Fćrsluflokkur: Skákţing Norđlendinga
Áskell Örn Kárason tvöfaldur Norđurlandsmeistari 2011 – Mikael Jóhann Karlsson Norđurlandsmeistari unglinga.
Mánudagur, 11. apríl 2011
Skákţing Norđlendinga fór fram á Siglufirđi um helgina. Skákfélag Siglufjarđar međ Sigurđ Ćgisson í broddi fylkingar stóđ ađ mótshaldinu međ miklum myndarbrag. Teflt var í Safnađarheimili Siglufarđarkirku. Keppt var í tveim flokkum. Annars vegar var...
Skákţing Norđlendinga | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskákmót Norđlendinga 2010. unglingaflokkur.
Mánudagur, 20. september 2010
sunnudagur 25.apr.10 Jón Kristinn og Hersteinn Heiđarsson í mótinu í dag. Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ hrađskákmeistari Norđlendinga í unglingaflokki, Mikael Jóhann Karlsson varđ annar og Andri Freyr Björgvinsson varđ ţriđji. Lokastađan: vinn. 1. Jón...
Skákţing Norđlendinga 2010. yngri flokkar.
Mánudagur, 20. september 2010
sunnudagur 25.apr.10 Keppendur á mótinu. Mikael Jóhann Karlsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Gunnar Arason urđu skákmeistarar Norđlendinga í yngri flokkum í dag. Skákţing Norđlendinga í yngri flokkum fór fram á Akureyri í dag og bar Mikael Jóhann...
Skákţing Norđlendinga 2010.
Mánudagur, 20. september 2010
fimmtudagur 22.apr.10 Áskell Örn Kárason Áskell Örn Kárason skákmeistari Norđlendinga 2010 og Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga. Skákţing Norđlendinga lauk sl. sunnudag á Húsavík. Fjórir keppendur urđu jafnir og efstir međ fimm vinninga af...
Hrađskákmót Norđlendinga 2009.
Föstudagur, 17. september 2010
sunnudagur 14.jún.09 Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Norđlendinga í 13 sinn, en hann sigrađi örugglega á hrađskákmótinu í dag hlaut 10,5 vinning af 11. Áskell Örn Kárason varđ ţriđji međ 8,5 v., og Gylfi varđ ţriđji međ 7 v. Lokastađan: vinningar 1....
Skákţing Norđlendinga 2009. 7. umferđ.
Föstudagur, 17. september 2010
sunnudagur 14.jún.09 Gylfi Ţórhallsson skákmeistari Norđlendinga 2009, en hann og Áskell Örn Kárason urđu jafnir og efstir međ 6 vinninga af 7., en Gylfi varđ hćrri á stigum fékk 23,5 stig en Áskell 22,5 stig. Sćvar Bjarnason varđ ţriđji međ 5 v. Ţetta...
Skákţing Norđlendinga 2009. Yngri flokkar.
Föstudagur, 17. september 2010
laugardagur 18.apr.09 Mikael Jóhann, Andri Freyr, Jón Kristinn og Tinna Ósk urđu í dag skákmeistarar Norđlendinga í sínum flokkum, en mótiđ fór fram á Akureyri í dag. Lokastađan: 1. Mikael Jóhann Karlsson, Akureyri 6,5 2. Andri Freyr Björgvinsson,...
Skákţing Norđlendinga 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
ţriđjudagur 15.apr.08 17:16 Arnar,Sćvar,Henrik,Ulker,Stefán og Unnar formađur Taflfélags Sauđárkróks. Stefán Bergsson og Ulker Gasanova urđu skákmeistarar Norđlendinga 2008. Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á Skákţingi Norđlendinga sem fram fór um...
Skákţing Norđlendinga 2008
Fimmtudagur, 16. september 2010
laugardagur 29.mar.08 22:08 Verđlaunahafar á Skákţinginu. Keppni í yngri flokkum á Skákţingi Norđlendinga fór fram á Akureyri í dag og var keppni mjög jöfn og spennandi í sumum flokkum, m.a. ţurfti einvígi í unglingaflokki. En Mikael Jóhann Karlsson...