Færsluflokkur: Spil og leikir

Pörun í fjórðu umferð Skákþingsins

Pörunin má finna inni á chess-results . Umferðin hefst kl. 18.00

Tvö stelpuskákmót

Skák er kennd reglulega í þremur grunnskólum á Akureyri og stundum brugðið á leik og haldin skákmót. Þann 15. janúar sl. var haldið skákmót fyrir stelpur í Lundarskóla, 4-7. bekk. Alls mættu 19 stelpur til leiks og tefldu hraðskák, fjórar umferðir. Harpa...

Þriðja umferð; Sigurður vann toppslaginn

Þriðja umferð, sem tefld var í dag, 19. janúar, var með daufasta móti. Að hluta til má rekja það til forfalla vegna veikinda, en fresta varð skákum Markúsar og Vals Darra, svo og skák Goða og Sigþórs. Á efstu borðum áttust nú við reyndustu keppendurnir,...

Skákþingið: Stefán einn í forystu.

Aðeins fjórar skákir voru tefldar í 2. umferð í kvöld. Bæði komu til yfirsetur og hin margfræga ekkjufrú Skotta (sem gerir jafntefli í sínum skákum í þessu móti), auk þess sem einn keppandi forfallaðist á síðustu stundu og mætti því ekki til leiks. Af...

Fyrsta umferð SÞA; bókin hikstaði aðeins

Fyrsta umferð 89.Skákþings Akureyrar var tefld í dag. Alls mættu 12 keppendur til leiks, sem var mjög eftir væntingum. Eins og stundum áður átti bæði ungir og aldnir sína fulltrúa og nálgast aldursmunur yngsta og elsta keppanda 70 ár! Reyndar telfdu...

Skákþing Akureyrar, hið 88. í röðinni!

Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar kl. 14.00. Teflt verður í Skákheimilinu í Íþróttahöllinni við Skólastíg. Fyrirkomulag : Tefldar verða sjö umferðir skv. svissnesku kerfi. Leyfðar eru tvær yfirsetur í mótinu, þó ekki í lokaumferðinni....

Ný mótaáætlun

...

Símon vann nýjársmótið

Ellefu keppendur mættu á hið goðsagnarkennda nýjársmót Skákfélagsins, sem að venju val hleypt af stokkunum kl. 14 á nýjársdag. Snemma var ljóst hvað sigurinn myndi lenda og að lokum fór svo að Símon nokkur Þórhallsson stóð uppi sem sigurvegari með 10...

Mót á sunnudag kl. 13.00

Tímamörk 8-3

Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar

Áætlað er að tefla sjö umferðir eftir svissnesku kerfi, með fyrirvara um lítilsháttar breytingar þegar fjöldi keppenda liggur fyrir. Gert er ráð fyrir eftirfarandi keppnisdögum: 12. jan 15. jan 19. jan 22. jan 25. jan 29. jan 2. feb Mótið verður nánar...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband