Fjórđa umferđ; Eymundur enn efstur

Úrslit sem hér segir:
Hreinn-Eymundur      1/2
Skákin á efsta borđi varđi í 15 leiki og var "gífurlega flókin allan tímann" ađ sögn keppenda. Ţeir ákváđu ţví ađ taka enga áhćttu og sömdu um jafntefli. 

Markús-Andri 0-1
Andri beitti Benkö-bragđi og upp kom tvísýn stađa eins og vćntan mátti. Svartur gat ţó vel viđ unađ ţegar komiđ var inn í miđtafliđ. Hann tók dálítiđ grófan séns međ veikingu kóngsstöđunnar, 15 - g5 til ađ hrekja hvítan riddara brott frá f4. Markús lék grunlaus 16. Rf4-d3, en króađi ţá drottningu sína af og mátti gefa hana fyrir tvo létta menn. Skákin hélt áfram um hríđ ţar sem hvítur hafpi tvo virka biskupa á móti svörtu drottningunni (báđir međ hrókana enn inn á), en ţađ reyndist ekki duga; kvensniftin var of öflug. 

Gabríel-Sigurđur 0-1
Hörkuskák ţar sem Sigurđur beitti Pirc-vörn. Báđir tefldu grimmt til sóknar og tók Gabríel nokkra áhćttu međ ţví ađ opna kóngsstöđu sína. Hann var međ óvirka menn á drottningarvćng (einkum Bb3 sem var lokađur af hvítu peđi á d5),  og varđ ţví í raun manni undir ţegar tafliđ opnađist. Ţá voru líka peđin fyrir framan kónginn (á g1) farin forgörđum og engin vörn gegn mátssókn svarts.

Stefán-Arnar Smári 0-1
Ein óvćntustur úrslit mótsins, enda u.ţ.b. 200 stiga munur á ţessum keppendum. Eftir hćgfara spánskan leik náđi svartur vćnlegum kóngssóknarfćrum međ riddara á f4 og tókst síđan ađ afhjúpa hvóta kónginn međ ţví ađ ná peđinu á h3. Drottning, riddari og tveir biskupar svarts saumuđu svo örugglega ađ hvíta kónginum og um síđir varđ Stefán ađ gefa mikiđ liđ til ađ forđast mát. Snaggaralegur sigur hjá Arnari Smára. 

Natan-Helgi Valur 0-1
Natan beitti Onrangutanbyrjun (1. b4) í annađ sinn á mótinu en fékk snemma heldur lakari stöđu og í framhaldinu náđi Reyđfirđingurinn raungóđi ađ ţvinga fram vinning. Stutt skák og auđveld fyrir svartan.

Valur Darri-Sigţór 1/2
Eftir enska byrjun ţróađist tafliđ mjög rólega og fátt gerđist í eina 50 leiki annađ en ađ skipt var upp á d5 (Rc3-d5; Rf6xd5) og d4 (samskonar uppskipti). Svo fór ţó ađ Sigţór vann peđ og fór út í mjög vćnlegt hróksendatafl, en vinningurinn var ekki auđsóttur og Valur sýndi mikil klókindi í lokin ţegar hann bjargađi hálfum vinningi í hús. Í lokin voru bara kóngarnir á borđinu og ţá er ekki hćgt ađ halda áfram.  

Damian-Gođi 0-1
Frönsk vörn varđ ađ lokiđum Sikileyingi hjá ţeim félögum og fátt um fína drćtti, ţar til Damian ákvađ ađ gefa mann ađ ástćđulausu. Eftir ţađ sigldi Svarfdćlingurinn skákinni heim af fullkomnu öryggi.

Stöđuna og öll úrslit má finna á chess-results.

Viđ látum ţess ţó getiđ ađ Eymundur er nú efstur međ 3,5 vinninga en ţeir Andri Freyr, Hreinn,  Sigurđur og Arnar Smári koma á hćla honum međ 3 vinninga. Fimmta umferđ verđur tefld á miđvikudaginn (hefst kl. 18.00) og ţá leiđa ţessir saman hesta sína:
Andri og Eymundur
Arnar Smári og Hreinn
Sigurđur og Stefán
Helgi Valur og Markús
Gođi og Gabríel
Sigţór og Damian
Jökull Máni og Natan
Valur Darri fćr Skottu.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband