Akureyrarmót í atskák 2007

Gylfi, Áskell og Ţór
Gylfi, Áskell og Ţór
Áskell Örn Kárason sigrađi glćsilega á Akureyrarmótinu í atskák sem lauk í dag, hann fékk 7 vinninga af 7 mögulegum.

Áskell hafđi mikla yfirburđi, ţví nćsti keppandi fékk 4,5 vinning. Röđ efstu keppenda varđ ţessi:

1.Áskell Örn Kárason7 
2.Ţór Valtýsson
4,5 
3.Gylfi Ţórhallsson4,5 
4.Skúli Torfason4,5 
5.Ari Friđfinnsson4 
6.Rúnar Ísleifsson4 
7.Sindri Guđjónsson3 
8.Haukur Jónsson2,5 
9.Ólafur Ólafsson2,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband