Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ţórleifur međ forystuna á Skákţinginu

Ţórleifur Karl Karlsson, sem varđ Norđurlandsmeistari fyrir tveimur árum, hefur góđa forystu á mótinu nú ţegar sjö umferđir hafa veriđ tefldar af níu. Stađa efstu manna: Ţórleifur Karlsson 6,5 Elsa María Kristínardóttir og Stefán Bergsson 5,5 Áskell Örn...

Skákţing Norđlendinga; Stefán, Áskell og Ţorleifur byrja best

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr, 14. apríl. 30 keppendur mćttu til leiks. Ţrejár umferđir voru tefldar í gćrkveldi og eftir ţćr eru ţeir Stefán Bergsson, Áskell Örn Kárason og Ţórleifur Karlsson efstir međ ţrjá vinninga. Nćst koma Markús Orri Óskarsson...

Páskahrađskákmótiđ á skírdag.

Hefst kl. 13.00. Páskaegg í verđlaun í bođi Nóa Síríusar.

Mánađarmót barna, Markús og Tobias efstir

Marsmótiđ í mánađarmótasyrpunni var teflt í dag, 25. mars. Tólf keppendur mćttu til leiks, heldur fćrri en undanfarin mót. Kannski átti blíđviđriđ ţar einhverja sök, en ađstćđur til skíđaiđkunar hljóta ađ vera óvenjugóđar. Ţeir Tobias og Markús gerđu...

Mótaröđin; Rúnar vann međ fullu húsi

Sjötta lota mótarđarinnar var tefld fimmtudaginn 23. mars. Mćting var međ minnsta móti í ţetta skiptiđ, hvort sem landsleikurinn viđ Bosníu átti ţar hlut ađ máli eđa ekki. Eins og áđur vann Rúnar Sigurpalsson allar skákir sínar, 8 ađ tölu. Ađrir: Áskell...

Skákţing Norđlendinga 2023

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Akureyri dagana 14-16. apríl 2023. Mótiđ verđur međ breyttu sniđi frá ţví sem tíđkast hefur flest undanfarin ár. Dagskrá: Föstudagur 14. apríl kl. 19:00, 1-3. umferđ. Laugardagur 15. apríl kl. 11:00, 4-7. umferđ....

Skákţing Akureyrar, yngri flokkar; Markús og Valur Darri sigurvegarar.

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum (f. 2007 og yngri) var háđ nú um helgina; 20 ţátttakendur tefldu sjö atskákir á tveimur dögum. Markús Orri Óskarsson vann öruggan sigur á mótinu međ fullu húsi vinninga. Sigţór Árni Sigurgeirsson varđ annar og Tobias...

Mótaröđin; Andri vann fimmtu lotu.

Teflt var gćr; á fimmtudagskvöldi eins og venjan er. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Efstu menn: Andri Freyr 9 Áskell 8 Sigurđur og Smári 6,5 Helgi Valur 4,5 Karl 4 Stefán 3,5 Glćsilegur sigur hjá Andra sem tók nú ţátt í...

Skákţing Akureyrar - yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir iđkendur f. 2007 og síđar verđur háđ nú um helgina. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími 8-3. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Dagskrá: Laugardagur 11. mars kl. 13.00 Umferđir 1-4...

Rúnar hrađskákmeistari

Rúnar Sigurpálsson bćtti enn einni skrautfjöđur í hatt sinn á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr. Rúnari tókst ţannig ađ verja titil sinn frá ţví í fyrra, en hann hefur unniđ mótiđ fimm sinnum á síđustu sex árum. Hann vann allar skákir sínar....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband