Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Svćđismót í skólaskák 13. maí nk.

Teflt verđur um svćđismeistaratitil í ţremur aldursflokkum: 1-4. bekk 5-7. bekk 8-10. bekk Sigurvegarinn í hverjum flokki öđlast keppnisrétt á Íslandsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á höfuđborgarsvćđinu 10-11. júní. Skólar eru hvattir til ađ senda...

Markús vann fjórđa mánađarmótiđ.

Ţrettán keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Ađ venju voru tefldar sex umferđir. Lokastađan: Mánađarmót barna fyrir apríl 29.apr röđ nafn stig vinn 1 Oskarsson Markus Orri 1399 6 2 Sigurgeirsson Sigthor Arni 1307 5 3 Odinsson Ymir Logi 0 4 4...

Mótaröđin, sjöunda lota

Teflt var 20. apríl og mćttu 9 keppendur til leiks. Lokastađan: Andri Freyr 8 Sigurđur 6,5 Markús Orri 6 Gabríel Freyr 5 Stefán 4,5 Gunnar Logi 3 Tobias 2 Sigţór 1 Kristian 0 Ţessir hafa safnađ flestum vinningum til ţessa: Sigurđur Eiríksson 44,5 Áskell...

Skákdagskráin í vor

Ţessi mót eru framundan: Fimmtudagur 27. apríl kl. 20.00 Mótaröđin, lokamót Laugardagur 29. apríl kl. 13.00 Mánađarmót barna fyrir apríl Fimmtudagur 4. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ Fimmtudagur 11. maí kl. 18.00 Bikarmótiđ, frh. Laugardagur 13. maí kl. 11-17...

Brekkuskóli bestur á landsbyggđinni!

Nú um helgina var Íslandsmót barnaskólasveita (4-7. bekk) og grunnskólasveita (8-10. bekk) háđ í Rimaskóla í Reykjavík. Í yngri flokknum var sveitin skipuđ piltum úr 6. bekk. Ţeir höfđuđu í 10. sćti af 31 eftir ađ hafa veriđ í námunda viđ toppinn undir...

Sumardagurinn fyrsti

Ţađ verđur opiđ hús frá kl. 19.00 á fimmtudaginn, m.a. til ađ bćta unglinmgum upp ađ ćfingin kl. 15:30 fellur niđur. Viđ stefnum svo ađ hrađskákmóti kl. 20.00 ef áhugi er ftrir hendi og ţátttaka nćst.

Elsa María Norđurlandsmeistari!

Skákţingi Norđlendinga er nú nýlokiđ. Ţórleifur Karlsson, sem hafđi vinningsforystu ţegar tvćr umferđir voru eftir var heldur ófarsćll í lokaumferđunum og tapađi báđum skákum sínum. Elsa María vann hinsvegar báđar skákir sínar og mótiđ sjálft međ sjö og...

Ţórleifur međ forystuna á Skákţinginu

Ţórleifur Karl Karlsson, sem varđ Norđurlandsmeistari fyrir tveimur árum, hefur góđa forystu á mótinu nú ţegar sjö umferđir hafa veriđ tefldar af níu. Stađa efstu manna: Ţórleifur Karlsson 6,5 Elsa María Kristínardóttir og Stefán Bergsson 5,5 Áskell Örn...

Skákţing Norđlendinga; Stefán, Áskell og Ţorleifur byrja best

Skákţing Norđlendinga hófst í gćr, 14. apríl. 30 keppendur mćttu til leiks. Ţrejár umferđir voru tefldar í gćrkveldi og eftir ţćr eru ţeir Stefán Bergsson, Áskell Örn Kárason og Ţórleifur Karlsson efstir međ ţrjá vinninga. Nćst koma Markús Orri Óskarsson...

Páskahrađskákmótiđ á skírdag.

Hefst kl. 13.00. Páskaegg í verđlaun í bođi Nóa Síríusar.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband