Mánađarmót barna, Markús og Tobias efstir

Marsmótiđ í mánađarmótasyrpunni var teflt í dag, 25. mars. Tólf keppendur mćttu til leiks, heldur fćrri en undanfarin mót. Kannski átti blíđviđriđ ţar einhverja sök, en ađstćđur til skíđaiđkunar hljóta ađ vera óvenjugóđar.
Ţeir Tobias og Markús gerđu jafntefli í hörkuskák og unnu ađra andstćđinga sína. Ađ venju voru tefldar sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Ţetta mót verđur reiknađ til hrađskákstiga hjá FIDE. 

Lokastađan:

röđnafnstigvinn
1Matharel Tobias 
 Oskarsson Markus Orri1399
3Sigurgeirsson Sigthor Arni13074
4Gudrunarson Gunnar Logi 3
 Asgrimsson Valur Darri 3
 Kondracki Damian Jakub 3
 Bernhardsson Kristian Mar 3
8Kramarenko Vjatsjeslav 
9Hilmisdottir Alexia Liv 2
 Alexandru Rotaru 2
 Perez Seno McGrath 2
12Hjaltason Skirnir ˝

Mótaröđin; Rúnar vann međ fullu húsi

Sjötta lota mótarđarinnar var tefld fimmtudaginn 23. mars. Mćting var međ minnsta móti í ţetta skiptiđ, hvort sem landsleikurinn viđ Bosníu átti ţar hlut ađ máli eđa ekki. Eins og áđur vann Rúnar Sigurpalsson allar skákir sínar, 8 ađ tölu. Ađrir:
Áskell      5
Stefán      4
Sigurđur    3
Helgi Valur 0

Eftir sex mót af átta hefur Áskell rakađ saman flestum vinningum, eđa 41,5. Sigurđur kemur nćstur međ 38; Stefán hefur 28,5; Smári 26 og Rúnar 23, en sá síđastnefndi hefur bara tekiđ ţátt í tveimur mótum af sex. 

Nú verđur hlé á skákmótahaldi hjá félaginu fram ađ páskum. Páskaeggjamót fyrir iđkendur í almennum flokki verđur reyndar nćstkomandi föstudag 31. mars, en hiđ eiginlega páskamót félagsins verđur haldiđ á skírdag. Ţangađ er öllum stefnt, ungum sem öldnum.

 


Skákţing Norđlendinga 2023

Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Akureyri dagana 14-16. apríl 2023. Mótiđ verđur međ breyttu sniđi frá ţví sem tíđkast hefur flest undanfarin ár.

Dagskrá:
Föstudagur 14. apríl kl. 19:00, 1-3. umferđ.
Laugardagur 15. apríl kl. 11:00, 4-7. umferđ.
Sunnudagur 16. apríl kl. 10.00, 8-9. umferđ.  Hrađskákmót Norđlendinga ađ lokinni 9. umferđ.
VĆNTANLEGIR KEPPENDUR ATHUGI ađ fjöldi umferđa miđar viđ ţađ ađ keppendur verđi a.m.k. 20. Mótshaldari getur ákveđiđ ađ fćkka umferđum um eina eđa tvćr ef keppendur verđa fćrri.

Umhugsunartími: 15-10 (atskákir). Í hrađskákmótinu 3-2.

Verđlaun:
1. sćti  kr. 55.000
2. sćti  kr. 30.000
3. sćti  kr. 20.000
Stuđst verđur viđ Hort-kerfiđ ţegar verđlaunum er skipt.

Öllum er heimil ţátttaka og allir keppendur eiga tilkall til peningarverđlauna. Teflt er um ţrjá meistaratitla:
Skákmeistari Norđlendinga
Skákmeistari Norđlendinga í unglingaflokki (f. 2007 og síđar)
Hrađskákmeistari Norđlendinga.
Ađeins ţeir keppendur sem á lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţessa titla.
Núverandi Skákmeistari Norđlendinga (og hrađskákmeistari) er Áskell Örn Kárason.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra atskák- og hrađskákstiga.

Ţátttökugjald er kr. 4.000, kr. 2.000 fyrir börn f. 2007 og síđar.

Ţátttöku má tilkynna í netfangiđ askell@simnet.is, og í gula kassann á skak.is
 


Skákţing Akureyrar, yngri flokkar; Markús og Valur Darri sigurvegarar.

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum (f. 2007 og yngri) var háđ nú um helgina; 20 ţátttakendur tefldu sjö atskákir á tveimur dögum. Markús Orri Óskarsson vann öruggan sigur á mótinu međ fullu húsi vinninga. Sigţór Árni Sigurgeirsson varđ annar og Tobias...

Mótaröđin; Andri vann fimmtu lotu.

Teflt var gćr; á fimmtudagskvöldi eins og venjan er. Tíu keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Efstu menn: Andri Freyr 9 Áskell 8 Sigurđur og Smári 6,5 Helgi Valur 4,5 Karl 4 Stefán 3,5 Glćsilegur sigur hjá Andra sem tók nú ţátt í...

Skákţing Akureyrar - yngri flokkar

Skákţing Akureyrar fyrir iđkendur f. 2007 og síđar verđur háđ nú um helgina. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, umhugsunartími 8-3. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Dagskrá: Laugardagur 11. mars kl. 13.00 Umferđir 1-4...

Rúnar hrađskákmeistari

Rúnar Sigurpálsson bćtti enn einni skrautfjöđur í hatt sinn á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr. Rúnari tókst ţannig ađ verja titil sinn frá ţví í fyrra, en hann hefur unniđ mótiđ fimm sinnum á síđustu sex árum. Hann vann allar skákir sínar....

Mótaröđin: Rúnar vann fjórđu lotu.

Fjórđa lotan í hrađskákasyrpu vormisseris var tefld í gćr, fimmtudaginn 2. mars. 11 keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ; 10 skákir hver. Rúnar Sigurpálsson vann međ fullu húsi. Nćstu menn: Áskell Örn Kárason 8,5 Smári Ólafsson 8 Sigurđur...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband