Tobias 1/2 Helgi Valur-Reynir 1-0 Valur Darri-Sigţór 1-0 Markús sat hjá. Fyrir síđustu umferđ er Rúnar efstur međ 5,5 vinninga og...
Spil og leikir | Breytt 15.2.2023 kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)