Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Mótaröđin: Rúnar vann fjórđu lotu.

Fjórđa lotan í hrađskákasyrpu vormisseris var tefld í gćr, fimmtudaginn 2. mars. 11 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ; 10 skákir hver. Rúnar Sigurpálsson vann međ fullu húsi. Nćstu menn: Áskell Örn Kárason 8,5 Smári Ólafsson 8 Sigurđur...

Mótaröđ, Sigurđur vann ţriđju lotu

Teflt var í mótaröđinni í gćrkveldi. Keppendur voru sex og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslit: Sigurđur 9 (af 10) Karl Egill 6,5 Stefán 6 Hjörtur 4 Helgi Valur 3,5 Gabríel Freyr 1 Ţessir hafa flesta vinninga eftir ţrjár lotur: Sigurđur Eiríksson 21 Áskell...

Rúnar Sigurpálsson Skákmeistari Akureyrar

Lokaumferđ 86. Skákţings Akureyrar var tefld í gćr. Úrslit urđu ţessi: Rúnar-Helgi Valur 1-0 Smári-Áskell 1-0 Sigurđur-Eymundur 1-0 Tobias-Stefán 0-1 Reynir-Markús 0-1 Arnar Smári-Sigţór 1-0 Valur Darri-Skotta 1-0 Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Rúnar...

Febrúarmót barna, Markús vann aftur!

Annađ mótiđ í syrpu "mánađarmóta" fyrir börn fór fram í dag, 18. febrúar. tuttugu börn mćttu til leiks og tefldu sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Eins og á fyrsta mótinu vann Markús Orri Óskarsson allar skákir sínar, en ţurfti stundum ađ hafa...

Rúnar efstur fyrir lokaumferđina

Sjöttu umferđ skákţingsins lauk nú í kvöld. Úrslit: Rúnar-Smári 1-0 Áskell-Arnar Smári 1-0 Stefán-Sigurđur 0-1 Eymundur-Tobias 1/2 Helgi Valur-Reynir 1-0 Valur Darri-Sigţór 1-0 Markús sat hjá. Fyrir síđustu umferđ er Rúnar efstur međ 5,5 vinninga og...

Mótaáćtlun til marsloka

Nú er Skákţingi Akureyrar ađ ljúka, lokaumferpin nk. sunnudag. Úrlsit í sjöttu umferđ og röđun fyrir lokaumferđina koma inn annađkvöld. Áćtlun um nćstu viđburđi liggur nú fyrir. Hún er birt međ helfđbundum fyrirvara um breytingar sem kunna ađ vera...

Röđun nćstsíđustu umferđar.

Teflt verđur sunnudaginn 12. febrúar. Rúnar er nú efstur međ 4,5 vinninga; Áskell hefur 4 og Smári 3,5. Öll úrslit og stöđuna má finna inni á chess-results . Ţessir tefla saman í sjöttu umferđ: Rúnar og Smári Áskell og Arnar Smári (tefld á ţriđjudag)...

Skákţingiđ heldur áfram

Fimmta umferđ á skákţinginu var tefld í dag. Úrslit urđu sem hér segir. Stefán G - Rúnar 0-1 Markús - Sigurđur E 0-1 Reynir - Valur Darri 1-0 Sigţór - Eymundur 0-1 Arnar Smári - Benedikt Smári 0-1 Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld sunnudaginn...

Jafnt í toppslagnum; enn ţrír jafnir í efsta sćti

Úrslit í 3. umferđ Áskell-Rúnar 1/2 Sigurđur-Reynir 1-0 Smári-Stefán 0-1 Helgi-Eymundur 0-1 Markús-Tobias 1/2 Sigţór, Arnar Smári og Valur Darri sátu hjá. Fjórđa umferđ verđur tefld kl. 18 á fimmtudag; ţá verđa ţessir hestar leiddir saman: Rúnar-Arnar...

Skákţingiđ; ţrír međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Ţeir Rúnar, Áskell og Arnar Smári hafa unniđ báđar skákir sínar á skákţinginu til ţessa. Önnur umferđ var tefld í kvöld og má sjá úrslitin hér. Röđun ţriđju umferđar má sjá hér . Ţeir Valur Darri og Arnar Smári völdu ađ taka sér yfirsetu. Ţar sem ţá...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband